Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 118

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 118
114 Öryggisfyrirtækið Nortek er fjölskyldu- fyrirtæki sem stofnað var á Akureyri árið 1996. Nortek sérhæfir sig í öllum al- mennum öryggiskerfum eins og inn- brota- og brunaviðvörunarkerfum, að- gangsstýringum, myndeftirlitskerfum og slökkvikerfum. Í tengslum við nýsmíðaá- tak útgerðafélaganna síðastliðin ár hef- ur fyrirtækið aukið enn frekar áherslu á þjónustu við sjávarútveginn og bætt í vörulínuna t.d. vélgæslu-, tankmæli- og orkustjórnunarkerfum ásamt björgunar- búnaði. „Allt frá stofnun Nortek höfum við haft mikinn áhuga á að þjóna sjávarút- veginum og má sennilega rekja það til þess að við komum sjálf úr þessu um- hverfi, en afi minn Björgvin Jónsson var skipstjóri og útgerðarmaður á Dalvík til fjölda ára,“ segir Guðrún Ýrr Tómasdótt- ir, stjórnarformaður og markaðsstjóri hjá Nortek. Sjálf er Guðrún Ýrr ein fárra kvenna með sveinspróf í rafeindavirkjun og hefur því menntun og þekkingu sem nýtist til starfa á þessum markaði. Hún segir að til þessa hafi útgerðin verið í meiri viðskiptum við Nortek en land- vinnslan og nefnir sem dæmi að þegar haloni var skipt út í slökkvikerfum fyrir nokkrum árum hafi um 80% flotans tekið inn nýjan slökkvimiðil, Novec 1230, sem Nortek selur og þjónar. Breytt viðhorf Guðrún segir að viðhorf til öryggiskerfa hafi tekið miklum breytingum á þeim 18 árum sem Nortek hefur starfað. „Þegar við byrjuðum að kynna brunaviðvör- unarkerfi um borð í fiskiskipum mættu okkur nokkrar efasemdir. Í hugum margra var brunaviðvörunarkerfi sjaldn- ast til friðs og sumir notendur höfðu af- tengt viðvörunarkerfið vegna ótíma- bærra og tíðra falsboða. Í dag hefur þetta viðhorf gjörbreyst enda hafa kerfin þróast mikið og sannað gildi sitt. Nú býðst búnaður sem hannaður er fyrir þær aðstæður sem geta skapast sem gerir það að verkum að fölsk boð heyra til algjörra undantekninga. Það má ekki heldur gleyma starfi Slysavarnarskóla sjómanna sem hefur unnið gott starf í þessum efnum.“ Guðrún segir að ör- yggismarkaðurinn hafi breyst mikið á síðustu árum bæði í þjónustuframboði og fjölda fyrirtækja og hefur Nortek stækkað jafnt og þétt innan hans. „Við höfum haldið okkur við það að vera fyrst og fremst tæknifyrirtæki sem býður þróaðar og traustar lausnir.“ Þjónusta erlendis Nortek hefur frá upphafi átt náin og góð tengsl við erlenda birgja og samstarfs- aðila og hefur bæði á eigin vegum og í samstarfi við þá sinnt mörgum verkefn- um erlendis. Fyrirtækið hefur selt vörur, tekið að sér verkefnastjórn, forritun og uppsetningu á öryggiskerfum og ýms- um öðrum lausnum. „Birgjar okkar hafa í töluverðum mæli nýtt sér þá miklu reynslu sem tæknimenn okkar hafa öðl- ast í erlendum verkefnum og má þar meðal annars nefna verkefni á Kanarí- eyjum, Sierra Leone, Saudi Arabíu, Rússlandi, Póllandi, Tyrklandi, Noregi, Grænlandi, Hollandi, Færeyjum og Þýskalandi. Sem dæmi má nefna að ný- lega var kallað eftir íslenskum viðgerða- manni frá okkur til að fara til Sierra Leo- ne að gera við brunaviðvörunarkerfi í skemmtiferðaskipi sem þar hafði bilað. Þannig að það eru bæði margvísleg og spennandi verkefni sem mæta okkur á hverjum degi,“ segir Guðrún Ýrr Tóm- asdóttir. Nortek ehf. Eirhöfða 13 og 18, Reykjavík Hjalteyrargötu 6, Akureyri Sími 455 2000 nortek@nortek.is nortek.is Bás D10 Aukin áhersla Nortek á þjónustu við sjávarútveginn „Allt frá stofnun Nortek höfum við haft mikinn áhuga á að þjóna sjávarútveginum og má sennilega rekja það til þess að við komum sjálf úr þessu umhverfi,“ segir Guðrún Ýrr Tómasdóttir, stjórnarformaður og markaðsstjóri Nortek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.