Húnavaka - 01.05.1988, Qupperneq 160
158
HUNAVAKA
Héraðsmót USA H voru fyrr á árum ávallt haldin 17. júní á túninu við Kvennaskólann á Blönduósi.
Myndirnar sem fylgja þessari afrekaskrá eru allar teknar 17. júní 1951. Maðurinn sem stendur upþi
á merkinu er Skúli Jakobsson fyrrum mjólkurfrœðingur á Blönduósi. Á myndunum sem eftir koma má
þekkja flesta keppendur en einslaka nafn er þó birt með fyrirvara.
1975 Fram 226, Hvöt 167, UmfB. 28, Vatnsd. 16, Húnar 5, Þingb. 3.
1976 Fram 259,5, Hvöt 164,5, UmfB. 52, Vatnsd. 15.
1977 Fram 278, UmfB. 75, Hvöt 74, Vorboð. 26, Húnar 3.
1978 Fram 226,5, Hvöt 93, Geislar 80,5, UmfB. 67.
1979 Fram 208,5, Hvöt 191,5, Geislar 53, UmfB. 19.
1980 Fram 223,5, Hvöt 204, Geislar 38,5, UmfB. 14.
1981 Fram 261,5, Hvöt 150,5, Geislar 50, UmfB. 6.
1982 Hvöt 253, Fram 202, Geislar 20,5, UmfB. 7.
1983 Hvöt 277, Fram 219, Geislar 21, UmfB. 7.
1984 Hvöt 302,5, Fram 203, Geislar 30, Vorboð. 27,5, UmfB. 15.
1985 Hvöt 304, Fram 154,5, Vorboð. 34,5, UmfB. 26, Geislar 18.
1986 Hvöt 271,5, Fram 115, Geislar 73, UmfB. 43,5, Vorboð. 41.
1987 Hvöt 190, Fram 119, Geislar 92, Vorboð. 89, UmfB. 29.
KONUR:
80 m. 1. Guðlaug Steingrímsdóttir Vorb. 10,3 sek. 1961
2.-3. Nína Isberg Hvöt 11,2 - 1954
Laufey Ólafsdóttir Fram 11,2 - 1955