Húnavaka - 01.05.1984, Síða 210
208
HÚNAVAKA
Holti Líndal,
Holtastööum........ 140.125
Fita 3,71%
Björn Magnússon,
Hólabaki........... 121.996
Fita 3,66%
Stefán Á. Jónsson,
Kagaðarhóli........ 107.226
Fita 3,74%
Félagsbúið
Þingeyrum.......... 106.361
Fita 3,71%
Jóhannes Torfason,
Torfalæk........... 106.142
Fita 3.72%
Bjarni Sigurðsson,
Eyvindarstöðum .... 93.971
Fita 3,73%
Ingimar Skaftason,
Árholti............. 88.410
Fita 3,77%
Þorsteinn Gunnarsson,
Syðri-Löngumýri.... 88.372
Fita 3,96%
Félagsbúið Holti,
Svínadal............ 82.825
Fita 3,66%
Heildarlaunagreiðslur sam-
lagsins voru 5.4 millj. kr.
Hótel Blönduós.
Rekstur þess var með hefð-
bundnum hætti. Það var opið allt
árið og alhliða þjónusta veitt.
Veltuaukning var veruleg frá
fyrra ári. Tekjur af gistingu
hækkuðu um 76% og af veiting-
um 68%. Herbergjanýting vegna
gistinga var 67% sumarmánuð-
ina, en töluvert lægri aðra tíma
ársins. Greidd vinnulaun á árinu
voru 2.5 millj. kr. Starfsmanna-
fjöldi yfir sumartímann var 12-14
manns en aðra tíma 6-8.
Nokkrar breytingar og lagfær-
ingar voru gerðar innanhúss, svo
sem á aðalveitingasal, sem er nú
stórum vistlegri en áður. Sölufé-
lagið er með 55% eignaraðild að
hótelinu.
ÁTTA ÁRA STARF
Vvjjöly/ Jc HÚNABYGGÐAR
Félagið JC Húnabyggð var
stofnað 24. janúar 1976, og er því
átta ára. Starfsemi félagsins á
þessum árum hefur verið mjög
fjölbreytt, skilað meðlimum sín-
um þekkingu, reynslu og góðri
þjálfun í félagsmálum, auk
ánægjulegra mannakynna.
Ekki hefur áður birst í Húna-
vöku fréttapistill frá JC Húna-
byggð, en i nokkur ár gaf félagið
út kynningarblað sem dreift var í
A-Hún. I þessum blöðum var
starfsemi félagsins kynnt nokk-
uð og einnig var fjallað um ýmis
málefni sem unnið var að á
hverjum tíma. Nöfn blaðanna
vísa til verkefnanna, svo sem: —
Æskan til starfa — Ár iðnaðarins
— Leggjum öryrkjum lið. —