Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 140

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 140
136 Víðtæk þjónusta EFLU við sjávarútveginn „Verkfræðistofan EFLA hefur veitt ís- lenskum sjávarútvegi víðtæka þjónustu um áratuga skeið. Flest verkefni okkar hafa tengst landvinnslunni en einnig höfum við komið að ráðgjöf og þróun lausna um borð í fiskiskipaflotanum,“ segir Brynjar Bragason, sviðsstjóri iðnaðarsviðs verkfræðistofunnar EFLU. Brynjar bendir á að styrkur EFLU felist meðal annars í að hafa unnið með stór- um og smáum fyrirtækjum á öllum svið- um íslensks iðnaðar. Sú reynsla nýtist vel í þeim fjölbreyttu verkefnum sem stofan hefur tekist á hendur fyrir sjávar- útvegsfyrirtækin. „Verkefni okkar fyrir sjávarútveginn eru fjölbreytt, má þar nefna fiskeldi, fiskimjölsiðnað og landvinnslu uppsjáv- arafurða. Viðfangsefnin hafa verið fjöl- breytt í gegnum tíðina og snúið að mengunar- og gæðamálum, orku- sparnaði og rafvæðingu auk sjálfvirkni- væðingar svo fátt eitt sé nefnt.“ Brynjar segir mörg þeirra tengjast upplýsinga- og stjórnbúnaði, ásamt gagna- grunnskerfum fyrirtækjanna en EFLA hefur mikla reynslu af hönnun og upp- setningu stýrikerfa fyrir fiskiðnað, bæði heildarkerfa og stakra eininga. „Verk- smiðjan hjá Lýsi er kapituli út af fyrir sig, en við höfum tekið þátt í samfelldri upp- byggingu og þróun nýrrar verksmiðju þar frá því að hún var reist fyrir 10 árum.“ Olíu skipt út fyrir græna orku Meðal einstakra verkefna sem EFLA hefur komið að á síðustu árum nefnir Brynjar rafvæðingu fiskimjölsverk- smiðjanna sem hafa breytt orkunotkun úr olíu yfir í rafmagn. Nú er svo komið að nánast allar fiskimjölsverksmiðjur á svæðinu frá Höfn í Hornafirði og norður í Vopnafjörð nota raforku í stað olíu. Meðal fyrirtækja sem EFLA aðstoðaði í þessu ferli eru verksmiðjur SVN í Neskaupstað og Eskju á Eskifirði. „Þess- ar breytingar spara mikla fjármuni og koma til með að borga sig upp á tiltölu- lega skömmum tíma. Það sem skiptir þó enn meira máli er að þetta er eitt stærsta átak sem gert hefur verið á síð- ari árum til að draga úr losun gróður- húsalofttegunda hér á landi. Það er talið að með þessum breytingum hafi dregið meira úr losun gróðurhúsalofttegunda en ef allur bílafloti landsmanna hefði verið rafvæddur. Það munar um minna,“ segir Brynjar. EFLA hefur einnig veitt fyr- irtækjum í sjávarútvegi ráðgjöf vegna samninga þeirra við orkusölufyrirtækin ásamt ráðgjöf vegna raforkuflutnings. Af öðrum verkefnum í sjávarútvegi nefnir Brynjar að hjá EFLU hafi verið þróuð aðferð til að koma slógi og af- skurði í uppsjávarvinnslu, sem átti til að skolast burt með frárennsli, aftur inn í vinnsluferlið og nýta verðmæti sem annars fóru forgörðum. Þá hefur EFLA séð um fóður- og súrefnisvöktunarkerfi í mörgum fiskeldisfyrirtækjum auk þess að þróa hugbúnað sem styður við utan- umhald og skráningu í vinnsluferlinu. Umsvifamikil hugbúnaðarþróun „Í þeim fjölbreyttu kerfum sem við kom- um að í hinum ýmsu verkefnum skiptir hugbúnaðarþróun miklu máli. Hjá okkur hefur byggst upp mikil þekking á þessu sviði og í dag erum við einn stærsti framleiðandi stjórn- og hugbúnaðar fyrir iðnferla í landinu. Um 40 manns vinna í dag hjá okkur við að þróa hugbúnað fyrir ólíkar iðngreinar bæði hér á landi og erlendis. Þar af eru um 10 starfandi í Noregi þar sem við erum í stórum verk- efnum fyrir olíuiðnaðinn,“ segir Brynjar Bragason sviðsstjóri hjá EFLU. Hvers kyns hugbúnaðarþróun er veigamikill þáttur í þjónustu EFLU við sjávarútveginn og aðrar greinar og í dag vinna um 40 manns við slíka þróun á vegum fyrirtækisins. efla.is Bás D11 EFLA verkfræðistofa Höfðabakka 9, Reykjavík Sími 412 6000 efla@efla.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.