Húnavaka - 01.05.1988, Page 276
HÚNAVAKA
274
Lítrar
625.142
175.126
55.534
Kg
Undanrennu- og
nýmjólkurduft......... 209.780
Kálfafóður............ 40.900
Þá voru seldir 461.210 lítrar af
undanrennu til Mjólkursamlags-
ins á Hvammstanga.
Haldið var áfram framleiðslu á
Blöndu (appelsínusafa) og fram-
leiðsla á ávaxtasúpum i fernum
hófst á árinu.
Viðskiptamannabókhald sam-
lagsins var tölvuvætt í lok ársins.
Starfsmenn, með bílstjórum,
voru 12 talsins.
Fullvirðisréttur héraðsins á
verðlagsárinu 1986-87 var
4.051.503 lítrar og varð mjólkur-
framleiðslan 50.006 lítrum um-
fram þann rétt.
Eftirtaldir tíu bændur lögðu
inn mesta mjólk á árinu:
Lítrar
Holti Líndal,
Holtastöðum........ 124.148
Björn Magnússon,
Hólabaki........... 114.963
Páll Þórðarson,
Sauðanesi.......... 103.034
Jóhann Bjarnason,
Auðólfsstöðum...... 98.710
Bjarni Sigurðsson,
Eyvindarstöðum . . . .
Kristján Sigurðsson,
Höskuldsstöðum . . . .
Stefán Á. Jónsson,
Kagaðarhóli........
Valgarður Hilmarsson,
Fremstagili........
Sigurður Ingi
Guðmundsson,
Syðri-Löngumýri....
Jóhannes Torfason
Torfalæk II...........
VERÐFALL A RÆKJU.
Rækjuvinnslan Særún hf.
Blönduósi keypti hráefni, rækju
og skel, fyrir 60 milljónir króna og
var framleiðsluverðmætið 98
milljónir.
Auk togarans Nökkva lögðu
fimm bátar upp afla hjá vinnsl-
unni. Sæborg lagði upp 354 tonn
af rækju og skel að aflaverðmæti
11,8 milljónir króna. Gissur hvíti
lagði upp 460 tonn af rækju og
skel að aflaverðmæti 23,8 mill-
jónir. Einnig lögðu þrír aðkomu-
bátar upp 77 tonn af rækju að
aflaverðmæti 4,3 milljónir króna.
Ekki voru miklar framkvæmd-
ir i vinnsluhúsinu, en þó voru sett
upp tvö ný vinnslubönd, sem
bættu aðstöðuna mikið og keypt
var og sett upp vél til að þíða upp
rækju sem kemur úr togaranum
Nökkva.
Nýmjólk, léttmjólk og
súrmjólk............
Rjómi...............
Smjör...............
97.185
94.236
93.533
91.097
88.481
87.369