Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 112

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 112
108 Ísfell ehf. er eitt öflugasta fyrirtæki á Ís- landi á sviði veiðarfæraþjónustu og sölu á útgerðarvörum, björgunarvörum, bindivörum, hífilausnum og ýmsum öðr- um rekstrarvörum. Í raun má segja að útgerðir þurfi ekki að leita annað, slíkt er vöruúrval fyrirtækisins. Tæplega 300 blaðsíðna vörulisti Ísfells ehf. ber það líka með sér en listinn er bæði gefinn út á prenti og aðgengilegur á vefsíðu fyrir- tækisins, isfell.is. Vöxtur Ísfells ehf. hefur verið hraður. Fyrirtækið var stofnað 1992 og á rúm- lega 20 ára ferli hefur það margfaldast að stærð. Í dag eru starfsmenn um 60 talsins og starfsaldur er að meðaltali rúmur áratugur. Innandyra er því víðtæk uppsöfnuð þekking á vörum Ísfells ehf. og ekki síður á þörfum viðskiptavin- anna, jafnt innlendra sem erlendra en talsvert er um viðskipti við útgerðir utan landsteinanna. Teygir sig um landið Stór hluti viðskiptavina Ísfells ehf. er á landsbyggðinni og Gunnar Skúlason framkvæmdastjóri segir það meðvitaða ákvörðun að hafa starfsstöðvar sem næst viðskiptavinunum. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru við Óseyrarbraut í Hafnarfirði, þar sem Ísfell ehf. er með rúmgott húsnæði og stórt útisvæði. Starfsstöðvarnar utan höfuðborgar- svæðisins eru sex. Ísfell rekur netaverk- stæði undir heitinu Ísnet í Þorlákshöfn, Vestmannaeyjum, á Húsavík, Akureyri, Ólafsfirði og á Sauðárkróki. Þessu til viðbótar sækir Ísfell tölvuþjónustu til Selfoss, launabókhald til Hafnar, net- og vefþjónustu til Sandgerðis og símaþjón- ustu til Akureyrar. „Auðvitað gætum við stýrt þessu öllu héðan en við leggjum áherslu á að sinna þeim markaði, sem við erum að vinna á, með þessum hætti,“ segir Magnús Eyjólfsson, sölu- og markaðsstjóri Ísfells ehf. Dótturfyrirtæki í Kanada Auk starfseminnar á Íslandi rekur Ísfell ehf. dótturfyrirtæki í Kanada, North Atl- antic Marine Supplies and Services Inc., sem byggir á sama grunni og reksturinn hér heima, þ.e. þjónustu við útgerðir. Þar starfa 35 manns á þremur stöðum; St. John‘s og Port au Choix á Nýfundna- landi og Halifax í Nova Scotia. Ísfell ehf. hefur frá upphafi lagt áherslu á gott úrval af gæðavörum, áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og frábært starfsfólk með víðtæka þekkingu á sviði veiðarfæra, rekstrar- vara og öryggismála sjómanna. Mark- mið stjórnenda og starfsfólks er að standa undir nafni sem stærsta vöruhús sjávarútvegsins á Íslandi. „Þetta er eilífur slagur en við leggjum okkur fram um að slaka aldrei á klónni þegar kemur að vörum okkar og þjónustu,“ segir Gunnar. Alþjóðlegt yfirbragð í Fífunni Forsvarsmenn Ísfells ehf. hafa lagt ríka áherslu á sterka tengingu við helstu birgja sína erlendis, sem hafa á sama hátt ræktað tengsl við marga viðskipta- vini Ísfells hér heima. Á Íslensku sjávar- útvegssýningunni í Fífunni verður bás Ís- fells, D-20, óneitanlega með alþjóðlegu yfirbragði því þar verða átta fulltrúar er- lendra samstarfsaðila fyrirtækisins til þess að kynna vörur sínar með Ísfelli ehf. isfell.is Bás D20 og O2a Ísfell ehf. Óseyrarbraut 28, Hafnarfirði Sími 520 0500 isfell@isfell.is Vöruhús sjávarútvegsins á Íslandi Magnús Eyjólfsson, sölu- og markaðsstjóri, Jónas Þ. Friðriksson, sölustjóri togveiðarfæra og Gunnar Skúlason, framkvæmdastjóri Ísfells ehf. Að baki þeim er örlítið brot vöruúrvals fyrir- tækisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.