Morgunblaðið - 22.05.2015, Page 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 2015
18.00 Þjóðbraut (e)
19.00 Sjónarhorn (e)
19.30 Lífsins List (e)
20.00 Helgin Líflegt spjall
um líðandi viku.
20.30 Kvennaráð Ögrandi
umræða um kvennamál.
21.15 Lífsins List (e) Menn-
ing og mannlíf í vikunni.
21.45 Eðaltónar (e) Upp-
tökur frá söng íslenskra
kóra og einsöngvara.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 The Talk
09.45 Pepsi MAX tónlist
15.05 Cheers
15.30 Royal Pains
16.15 Once Upon a Time
17.00 Eureka
17.50 Dr. Phil
18.30 The Talk
19.10 Secret Street Crew
19.55 Parks & Recreation
Geggjaðir gamanþættir
með Amy Pohler í aðal-
hlutverki.
20.15 The Voice Áttunda
þáttaröðin af þessum
geysivinsælu raunveru-
leikaþáttum þar sem
hæfileikaríkir söngvarar
fá tækifæri til að slá í
gegn.
21.45 The Voice
23.15 Nurse Jackie Marg-
verðlaunuð bandarísk
þáttaröð um hjúkr-
unarfræðinginn og pillu-
ætuna Jackie.
23.45 Law & Order: SVU
Bandarískir sakamála-
þættir um kynferðis-
glæpadeild innan lögregl-
unnar í New York borg.
00.30 The Affair Ung
þjónustustúlka, Alison, og
eiginmaður hennar Cole,
berjast við ýmis vandamál
í hjónabandinu í skugga
harmleiks. Alison kynnist
Noah, kennara og rithöf-
undi, þar sem hann er í
fríi með fjölskyldu sinni í
heimabæ Alison.
01.20 Law & Order
02.10 The Borgias
03.00 Lost Girl
03.50 Pepsi MAX tónlist
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.20 River Monsters 16.15 Tree-
house Masters 17.10 Tanked
18.05 Cheetah 19.00 River Mon-
sters 19.55 Gator Boys 21.45 Ri-
ver Monsters 22.40 Tanked
23.35 Cheetah
BBC ENTERTAINMENT
13.10 Police Interceptors 13.55
Top Gear 15.40 Would I Lie To
You? 16.10 QI 16.40 Pointless
17.25 Top Gear 18.15 Would I
Lie To You? 18.45 QI 19.15 Live
At The Apollo 20.00 The Graham
Norton Show 20.45 QI 21.15 Al-
an Carr: Chatty Man 22.00 An
Idiot Abroad 22.50 Live At The
Apollo 23.35 Graham Norton
DISCOVERY CHANNEL
14.30 How Do They Do It? with
Kenneth Tonef 15.00 Baggage
Battles 15.30 Moonshiners
16.30 Auction Hunters 17.30
Fast N’ Loud 18.30 Wheeler Dea-
lers 19.30 Salvage Hunters
20.30 Edge of Alaska 21.30 Yu-
kon Men 22.30 Mythbusters
23.30 Fast N’ Loud
EUROSPORT
12.15 Live: Giro Extra 12.30 Live:
Cycling 15.30 Live: Giro Extra
15.45 Tennis 16.45 Get Ready
For Roland-Garros 17.00 Live:
Football 19.00 Tennis 20.00
Cycling 21.00 Horse Excellence
21.05 Equestrianism 21.55
Horse Excellence 22.00 Cycling
23.15 Tennis
MGM MOVIE CHANNEL
13.45 The Divide 14.35 Huckle-
berry Finn 16.25 The Long Riders
18.00 Mimic 19.45 Big Screen
20.00 Starsky & Hutch 21.40
Chattahoochee 23.15 West Side
Story – Film & Philharmonic
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Monster Fish 16.00 Ul-
timate Predator 17.00 Invaders
18.00 Wild Scotland 19.00 Ul-
timate Predator 20.00 Invaders
21.00 World’s Deadliest Animal
Apocalypse 22.00 Monster Fish
23.00 Ultimate Predator
ARD
14.10 Elefant, Tiger & Co 15.00
Tagesschau 15.15 Brisant 16.00
Gefragt – Gejagt 16.50 Verbotene
Liebe 18.00 Tagesschau 18.15
Sophie kocht 19.45 Tagesthemen
20.00 Tatort 21.30 Pfarrer Braun:
Kur mit Schatten 23.00
Nachtmagazin 23.20 Starflight
One – Irrflug ins Weltall
DR1
14.10 Bergerac: Columbine og
Harlekin 15.05 En ny begyndelse
16.00 Antikduellen 16.30 TV av-
isen med Sporten og Vejret 17.00
Disney Sjov 18.00 Hvem var det
nu vi var 19.15 Vores vejr 19.25
Brudepiger 21.25 Skønhedens
skæbne 23.10 Unge Morse
DR2
14.30 Drømmehaver 15.00 DR2
Dagen 16.00 Globe Trekker –
Chile 16.50 Mens vi venter på at
dø – Bygger vi et pissoir 17.10
Husker du – poppens udlands-
eventyr 18.00 The Missing 20.05
Tidsmaskinen om rygning og
alkohol 20.30 Deadline 21.00
JERSILD minus SPIN 21.45 60
Minutes 22.30 The Contender
NRK1
14.00 Teenage Boss 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
15.50 Norge Rundt 16.15 Land-
gang 16.45 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 17.00 Dagsre-
vyen 17.30 Norge Rundt 17.55
Låtskriver’n: Ingrid Bjørnov 18.55
20 spørsmål 19.25 Vera 21.00
Kveldsnytt 21.15 Ripper Street
22.05 Classic Albums: Elvis Pres-
ley 22.55 Eurovision Song Con-
test 2015 – semifinale 2
NRK2
14.10 Med hjartet på rette sta-
den 15.00 Derrick 16.00 Dags-
nytt atten 17.00 Árdna: Samisk
kulturmagasin 17.30 Billedbrev:
Portrett Santiago de Chile 17.40
Gintberg på kanten 18.10 Drama
i smådyras rike 19.10 På jakt
med Lotta og Leif 19.30 Keiseren
– Historien om Hilmar Reksten
20.25 Hvorfor kom Norge med i
krigen? 21.10 Filmklubben: Jor-
dbærstedet 22.40 Fanget i Ant-
werpen 23.30 Eit bondeliv for
meg
SVT1
15.30 Sverige idag 16.30 Regio-
nala nyheter 16.45 Östen med
Resten på teatern 17.30 Rapport
18.00 Roliga timmen 19.00
Mord i paradiset 20.00 The Driver
21.00 Ei saa peittää 21.35 Hem
till byn 22.30 Östen med Resten
på teatern 23.15 Trädgårdstisdag
SVT2
15.05 Det goda livet 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Världens fakta: Den okände
Schindler 16.45 Brynsten från
Eidsborg 17.00 Vem vet mest?
17.30 Det söta livet – sommar
18.00 Regissören – en film om
Mai Zetterling 19.00 Aktuellt
19.30 Sportnytt 19.45 Ljuva mor-
gondag 21.40 Fashion 22.10
Nurse Jackie 22.35 Såna är för-
äldrar 23.15 24 Vision
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
N4
14.25 Eurovision 2015
(Seinni undanúrslit) (e)
16.25 Ljósmóðirin (Call the
Midwife III) Breskur
myndaflokkur um unga ljós-
móður í fátækrahverfi í
austurborg London. (e)
17.20 Vinab. Danna tígurs
17.31 Litli prinsinn
17.54 Jessie Ævintýri
sveitastelpu sem flytur til
New York til að láta drauma
sína rætast en endar sem
barnfóstra.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Sterkasti fatlaði mað-
ur heims Upptaka frá
keppninni sem haldin var á
Íslandi síðasta sumar.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Hraðfréttir
20.40 Séra Brown (Father
Brown II) Breskur saka-
málaþáttur um hinn slungna
séra Brown sem er ekki
bara kaþólskur prestur
heldur leysir glæpsamleg
mál á milli kirkjuathafna.
21.30 Geggjun Georgs kon-
ungs (The Madness of King
George) Óskarsverðlauna-
mynd frá 1995. Saga Georgs
III Englandskonungs. Árið
1788 hafði geðheilsu kon-
ungs hrakað verulega sem
og sambandi hans við son
sinn, prinsinn af Wales.
23.20 Heil á húfi (Safe) Has-
armynd með Jason Statham
í aðalhlutverki. Ung stúlka
er hundelt af mafíu og lög-
reglu vegna dulkóða sem
hún hefur lagt á minnið.
Fyrrverandi bardagamaður
sem hefur engu að tapa
kemur stúlkunni til bjargar.
Stranglega bannað börn-
um.
00.50 Beck – Grafinn lifandi
(Beck – Levande begravd)
Lík finnst í kistu grafið á
miðjum leikvelli og grunur
fellur á kaldrifjað gengi sem
þekkt er fyrir að grafa fórn-
arlömb sín lifandi. Þegar
kistunum fjölgar fer Beck
og félaga að gruna að rað-
morðingi sé að leika sér að
þeim. (e) Stranglega b.
börnum.
02.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
07.40 Batman: The Brave
and the bold
08.05 The Middle
08.30 Glee 5
09.15 B. and the Beautiful
09.40 Doctors
10.20 Last Man Standing
10.50 Heimsókn
11.10 Life’s Too Short
11.40 Save With Jamie
12.35 Nágrannar
13.00 Charlie and the
Chocolate FactoryKalli litli
dettur í lukkupottinn þegar
hann kaupir sér súkku-
laðistykki og finnur einn af
hinum eftirsóttu gull-
miðum.
14.55 The Amazing Race
15.40 Family Tools
16.05 Kalli kanína
16.30 Batman
16.55 Super Fun Night
17.20 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.05 Simpson-fjölskyldan
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag.
19.25 Simpson-fjölskyldan
19.50 The Prince and Me 3:
A Royal Honeymoon Róm-
antísk gamanmynd um
Edward konung og Paige
drottningu sem fara í brúð-
kaupsferð til Belaviu.
21.25 NCIS: New Orleans
22.10 Star Trek Into Dark-
ness Þegar áhöfn Enterpr-
ise er kölluð heim uppgötva
þau hryðjuverkaógn innan
eigin raða.
00.20 Think Like a Man too
02.05 Liberal Arts
03.40 Red
05.30 Fréttir og Ísl. í dag
09.20/15.40 Contact
11.50/18.10 Jack the Giant
Slayer
13.45/20.00 Ocean’s 11
22.00/04.00 Joe
24.00 Prisoners
02.30 The Possession
18.00 Föstudagsþáttur
Hilda Jana tekur á móti
góðum gestum.
Endurt. allan sólarhringinn
16.25 Pepsí deildin 2015
(Fylkir – KR)
18.15 NBA Playoff Games
(Golden State – Houston2)
20.05 La Liga Report
20.35 Md. Evrópu – fréttir
21.00 Goðs. efstu deildar
(Guðmundur Steinsson)
21.40 Box – Golovkin vs.
Monroe Jr.
06.25 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sigríður Kristín Helgadóttir
flytur.
06.30 Morgunútgáfan. Fréttir dags-
ins, þjóðlíf, menning og heims-
málin.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 …og kýrnar leika við kvurn
sinn fíngur. Sigurður Einarsson
leikur sígilda tónlist, sem tengist
vorkomunni og sumrinu. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Smásögur Þorsteins J. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Tón-
list að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist með sínum
hætti.
(e)20.00 Leynifélagið.
20.30 Maður á mann. Hetjur fortíðar
ræða helstu íþróttaviðburði. (e)
21.30 Kvöldsagan: Gerpla. eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson
flytur hugvekju.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Nú fer júróvisjón-gleði-
sprengjan að bresta á og ég
er ekki frá því að vera orðin
bara svolítið spennt.
Ég er alls ekki mikið júróv-
isjón-barn í mér og fylgist lít-
ið sem ekkert með und-
ankeppnum og slíku en þegar
það líður að keppni kemur yf-
ir mann ákveðinn andi. Síð-
ustu ár, eða eftir að ég eign-
aðist barn, er undankeppnin
yfirleitt haldin hátíðleg hjá
vinkonu minni þar sem börnin
kúra saman yfir sjónvapinu
og syngja með og halda uppi
stuðinu.
Þetta er alltaf jafn gaman
og byggir upp stemninguna
fyrir komandi hátíðarhöld á
laugardeginum þar sem
bleikir drykkir og ostar ein-
kenna matseðilinn og fjörið
heldur áfram langt frameftir
nóttu. Þetta er svolítið eins og
gamlárskvöld í mínum aug-
um. Allir (eða flestir), sama
hvar þeir eru staddir, setjast
fyrir framan sjónvarpið og
jafnvel ólíklegustu týpur hafa
hrikalega miklar skoðanir á
búningum, sönghæfileikum,
dansi og gjörningum.
Þrátt fyrir að ég sé svolítill
júróvisjón-fýlupúki þá er
stemningin fyrir kvöldinu að
stigmagnast og hvet ég aðra
fýlupúka til að fylgjast með
og njóta ... Áfram Ísland!
Júróvisjón-stemn-
ingin stigmagnast
Ljósvakinn
Sigurborg Selma Karlsdóttir
AFP
Innlifun María Ólafsdóttir
syngur lagið Unbroken.
Erlendar stöðvar
Omega
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
19.30 Joyce Meyer
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 W. of t. Mast.
24.00 Fred. Filmore
20.00 C. Gosp. Time
20.30 Michael Rood
21.00 T. Square Ch.
22.00 Glob. Answers
18.35 Raising Hope
19.00 Jr. M.chef Australia
19.50 Hawthorne
20.35 Community
20.55 The Lottery
21.40 American Horror
Story: Coven
22.35 Trust Me
23.20 Raising Hope
23.40 Jr. M.chef Australia
00.35 Hawthorne
01.15 Community
01.40 The Lottery
02.20 American H
03.10 Trust Me
Stöð 3
20.00 Hrafnaþing Heima-
stjórnin
21.00 Hvíta tjaldið Þórir
Snær og fróðleiksmolar um
kvikmyndir
21.30 Eldhús meistaranna
Magnús Ingi og Viðar
Freyr í Eyjum 2:8
Endurt allan sólarhringinn.
ÍNN
20.35 Cold Feet
22.20 Curb Your Enth.
22.50 Without a Trace
23.35 Bandið hans Bubba
Gullstöðin
07.00 Barnaefni
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýri Tinna
18.48 Skoppa og Skrítla
19.00 Happy Feet
Krakkastöðin
12.35 Swansea – Man. C.
14.20 Arsenal – S.land
16.00 L.pool – Cr.l Palace
17.45 WBA – Chelsea
19.35 Pr. League Review
20.30 Match Pack
21.00 Messan
21.30 E. úrvalsd. – upph.
Stöð 2 sport 2
www.gilbert.is
FRISLAND 1941
TÍMALAUS GÆÐI
VIÐ KYNNUM