Húnavaka - 01.05.1988, Side 274
272
HUNAVAKA
Krónur
Vörusala varð...... 496.632.706
Velta Vélsmiðju. . . . 33.017.631
Velta Vilko.......... 9.636.000
Velta bifreiða...... 19.333.000
Heildarumsetning
samtals kr......... 558.619.337
Úr Menningarsjóði KH var
veitt til:
Krónur
Tónlistarskóla A-Hún. 40.000
Heimilisiðnaðarsafnsins 40.000
Styrkur til U.S.A.H. . . 150.000
Aðrir styrkir og gjafir. . 128.058
Kr. 358.058
Nokkrar mannabreytingar
urðu hjá félaginu á árinu. Nýtt
fólk kom til starfa og talsverðar
tilfærslur urðu á fólki í störfum
innan félagsins.
Á árshátíð samvinnufélaganna
í A-Hún. var eftirtöldum aðilum
veitt silfurmerki samvinnufélag-
anna fyrir 25 ára samfellt starf:
Árna S. Jóhannssyni, Blöndu-
ósi, Magnúsi Daníelssyni, Syðri-
Ey, Ragnari Inga Tómassyni,
Blönduósi, Sveini Þórarinssyni,
Blönduósi.
Stjórn Kaupfélags Húnvetn-
inga skipa nú: Björn Magnússon,
Hólabaki formaður, Eðvarð
Hallgrímsson, Skagaströnd,
Guðmundur Theodórsson,
Blönduósi, Jóhann Guðmunds-
son, Holti í Svínadal, Katrín
Grímsdóttir, Steiná III í Svartár-
dal og Pétur A. Pétursson,
Blönduósi sem er fulltrúi starfs-
fólks. Varamenn eru Birgir
Gestsson, Kornsá og Gunnar
Richardsson, Blönduósi.
FRÁ SÖLUFÉLAGI
AUSTUR-
HUNVETNINGA.
Slátrun sauðfjár stóð yfir frá 15.
september til 23. október.
1 sláturtíð var slátrað alls
45.160 dilkum, meðalþungi 14,22
kg og 2.556 fullorðnu, meðal-
þungi 22,08 kg.
Þá var slátrað 4.895 kindum
vegna niðurskurðar af völdum
riðu og 1.057 kindum á vegum
Framleiðnisjóðs.
Alls 53.668 kindum sem er
2.388 fleira fé en árið áður.
Af innlögðum dilkum fóru í:
DI*.................. 0,6%
DI................... 88,0%