Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 31

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 31
27 hverju sinni og kallað upplýsingar frá þeim fram á þann hátt sem best hentar. Fjölþætt virkni „Í dag getum við tekið við upplýsingar frá mörgum nemum inn á sama stjórn- borðið. Þannig er til að mynda hægt að skoða samtímis upplýsingar frá togvind- um og trolli og með því að fá myndræn- ar upplýsingar um stöðu hlera er auð- velt að sjá til þess að hún sé ávallt sem hagstæðust og forða því að hlerarnir skrapi botninn. Það eykur að sjálfsögðu endingu búnaðarins auk þess að vera mun umhverfisvænna,“ segir Óskar. Hann segir að sérstaða viðtækjanna frá Marport felist meðal annars í möguleik- anum á að tengja við þau allt að 10 nema í einu sem var óþekkt áður þegar einn skjár fylgdi hverjum nema. Óskar segir að nemarnir frá Marport geti í dag leyst mörg og ólík verkefni. „Þú kaupir kannski nema til að fylgjast með afla í veiðarfæri en tækið getur gert miklu meira. Þessa viðbótarvirkni er hægt að virkja með því að hafa samband við okkur og þá sendum við tölvupóst með aðgangskóða og nauðsynlegum upp- lýsingum þannig að hægt er að opna fyrir þá virkni sem óskað er eftir hverju sinni.“ Óskar segir það mikinn kost við nemana frá Marporti að þeir eru allir með samskonar rafrásir, þannig að ef einn nemi bilar er hægt að færa nema á milli og endurstilla þannig að neminn nýtist í stað þess sem bilaði. Aðstæður metnar úr landi Hann bendir á að tæknin bjóði upp á að hægt sé að fylgjast með gögnum sem nemarnir senda frá sér í landi. Það opni fyrir þann möguleika að reyndir menn frá útgerðinni í landi geti aðstoðað skip- stjóra við að meta þær upplýsingar sem veiðarfæranemarnir senda frá sér. „Við sjáum að Rússar og Hollendingar eru farnir að notfæra sér þetta í talsverðum mæli við rekstur sinna stóru skipa en þar fylgjast menn í landi í rauntíma með ýmsum þáttum í rekstri skipanna.“ Af öðrum nýjungum sem Marport kynnir nú má nefna sambyggðan höf- uðlínu-, tog-og straumhraðanema sem mælir hraða og straumstefnu inni í troll- inu 10 sinnum hraðar en áður hefur þekkst. Með þessum nýja nema segir Óskar að tekist hafi að sameina í einu tæki tvenns konar virkni á nákvæmari og fljótlegri hátt en áður hafi þekkst. Allt miðar þetta að því að spara tíma og peninga og fara betur með aflann. „Í dag vilja menn fylgjast mun betur með því sem fer í veiðarfærin og hvern- ig aflanum reiðir af þegar þangað er komið. Það er nánast glæpur að taka of mikinn afla í veiðarfærið þannig að hann skemmist vegna marnings. Nemarnir okkar hjálpa mönnum að forðast þetta,“ segir Óskar Axelsson. Nemarnir frá Marport sýna legu veiðarfæranna í sjó og mæla hita, dýpi og lífmassann sem kemur í þau á hverjum tíma og gera skipsstjórnendum kleift að meta hvaða tegundir það eru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.