Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 18

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 18
„Það er mikil eftirspurn eftir vélstjórum, bæði hér á landi og erlendis og fyrirsjá- anlegt að það verður skortur á þeim á næstu árum og áratugum. Mjög margir íslenskir vélstjórar hafa farið til starfa er- lendis og íslenskar útgerðir eru því í samkeppni um þá við alþjóðlegar út- gerðir í kaupskiparekstri og olíuiðnaði,“ segir Egill Guðmundsson, skólastjóri Véltækniskólans. Hann segir marga vél- stjóra hafa flutt til Noregs en talið er að um 100 íslenskir vélstjórar starfi nú í olíuiðnaðinum í Noregi. Hér á landi er það Véltækniskólinn sem menntar vélstjóra og vélfræðinga en hann er einn af 11 undirskólum innan Tækniskóla Íslands. Véltækniskólinn er eins og aðrir undirskólar Tækniskólans með sérstakan skólastjóra og hefur fag- legt sjálfstæði. Við skólann starfar sér- stakt fagráð þar sem saman koma full- trúar atvinnurekenda, launþega og fag- kennara. „Síðan Véltækniskólinn var stofnaður upp úr eldri skólum árið 2008 hefur nemendum fjölgað jafnt og þétt. Þrátt fyrir að námið sé langt og krefjandi þá er skólinn eiginlega sprunginn þannig að við getum varla tekið við fleir- um, en árlega útskrifast héðan um 30 nemendur,“ segir Egill. Stúdentspróf og full réttindi eftir 5 ár Véltækniskólinn er á framhaldsskóla- stigi og býður ýmsar leiðir til réttinda- náms. Eftir 1 árs hraðferð öðlast nem- andi réttindi á 750 kw vélar, að siglinga- tíma og öðrum kröfum uppfylltum og eftir 3 ár fást réttindi á 1500 kw vélar og eftir 4,5 ár fást 3000 kW alþjóðleg réttindi. Eftir 5 ára nám útskrifast nem- andinn sem vélfræðingur með stúd- entspróf og full vélaréttindi en þá þarf hann að hafa að baki meira en 36 mánaða starfsreynslu til sjós sem vé- stjóri. Öll réttindi eru bundin siglingatíma og öðrum kröfum sem lúta að öryggi sjómanna. Egill segir að um helmingur þeirra sem útskrifast frá Véltækniskólanum fari til sjós en hinir fái störf í stóriðjunni, í orkugeiranum eða á vélaverkstæði sem þjóna flotanum. „Þegar nemendur ljúka fullu námi eru þeim allir vegir færir. Margir halda áfram í háskólanám og þá helst í tækni- og verkfræðigreinum, bæði hérlendis og erlendis. Við verðum ekki varir við annað en að það sé vel látið af nemendum sem koma héðan. Þetta er fjölbreytt nám og praktískt og héðan koma nemendur með mikla fag- og verkþekkingu.“ Alþjóðlega viðurkennt og vottað nám Egill segir námið í Véltækniskólanum al- þjóðlega viðurkennt og vottað sam- kvæmt stöðlum Alþjóða siglingamála- stofnunarinnar, IMO, og því hafi nem- endur, sem ljúka 5 ára námi, full alþjóð- leg réttindi samkvæmt kröfum IMO. Að sögn Egils hafa orðið gífurlegar breytingar á bæði litlum og stórum vél- um síðustu 4-5 árin. Hann segir skólann standa nokkuð vel að vígi með mjög fullkomna vélherma en hins vegar vanti enn nýjustu vélarnar. Einnig standi skólinn nokkuð vel þegar kemur að iðn- stýringum en notkun þeirra hafi aukist mjög í öllum vélbúnaði. Þannig sé nú al- gengt að í dýrustu bílunum séu allt að 100 litlar iðntölvur sem stýra gangverk- inu og sama þróun sé í gangi á vinnslu- dekkjum og í vélarrúmum skipanna. 14 Véltækniskólinn Skólavörðuholti, Reykjavík Sími 514 9000 egud@tskoli.is tskoli.is Bás F47 Fyrirsjáanlegur skortur á vélstjórum á næstu árum Egill Guðmundsson, skólastjóri Véltækniskólans, við einn af vélhermum skólans. Hann segir að um helmingur þeirra sem útskrifast frá Véltækniskólanum fari til sjós.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.