Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 48

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 48
44 Þrátt fyrir að Voot Beita í Grindavík sé til- tölulega ungt fyrirtæki hefur vegur þess farið ört vaxandi undir stjórn fram- kvæmdastjórans Vignis Óskarssonar. Fyrirtækið, sem hófst sem tveggja manna sölufyrirtæki fyrir beitu, – eins og nafnið ber með sér – hefur þróast út í öflugt þjónustufyrirtæki sem býður stöð- ugt fjölbreyttara vöruúrval, m.a. veiðar- færi fyrir allar stærðir línubáta og öll að- föng. Vöxturinn hefur verið hraður og nú starfa sex manns hjá fyrirtækinu. Kynna nýjungar Framkvæmdastjórinn segir Voot Beitu koma til með að kynna ýmsar nýjungar á sjávarútvegssýningunni núna í sept- ember. „Við ætlum að frumsýna nýjan vörulista, kynna nýja heimasíðu og myndbönd sem hafa verið í vinnslu í sumar. Á nýju heimasíðunni geta við- skiptavinir pantað beint þær vörur sem óskað er eftir og þær verða tilbúnar á þeim tíma sem viðskiptavinurinn gerir kröfur um. Við ætlum jafnframt að tengja okkur enn betur við daglegt líf í útgerð með því að leggja hluta af síð- unni undir helstu fréttir úr þessum geira ásamt nýjustu afla- og löndunartölum,“ segir Vignir. „Þrátt fyrir þennan öra vöxt höfum við aldrei misst sjónar á grunnmarkmiðun- um okkar,“ segir Vignir. „Þessi markmið eru að veita ávallt trausta og persónu- lega þjónustu. Engin fyrirtæki eru of lítil fyrir okkur, engin of stór. Við afgreiðum vörur um allt land samdægurs.“ Vignir segir fyrirtækið ekki aðeins selja beitu hér innanlands heldur hafi Voot Beita þreifað fyrir sér með útflutning og orðið ágætlega ágengt. Ekki bara beita „Voot Beita er miklu meira en bara beita,“ segir Vignir. Fyrirtækið selur í dag orðið fjölbreytt úrval af hvers kyns aðföngum. „Það fæst allt hjá okkur,“ segir framkvæmdastjórinn og bætir við: „Það eru margvísleg vaxtartækifæri fyrir hendi ef menn eru opnir fyrir því að þróa reksturinn. Það er sú leið sem við höfum valið til þess að renna styrkari stoðum undir fyrirtækið. Ég hvet sem flesta til að sækja heim básinn okkar á Íslensku sjávarútvegssýningunni og kynnast þar af eigin raun þeirri þjónustu sem við bjóðum upp á,“ segir Vignir. beita.is Bás H40 Voot Beita Ægisgötu 2, Grindavík Sími 581 2222 beita@beita.is Voot Beita er miklu meira en bara beita Vöxturinn hefur verið hraður og nú starfa sex manns hjá Voot Beitu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.