Húnavaka - 01.05.1988, Síða 268
266
HUNAVAKA
aukist um 13.440 þús. á árinu,
eða um 12,2%. Auk þess var
bundið fé vegna lausafjárskyldu
32.332 þús. þannig að í raun jókst
bundið fé um 45.772 þús. á árinu,
eða um 41,4%.
Útlán:
Heildarútlán útibúsins námu
624.550 þús. í árslok, en 464.616
þús. árið áður. Útlánsaukningin á
árinu varð því 159.993 þús., eða
34,4%. Aukning sjálfráðra útlána
varð 117.685 þús., eða 46,0%, þ.e.
aukning útlána að frádregnum
afurðalánum og skuldabréfa-
kaupum af Framkvæmda- og
ríkisábyrgðasjóði.
Útlánin skiptust þannig.
Þús. kr.
Afurðalán.............. 240.105
Víxillán................ 70.411
Yfirdráttarlán.......... 21.587
Verðbréfalán........... 292.447
Skipting útlánaflokka:
Til atvinnuveganna....... 81,4%
Til opinberra aðila............ 5,9%
Til einkaaðila........... 12,7%
Lánveitingar Stofnlánadeildar
landbúnaðarins til framkvæmda
og vegna jarðakaupa voru um
40.448 þús. á árinu 1987, í Aust-
ur- og Vestur-Húnavatnssýslur. f
austursýsluna voru veitt 25 lán að
fjárhæð um 22.375 þús. og í vest-
ursýsluna voru veitt 25 lán að
fjárhæð 18.073 þús.
Rekstur:
Bókfærðar vaxtatekjur í árslok
námu 178.853 þús. og vaxtagjöld
122.262 þús. Rekstrarhagnaður
ársins var 14.353 þús. Áður en
þessi niðurstaða er fundin, höfðu
verið gjaldfærðar um 4.171 þús. í
sérsjóði og til afskrifta, um 10.333
þús. verið gjaldfærðar vegna
eignaskatts, tekjuskatts og lands-
útsvars, 606 þús. verið gjaldfærð-
ar vegna tryggingarsjóðs við-
skiptabanka og 15.342 þús. verið
gjaldfærðar vegna verðbreytinga.
Eigið fé útibúsins í árslok var
112.337 þús. og jókst það um
31.772 þús. á árinu, eða um
39,4%.
Starfsmenn í árslok voru 14 í
12,5 stöðugildum.
Afgreiðsla opnuð á Skagaströnd:
f nóvember var afgreiðsla frá úti-
búinu á Blönduósi opnuð á
Skagaströnd. Afgreiðslan, sem er
í hinu nýja stjórnsýsluhúsi Skag-
strendinga, hefur verið opin í tvo
daga í viku til þessa, en verður
væntanlega opin alla virka daga í
framtíðinni.
Sigurður Kristjánsson.