Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 108

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 108
104 Eyjablikk ehf. í Vestmannaeyjum var stofnað árið 1997 og hefur síðan verið í miklum vexti, ekki hvað síst vegna verk- efna í sjávarútvegi, bæði fyrir land- vinnslufyrirtæki og skip. Fimmtán starfs- menn eru í dag hjá Eyjablikki og eftir síðustu stækkun húsnæðis hefur fyrir- tækið yfir að ráða tæplega 1000 fer- metra verkstæði. Eigandi fyrirtækisins er Stefán Þ. Lúðvíksson sem um síðustu áramót stofnaði, á móti Alfreð Halldórs- syni, renniverkstæðið Hána ehf. sem rekið er í húsnæði Eyjablikks. Alfreð er enn sem komið er eini starfsmaður fyrir- tækisins en þeir félagar segja að með þessu samstarfi geti fyrirtækin veitt saman þjónustu á enn stærra sviði. Styrkur sé fyrir báða aðila að starfa með þessum hætti hlið við hlið. Vel búið renniverkstæði – fjölbreytt verkefni „Verkefni mín hjá Hánni ehf. eru með sama hætti og hjá Eyjablikki að stórum hluta tengd sjávarútvegi og þá sérstak- lega fyrirtækjunum hér í Eyjum. Því til viðbótar er Háin undirverktaki í fram- leiðslu íhluta í vélbúnað Marels en annars eru verkefnin mjög fjölbreytt. Eyjablikk hefur þjónustað sjávarútveg- inn lengi og ég nýt orðspors og tengsla sem fyrirtækið hefur skapað sér í grein- inni. Við sáum að með stofnun renni- verkstæðisins gætum við byggt upp enn meiri þjónustu við sjávarútveginn og aðra viðskiptavini, bæði hér í Eyjum og einnig uppi á landi. Gott dæmi um það er einmitt verkefni sem við vinnum saman að þessar vikurnar sem er nýr þurrkklefi hjá fiskþurrkuninni Löngu hér í Vestmannaeyjum,“ segir Alfreð sem áður hafði lengi verið sjómaður. Vélbún- aður renniverkstæðisins er tölvustýrður, keyptur var nýr fræsari og notaður rennibekkur. „Fyrirtækið er vel búið tækjum til smærri sem stærri verkefna á þessu sviði,“ segir Alfreð. Styrkur af samstarfinu Stefán Þ. Lúðvíksson, eigandi Eyjablikks, segir fyrirtækið annast öll verkefni á sviði blikk- og járnsmíði. Styrkur verði tvímælalaust af því að hafa nú renni- verkstæði við hlið Eyjablikks og raunar innanhúss. „Viðskiptavinir okkar eru fiskvinnslu- fyrirtæki, útgerðir, verktakar og aðrir þeir sem þurfa á að halda lausnum á sviði blikk- og járnsmíði en þjónusta við sjávarútveginn er snar þáttur í okkar starfsemi. Eitt dæmi um verkefni fyrir út- gerðirnar eru hreinsanir á loftræstikerf- um skipa en fyrir landvinnslurnar höfum við smíðað ýmsan vinnslubúnað, færi- bönd og slíkt ásamt smíði og uppsetn- ingu á loftræstikerfum og þjónustu við þau,“ segir Stefán. Öflugir saman í þjón- ustu við sjávarútveginn eyjablikk.is Eyjablikk ehf. hefur nú yfir að ráða um 1000 fermetra húsnæði og er með 15 manns í vinnu. Styrkur er af samstarfinu, segir Alfreð Halldórsson, framkvæmdastjóri renniverk- stæðisins Háarinnar ehf. sem starfar í hús- næði Eyjablikks. Eyjablikk ehf. Flötum 27, Vestmannaeyjum Sími 481 2252 eyjablikk@eyjablikk.is Háin ehf. Flötum 25, Vestmannaeyjum Sími 861 0117 hain@eyjablikk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.