Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 72

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 72
68 olfus.is/thjonusta/hofnin Þorlákshöfn hefur allar forsendur til þess að verða næsta stórskipahöfn Ís- lands. Fyrirhugaðar framkvæmdir og endurbætur við höfnina ásamt miklu landrými, sem jafnframt er mjög heppi- legt byggingarland, gera hana að ákjós- anlegum stað fyrir framtíðarupp- byggingu vöruflutninga til og frá landinu. Þetta er mat Hjartar Bergmanns Jóns- sonar, hafnarstjóra í Þorlákshöfn, sem bendir á að aðeins séu um 40 kílómetr- ar landleiðina til höfuðborgarsvæðisins. Hjörtur segir þreifingar hafi átt sér stað um reglubundnar siglingar frá Þor- lákshöfn til Bretlands og Evrópu. Við- brögð íslenskra skipafélaga við hug- myndum um uppbyggingu í Þorlákshöfn hafi verið frekar dræm en vonandi sjái þeir sóknarfæri í því. Hann bendir á að allt sé breytingum háð. Ekki séu ýkja mörg ár frá því að aðeins eitt flugfélag bauð upp á ferðir til Íslands. Nú sé öldin önnur. Engin ástæða sé til þess að ætla að önnur lögmál þurfi að gilda í samkeppni um vöruflutninga á sjó. Mun styttri siglingaleið Hafnarstjórinn segir það alveg vanta inn í umræðuna hversu mikið það spari í siglingatíma og olíukostnaði skipanna að færa miðstöð vöruflutninga til Þor- lákshafnar. „Við erum að tala um 16-18 klukkustundir í siglingu frá Evrópu. Ekki aðeins sparar það olíu heldur þýðir með öðrum orðum að ferskvara eins og grænmeti og ávextir, sem flutt er inn til landsins, kemst jafnvel sólarhring fyrr til neytenda en nú er. Hversu mikið dregur það úr rýrnun viðkvæmrar vöru og hver er peningalegur sparnaður í þessum þætti einum?“ Hjörtur segir heimamenn ákveðna í að blása til sóknar. „Breytt siglingaleið Herjólfs á sínum tíma dró vissulega úr tekjum hafnarinnar en mannvirkin eru hér fyrir hendi og Þorlákshöfn er áfram mikilvæg fiskiskipahöfn. Við teljum að með þeim breytingum sem fyrirhugaðar eru muni aðstaðan hér henta fullkom- lega fyrir komur stærri flutningaskipa. Allt í kringum okkur eru svo tugir ferkíló- metra af sléttlendi sem hentar frábær- lega fyrir hvers kyns uppbyggingu mannvirkja á landi,“ segir Hjörtur sem tók við stöðu hafnarstjóra um síðustu áramót. Að mestu lokið á þremur árum Hjörtur segir áætlanir gera ráð fyrir að kostnaður við uppbygginguna verði um tveir milljarðar króna. Frumteikningar liggi fyrir og vonast hann til að hægt verði að hefja lokahönnun verksins núna í haust eða vetur með það að markmiði að framkvæmdum verði að mestu lokið innan þriggja ára. Vikur er fluttur út í talsverðum mæli um Þorlákshöfn en hugmyndir um stærri skip til flutninganna hafa strandað á að- stöðunni. Gangi breytingarnar eftir verð- ur hægt að afgreiða allt að 180 metra langt og 30 metra breitt skip í höfninni. „Við erum ekki komin með skriflega staðfestingu um þátttöku ríkisins í þessari uppbyggingu en höfum fengið jákvæð viðbrögð við þessu,“ segir hafnarstjórinn fullur bjartsýni. Þorlákshafnarhöfn Hafnarbakka 8, Þorlákshöfn Sími 480 3602 hofn@olfus.is Í höfninni í Þorlákshöfn er gott athafnarými fyrir flutningaskip og á eftir að verða enn betra, gangi áætlanir heimamanna um uppbyggingu eftir. Hafnarstjórinn, Hjörtur Bergmann Jónsson, telur mikla framtíðarmöguleika í Þorlákshöfn. Þorlákshöfn fullkom- in sem stórskipahöfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.