Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 94

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 94
90 „Það er ljóst að sjávarútvegsfyrirtækin og verkfræðifyrirtæki eins og Verkís geta átt aukna samleið í framtíðinni enda liggja tækifærin víða. Við höfum greint sérstaklega innan fyrirtækisins hvaða þekking okkar manna á mest er- indi við sjávarútveginn og erum í stakk búin að veita aukna þjónustu,“ segir Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís verkfræðistofu. Stuttur verktími – Heildarlausnir „Við erum meðvituð um mikla þörf sjáv- arútvegsfyrirtækja fyrir hröð og fumlaus vinnubrögð í þeim framkvæmdum sem þau ráðast í. Árið er jú vertíðaskipt í þessum geira og þess vegna mikilvægt að aðstaðan sé tilbúin í það sem framundan er þegar vertíð hefst. Þetta kallar á góða verkefnastjórn, yfirsýn yfir heildarframkvæmdina og góðan undir- búning svo allt púslið falli saman í góða mynd. Verkís hefur mikla reynsla af að reka umfangsmiklar og flóknar fram- kvæmdir sem verða að vera tilbúnar á fyrirfram ákveðnum tíma. Við teljum okk- ur hafa mikið fram að færa í þessu sam- bandi og hlökkum til að beita okkur að þessu leyti fyrir sjávarútveg og fisk- vinnslu.“ Stutt uppgreiðslutímabil „Annað sem okkur finnst einkenna sjáv- arútveg, vinnslu og fiskeldi er krafa þessara fyrirtækja um stutt uppgreiðslu- tímabil nýrra fjárfestinga. Ef við leitum skýringa og horfum á sögu greinarinnar þá kann ástæðunnar aftur að vera að leita í því hvernig auðlindin í gegnum tíðina hefur ýmist komið eða farið með stuttum fyrirvara. Síldin hvarf á sínum tíma, loðnan hefur minnkað mikið og nú síðast birtist makríllinn án þess að gera boð á undan sér. Það hefur þess vegna þurft að grípa gæsina meðan hún gafst og ekki verið hægt að stíla inná að hægt yrði að nota fjárfestinguna í mörg ár eða áratugi. Þetta þýðir að áætlana- gerðin þarf að vera vönduð þannig að menn viti fyrirfram með góðri vissu hver kostnaður við ráðgerðar framkvæmdar kemur til með að vera. Við hjá Verkís erum með reynslubolta í okkar röðum á því sviði og teljum við okkur því eiga góða samleið með sjávarútveginum í þessu sambandi.“ Krafa um rekstraröryggi „Öll þekkjum við hvernig kostnaður hef- ur orðið aukaatriði ef bilun hefur komið upp á miðri vertíð og bjarga hefur þurft verðmætum. Best er ef hægt er að draga úr líkunum á því að hlutirnir fari úrskeiðis. Þar felast einmitt tækifæri fyrir Verkís sem í flestum af sínum verkefnum í orkugeiranum og stóriðjunni stýrir áhættugreiningu fyrir viðskiptavinina sem gengur m.a. út á að greina hvað hugsanlega geti farið úrskeiðis, hverjar líkurnar á því eru og hver kostnaðurinn/ tekjutapið geti orðið. Við sjáum fyrir okkur að þessi nálgun geti skilað mikl- um ábata til sjávarútvegsfyrirtækja. Á sama hátt miðar skipulagt og fyrirbyggj- andi viðhald að því að lágmarka kostn- að sem tengist viðhaldinu. Hjá Verkís sinnum við svona verkefnum og sjáum þessa þjónustu eiga fullt erindi við sjáv- arútveg, fiskeldi og fiskvinnslu. Mengunarmælingar / Umhverfismál Verkís hefur einnig annast mælingar á mengun, bæði í frárennsli og skorstein- um hjá fjölmörgum fiskvinnslufyrirtækj- um auk þess að vinna mat á umhverfis- áhrifum fyrir fiskeldisstöðvar bæði á sjó og landi. Oft þarf að hanna úrbætur á útblástursbúnaði eða fráveitum og tekur Verkís slík verkefni að sér með glöðu geði að sögn Sveins hjá Verkís. verkis.is Bás P24 Verkís Ofanleiti 2, Reykjavík Sími 422 8000 verkis@verkis.is Aukin samleið sjávar- útvegs og verkfræði Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís verkfræðistofu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.