Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 42

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 42
38 capacent.is Capacent Ármúla 13 Sími: 540 1000 capacent@capacent.is „Sjávarútvegurinn hér er mjög framsæk- inn en ég held að margir Íslendingar geri sér ekki grein fyrir hvað íslensk sjávarútvegsfyrirtæki standa framarlega í alþjóðlegum samanburði. Um það vitn- ar meðal annars frábær árangur sem náðst hefur í fullnýtingu hráefna og nýjar afurðir sem orðið hafa til við nýsköpun innan greinarinnar á löngum tíma. Það er til dæmis ótrúlegt að sjá hversu hratt og markvisst greinin hefur nýtt sér aukin tækifæri í uppsjávarveiði og byggt upp mikla getu á skömmum tíma,“ segir Steingrímur Sigurgeirsson, ráðgjafi hjá Capacent. Capacent hefur um árabil unnið að fjölmörgum verkefnum innan sjávarút- vegsins, bæði fyrir einstök fyrirtæki en einnig fyrir samtök í sjávarútvegi. „Við búum svo vel hjá Capacent að margir af ráðgjöfum okkar hafa unnið mikið með sjávarútveginum og þekkja því vel til starfsumhverfisins en forsenda þess að geta veitt faglega ráðgjöf er að þekkja vel til greinarinnar,“ segir Steingrímur. Þórdís Sigurðardóttir framkvæmda- stjóri stefnumótunar- og mannauðssviðs Capacent segir að þrátt fyrir að margt sé vel gert í íslenskum sjávarútvegi séu ávallt mörg tækifæri til að gera enn bet- ur. „Það má nefna sem dæmi möguleika sem felast í því að auka framlegð greinarinnar þó svo að aflaheimildir verði óbreyttar eða svipaðar. Fyrirtækin þurfa að horfa til framtíðar, greina tæki- færi til vaxtar og móta stefnu á þeim grunni. Tækifæri geta falist í því að bæta ferla, fá skýrari yfirsýn yfir reksturinn með markvissum stjórnendaupplýsing- um en einnig að greina ný tækifæri sem falla að starfseminni,“ segir Þórdís. Tækifæri í nýsköpun Steingrímur bendir á að sjávarútvegsfyr- irtækjum mæti svipaðar áskoranir og öðrum fyrirtækjum. Um sé að ræða nú- tímaleg framleiðslufyrirtæki sem selji af- urðirnar á alþjóðlegum mörkuðum. Þau þurfi skilvirka ferla auk gæða- og frammistöðustjórnunar og festu í starfs- mannamálum. Síðast en ekki síst þurfi fyrirtækin að hafa framtíðarsýn og gera sér grein fyrir hvert þau vilji stefna. „Aðkoma ráðgjafa felst oft í að greina tækifærin sem kunna að vera fyr- ir hendi, t.d. í sölu- og markaðsstarfi og í nýsköpun í rekstri,“ segir Þórdís. Fjölbreyttar lausnir Steingrímur segir að styrkur Capacent felist meðal annars í að geta boðið sjáv- arútveginum fjölbreyttar alhliða lausnir. Hjá fyrirtækinu vinni ráðgjafar í stefnumótun, ferlum, áætlunargerð, upp- lýsingatækni, mannauðsmálum, mark - aðsrannsóknum og á fleiri sviðum. Stefnumótun leiði gjarnan í ljós tækifæri á nýjum sviðum og móta þurfi viðskipta- og aðgerðaáætlanir til að nýta þau tæki- færi. Hann segir sjávarútveginn standa á ákveðnum tímamótum. Fyrirtækin fari stækkandi og starfi á breiðari grunni en áður þar sem ekki einungis veiðar og vinnsla séu í auknum mæli innan sama fyrirtækis heldur einnig markaðs- og sölustarf á erlendum mörkuðum. Þórdís tekur undir þetta og bendir jafnframt á knýjandi þörf fyrir það að íslenskur sjáv- arútvegur hafi skýrari ásýnd á erlendum mörkuðum. „Við sjáum að Norðmenn selja sumar sínar afurðir á hærra verði, m.a. vegna þess að þeir markaðssetja vöruna með viðurkenndu vörumerki. Rannsóknir benda til að við gætum fengið hærra verð ef við hefðum sterkt vörumerki fyrir íslenskar sjávarafurðir sem fyrirtæki gætu nýtt sér,“ segir Þór- dís. Fjölmörg tækifæri til að gera enn betur Steingrímur og Þórdís segja að styrkur Capacent felist í að geta boðið sjávarútveginum margþættar lausnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.