Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 76

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 76
72 Aðkoma Odda að Íslensku sjávarút- vegssýningunni er fyrst og fremst í tengslum við framleiðslu á umbúðum,“ segir Jón Ómar Erlingsson, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins. Árið 2008 sameinuðust Oddi og Kassagerðin og þá hófst umbúðafram- leiðsla hins nýja fyrirtækis af krafti. Fyrir- tækin eru bæði gamalgróin á íslenskum markaði, Kassagerðin stofnuð árið 1932 og Oddi tíu árum síðar. Bæði fyrirtækin efldust og döfnuðu í löngum og farsæl- um rekstri þangað til þau sameinuðu krafta sína undir nafni Odda árið 2008. Síðan bættist Plastprent í hópinn um áramótin 2012/2013 og við samein- inguna varð til öflugt, íslenskt fyrirtæki á umbúðamarkaði, byggt á gömlum grunni og með yfir 300 starfsmenn. Áttatíu ára vegferð Umbúðir eru mjög stór hluti af umsvifum Odda í dag og þar eru sjávarútvegsfyrir- tækin langöflugust í viðskiptum. „Þetta eru að megninu til rammíslenskar um- búðir sem hafa þróast í góðu samstarfi við sjávarútveginn á áttatíu ára vegferð,“ segir Jón Ómar. Samhliða heildstæðri umbúðalínu býður Oddi að sjálfsögðu sem fyrr hvers konar prentþjónustu. Sveigjanleiki og viðbragðsflýtir Jón Ómar kveður sameinað fyrirtæki í mörgum tilvikum eina framleiðandann hér á landi þegar kemur að sérhæfðum umbúðum fyrir sjávarútveginn. „Fyrir utan það, að við getum boðið vörur sem við vitum af mikilli reynslu að virka, þá getum við boðið vörurnar með afskap- lega skömmum fyrirvara. Sjávarútvegurinn getur verið óút- reiknanlegur þegar kemur að aflabrögð- um og oft er nauðsynlegt að geta brugðist mjög snögglega við. Þar erum við sterkir,“ segir Jón Ómar. Hann nefnir sem dæmi að makrílvertíðin hafi verið óvenju stór í ár, en að Oddi hafi náð að framleiða tilskilið magn og sýnt nægi- legan viðbragðsflýti til að viðskiptavinir hafi verið hæstánægðir. Þriðjungur veltu tengist sjávarútvegi Jón Ómar bendir á að umbúðafram- leiðsla Odda sveiflist óhjákvæmilega í takt við vertíðir. „Þriðjungur heildarveltu fyrirtækisins tengist sjávarútveginum beint og um þriðjungur starfsfólks okkar sömuleiðis. Það gerir 100 störf í þjón- ustu við sjávarútveg, sem er sambæri- legur mannauðnum hjá stærstu útgerð- um landsins. Flest á Íslandi tengist sjáv- arútvegi með einhverjum hætti og þar erum við á heimavelli,“ bætir Jón Ómar við að lokum. oddi.is Bás D61 Prentsmiðjan Oddi Höfðabakka 7, Reykjavík Sími 515 5000 Fax 515 5001 oddi@oddi.is Jón Ómar Erlingsson, framkvæmdastjóri Odda. Þriðjungur heildarveltu Odda tengist sjávarútveginum beint og um þriðjungur starfsfólksins sömuleiðis. Fjölbreyttar umbúðir fyrir sjávarútveginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.