Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 70

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 70
66 Fyrirtækið Stólpi Gámar ehf. í Kletta- görðum í Reykjavík hefur um skeið boð- ið til sölu eða leigu 20 og 40 feta frysti- gáma fyrir sjávarútveginn og hafa aðilar í sjávarútvegi í vaxandi mæli nýtt sér að leigja gáma til skemmri eða lengri tíma. Hægt er að fá gámana ómerkta eða sérmerkta viðkomandi fyrirtæki ef þess er óskað. Einnig eru í boði geymslu- gámar, m.a. nýir 6, 8 og 10 feta sem eru vinsælir hjá einstaklingum og smærri fyrirtækjum. Einnig 20 og 40 feta gámar. Oft heppilegra að leigja „Markaðurinn hefur tekið vel við þessari þjónustu en með því að leigja gáma um skemmri eða lengri tíma geta fyrirtækin mætt toppum í starfseminni og leyst tímabundin geymsluvandræði eða flutn- inga á afurðum með öruggum hætti. Við flytjum leigugámana að sjálfsögðu til viðskiptavinanna og tökum til baka að lokinni notkun fyrir vægt verð. Þetta hef- ur mælst afar vel fyrir,“ segir Ásgeir Þor- láksson, framkvæmdastjóri Stólpa Gáma ehf. Leigugámarnir hjá Stólpa Gámum eru af öllum tegundum og gerðum; 6, 8, 10, 20 og 40 feta. Stólpi Gámar bjóða nú sérstaka lása á gámana sem við- skiptavinirnir einir geta opnað en það eykur mjög á öryggi og ver innihald þeirra fyrir óboðnum gestum. Auk þess að bjóða gámana til leigu er að sjálf- sögðu hægt að kaupa gáma hjá Stólpa Gámum. Viðgerðir á gámum Stólpi Gámar eru hluti af Stólpa ehf. sem er gamalgróið fyrirtæki sem hóf starf- semi sína 1974. Gámaviðgerðir fyrir skipafélögin hafa lengi skipað stóran sess í starfsemi Stólpa og meginá- herslan verið lögð á viðgerðir og endur- bætur á stálgámum, einkum þurrgám- um, opnum gámum og gámafletum. Til gámaviðgerða hefur Stólpi Gámar yfir að ráða rúmgóðu húsnæði að Klettagörðum 5 í Reykjavík. Þar er gott úti- svæði til athafna og allur tilheyrandi búnaður s.s. gámalyftarar og viðeig- andi verkfæri. Á járnsmíðaverkstæði Stólpa Gáma starfa faglærðir járniðnað- armenn með mikla reynslu af gámavið- gerðum og viðhaldi og sjá þeir um við- gerðir á vörugámum skipafélaganna sem sigla til til Íslands. Gámahús og WC einingar Stólpi Gámar er samstarfsaðili Containex hér á landi sem er einn helsti framleiðandi gámahúsa í heiminum. Bíð- ur Stólpi Gámar upp á tilbúin gámahús til ýmissa nota, t.d. sem viðbótar gisti- rými fyrir verktaka og ferðarþjónustuað- ila eða undir skrifstofur, kaffistofur og margt fleira. Einnig býður fyrirtækið WC einingar sem koma með öllum tækjum og lögnum og eru tilbúin til notkunar. Aðalkosturinn við gámahúsin er auð- vitað sá að þau koma algerlega tilbúin til notkunar og er ekkert annað eftir en að tengja þau við vatn og rafmagn. Hægt er að raða saman mörgum gám- um og mynda þar með stærri rými, einnig er hægt að stafla þeim upp og spara þar með pláss – möguleikarnir eru nánast ótæmandi. Stólpi Gámar ehf. Klettagörðum 5, Reykjavík Sími 568 0100 stolpigamar@stolpigamar.is Aðalkosturinn við gámahúsin frá Stólpa Gámum er auðvitað sá að þau koma algerlega til- búin til notkunar og er ekkert annað eftir en að tengja þau við vatn og rafmagn. stolpigamar.is Bás O12 Gámar til sölu eða leigu Ásgeir Þorláksson, framkvæmdastjóri Stólpa Gáma (t.h.) og Hilmar Hákonarson, sölu- stjóri fyrirtækisins við gáma á athafnasvæði þess við Klettagarða í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.