Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 36

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 36
32 Sónar ehf. á Hvaleyrarbraut 2 í Hafnar- firði var stofnað 2005 af Guðmundi Bragasyni og Vilhjálmi Árnasyni. Þeir störfuðu tveir við fyrirtækið í upphafi en reksturinn hefur undið upp á sig og starfsmennirnir eru nú sjö talsins. „Við bjóðum heildarlausnir í siglinga-, fjarskipta- og fiskileitartækjum fyrir skip og báta. Það hefur verið vaxandi umsvif í sölu og þjónustu á fjarskiptabúnaði frá SAILOR enda gæðavara sem íslenskir skipstjórnendur þekkja af góðu einu. Þess má geta að Sónar ehf. er eini Service Partner á Íslandi fyrir SAILOR. Við erum auk þess með gamalgróin merki eins og JRC, Kaijo, Raymarine, Wesmar, ComNav, SeaTel, Kannad og fjölda annarra merkja,“ segir Guðmund- ur. Á síðasta ári tók Sónar við umboði og þjónustu fyrir Tranberg leitarkastara og siglingaljós. Tranberg ískastarar hafa reynst afar vel hérlendis enda norsk gæðavara og Tranberg hafa verið sölu- hæstu leitarkastarar í Noregi undanfarin ár. Þar áður hafði fyrirtækið tekið við umboði og þjónustu fyrir Anschutz sjálf- stýringar og gírókompása. Nýr straummælir og fjölgeisla dýptarmælar vinsælir „Nýr straummælir frá JRC, sem mælir straumstefnu og straumhraða á mismun- andi dýpi, hefur vakið talsverða athygli og fengið mikið hól notenda. Búnaður- inn sýnir á grafískan hátt straum og straumstefnu á allt að 50 mismunandi dýpislögum auk þess að vera með inn- byggðum dýptarmæli og gagnast mönnum vel við flestar veiðar. Sífellt fleiri skipstjórar og útgerðar- stjórar gera sér grein fyrir því hvað fjöl- geisla dýptarmælar eru öflug tæki við fiskileit. Sónar ehf. er eina fyrirtæki landsins sem er umboðsaðili fjölgeisla dýptarmæla þ.e. mæla sem sýna 120° þversniðsmynd ýmist þvert á skipið (WASSP) eða þvert á skip og fram/aftur (SeaPix). Að sjá fisk og botnupplýsingar á svo stóru svæði undir skipinu er mjög mikil- vægt og gerir allar veiðar markvissari, eykur afköst og sparar eldsneyti. Bæði SeaPix og WASSP fjölgeisla mælarnir hafa rækilega sannað sig við makríl- veiðar svo fátt eitt sé nefnt en ég hvet skipstjórnendur og útgerðarmenn til að kíkja við á bás okkar og kynnast þess- um mögnuðu verkfærum betur,“ segir Guðmundur. Tækjapakkar í nýsmíðar Á Íslensku sjávarútvegssýningunni er bátur frá Seiglu sem Stakkavík í Grindvík hefur látið smíða. Hann verður að lang- mestu leyti búinn siglingatækjum frá Sónar ehf. Einnig er stór Víking bátur í smíðum fyrir dótturfyrirtæki Skinney Þinganes en hann verður eingöngu bú- inn siglingatækjum frá Sónar ehf. Þá hefur fyrirtækið selt talsvert af sónar- tækjum frá JRC og Wesmar og Kaijo í makrílbátaflotann. Makrílbátar eru flestir með sónartæki sem er umtalsverð fjár- festing en algjörlega nauðsynlegur bún- aður fyrir þessar veiðar. Guðmundur segir búnaðinn fljótan að borga sig upp með hagkvæmari veiðum. „Íslenski fiskiskipaflotinn er mjög framarlega þegar kemur að tækjavæð- ingu þótt sjálf skipin og bátarnir séu farnir að eldast. Við hjá Sónar ehf. getur boðið fjölbreyttar lausnir í siglinga- og fjarskiptatækjum stærri nýsmíða og leggjum einnig mikla áherslu á að þjón- usta við tækin sé eins og best verði á kosið. Við höfum allan nauðsynlegan tækjabúnað að bjóða frá okkar stóru birgjum s.s. JRC, SAILOR og KAIJO.“ Guðmundur segir að Íslenska sjávar- útvegssýningin skipti miklu máli. Fyrir- tækið vilji vera sýnilegt og kynna sín merki vel. Áhersla sé lögð á vandaðan bás og góða framsetningu á merkjunum og þeir Sónarmenn hlakki til að taka á móti gestum sýningarinnar. sonar.is Bás C20 Sónar ehf. Hvaleyrarbraut 2, Hafnarfirði Sími: 512 8500 sonar@sonar.is Sónar býður heildarlausnir Vilhjálmur Árnason, framkvæmdastjóri Sónar (t.v.) og Guðmundur Bragason, sölu- og mark- aðsstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.