Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2014, Qupperneq 24

Ægir - 01.04.2014, Qupperneq 24
24 Frá og með næsta skólaári býð­ ur Fisktækniskóli Íslands starfs­ fólki og stjórnendum í fisk­ vinnslum upp á nýtt nám; Marel vinnslutækni. Námið er skipu­ lagt í samstarfi skólans við Mar­ el og hefur að markmiði að mæta þörfum fiskvinnslunnar fyrir aukna sérhæfingu starfs­ fólks, bakgrunn og þekkingu á tækni og hugbúnaði. Með nám­ inu er starfsfólk í fiskvinnslu þjálfað í réttum stillingum tækja búnaðar, fær fræðslu um rétta umhirðu hans og mikil­ vægi reglubundins viðhalds, lærir um meginatriði hugbún­ aðar í framleiðslustýringu og hvern ig tækjabúnaðurinn stuðl­ ar að auknum afköstum og arð­ semi fyrirtækja í fjárfestingum í fiskvinnslu. Marel vinnslutækni er eins árs nám, þ.e. tvær annir og er kennt í lotum. Námsárinu er skipt í fagbóklegar greinar og vinnustaðanám undir leiðsögn tilsjónarmanns. Námið er 36 ein- ingar en inntökuskilyrði eru að nemendur hafi lokið námi í fisk- tækni eða sambærilegu námi. „Þetta er að okkar mati spennandi nám sem gefur mikla möguleika hvað varðar störf við vél- og hugbúnað frá Marel. Við erum fullviss um að fiskvinnslur sjái hag sinn í að hafa slíka sér- menntaða starfsmenn innan sinna raða,“ segir Ásdís Vilborg Pálsdóttir hjá Fisktækniskólan- um. Önnur nýjung í námsfram- boði Fisktækniskólans í haust er eins árs nám í gæðastjórnun og þurfa nemendur einnig að hafa lokið námi í fisktækni eða samb- ærilegu námi. Líkt og áður býð- ur síðan skólinn nám á fisk- vinnsluínu, sjómennskulínu og fiskeldislínu. Nánari upplýsingar um nám- ið er að finna á heimasíðu skól- ans, www.fiskt.is, en innritun fyr- ir haustönn er hafin. F isk v in n slu n á m Fisktækniskólinn: Ný námsleið í sam- starfi við Marel Allt til línuveiða www.isfell.is Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Húsavík - Barðahúsi • Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi • Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1 • Kristbjörg Ólafsfjörður - Pálsbergsgötu 1 • Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður - Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is Nýja námsleiðin í Fisktækniskólanum gefur sérstaka fagþekkingu til að vinna með vélar og hugbúnað frá Marel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.