Húnavaka - 01.05.1984, Page 209
HUNAVAKA
207
Ásbúið......................813
Meðalvigt 13.830 kg
Gísli Pálsson, Hofi.........686
Meðalvigt 13,980 kg
Guðsteinn Kristinsson,
Skriðulandi..............594
Meðalvigt 13.002 kg
Magnús Pétursson,
Miðhúsum.................555
Meðalvigt 16.357 kg
Ragnar Bjarnason,
Norðurhaga...............542
Meðalvigt 14.812 kg
Heiðar Kristjánsson,
Hæli.....................532
Meðalvigt 14.529 kg
Jónas B. Hafsteinsson,
Njálsstöðum..............523
Meðalvigt 13.426 kg
Sigurjón Lárusson,
Tindum...................510
Meðalvigt 13.700 kg
Kjötvinnsla.
Á árinu lét af störfum Kjartan
Ásmundsson. I hans stað var ráð-
inn Birkir Freysson, kjötiðnaðar-
maður. Reksturinn var líkur og
fyrr. Heildarlaunagreiðslur
S.A.H. voru 12 millj.
Mjólkursamlag.
Á árinu var húsnæði samlagsins
lagfært nokkuð hið innra og sett
klæðning á veggi að utan.
Innlögð mjólk varð 4.059.585
lítrar (3.935.932 fyrra ár) frá 79
(82) framleiðendum. Meðalfita
var 3,74% (3,721).
Framleiðsla eftirtalinna vöru-
flokka varð:
Smjör............. 82.901 kg
Neyslumjólk...... 604.784 ltr.
Undanrenna....... 8.113 ltr.
Rjómi............. 23.712 ltr.
Skyr.............. 34.749 kg
Undanrennuduft. . 88.910 kg
Nýmjólkurduft . . . 105.530 kg
Mjólk............ 475.972 ltr.
Léttmjólk......... 53.531 ltr.
Súrmjólk.......... 75.281 ltr.
Til Hvammstanga fóru
642.726 lítrar af nýmjólk og
562.290 lítrar af undanrennu.
Sala helstu framleiðsluvara
varð svipuð og árið áður.
Ávaxtadrykkurinn „Blanda“,
sem settur var á markað á fyrra
ári hefir líkað vel og eykur hlut-
deild sína meðal hliðstæðra vara.
Til nýbreytni var á árinu, að
hafin var framleiðsla á súrmjólk
með jarðarberjum.
Eftirlit með mjaltatækjum og
hreinlæti á framleiðslustöðum
mjólkur í héraðinu hefir á hendi
Benedikt Blöndal Lárusson.
Starfsmenn eru 10.
Eftirtaldir aðilar lögðu inn 80
þúsund lítra mjólkur eða meira:
Lítrar
Páll Þórðarson,
Sauðanesi......... 143.669
Fita 3,71%