Fréttablaðið - 10.07.2015, Qupperneq 20
10. júlí 2015 FÖSTUDAGUR| TÍMAMÓT | 20TÍMAMÓT
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@365.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 512 5000.
Kletturinn okkar, ástkær eiginmaður, faðir,
tengdafaðir og afi,
JÚLÍUS ÓLAFSSON
er látinn. Minningarathöfn fór fram í kyrrþey.
Bálför hefur farið fram. Þökkum af alhug þeim
er önnuðust hann í veikindum hans.
Þórdís Guðmundsdóttir
Þórir Benediktsson Guðrún Laufey Guðmundsdóttir
Ólafur Kári Júlíusson Hanna Sóley Helgadóttir
Benedikt Þórisson Bjartur Þórisson
Júlíus Helgi Ólafsson Linda Dís Ólafsdóttir
Ástkær sambýliskona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
ELSA JÓHANNESDÓTTIR
Dalalandi 10,
Reykjavík,
lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. júní.
Bálför hefur farið fram.
Kjartan Ingibergsson
Garðar Þorsteinsson Ásta Gestsdóttir
Anna Karólína Þorsteinsdóttir Guðbergur Rúnarsson
Rannveig María Þorsteinsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Hjartans þakkir fyrir samúð, kveðjur
og hlýhug við andlát og útför elskulegrar
eiginkonu, móður, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
REBEKKU GUÐMANN
Holtateigi 14, Akureyri.
Sérstakar þakkir til starfsfólks
Heimahjúkrunar á Akureyri og Sjúkrahússins á Akureyri.
Hermann Sigtryggsson
Anna R. Hermannsdóttir Björgvin Steindórsson
Edda Hermannsdóttir Andrew Kerr
Birkir Hermann Björgvinsson Ágústa Sveinsdóttir
María Björk Björgvinsdóttir Sverrir Karl Ellertsson
Rebekka Elizabeth Kerr
Freyja Dögg, Kristjana Birta og Aníta Bríet
Elskulegur sonur minn,
maki, faðir, afi og bróðir,
GEIR VIÐAR GUÐJÓNSSON
læknir,
varð bráðkvaddur á heimili sínu í Svíþjóð.
Útförin fer fram þriðjudaginn 14. júlí kl. 13.00
frá Laugarneskirkju.
Guðjón Jónsson
Margareta Källenius
Sigurlaug Lydía Geirsdóttir
Ingvar Geirsson Mumbi Kihohia
Lúkas Geir, Gabriel Geir og Malaika Ragnheiður
Ómar Konráðsson
Sævar Konráðsson
Borgar Guðjónsson
Berta Guðjónsdóttir
Ragnheiður Guðjónsdóttir
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi,
HEIÐAR ÞÓR BRAGASON
vélfræðingur,
Blikahólum 6, Reykjavík,
lést á hjartadeild Landspítalans við
Hringbraut mánudaginn 29. júní. Útför hans
verður gerð frá Bústaðakirkju föstudaginn
10. júlí kl. 13.00.
Júlíus S. Heiðarsson Kristín Margrét Gísladóttir
Hjalti Þór Heiðarsson Kristín Jónsdóttir
Gyða Gunnarsdóttir
Alex Þór, Andri Týr, Sara Margrét, Sóldís og Aníta
Elskulegur faðir minn, tengdafaðir og afi,
EINAR BJÖRNSSON
Byggðavegi 149, Akureyri,
lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 29. júní.
Útför hans fer fram frá Glerárkirkju
þriðjudaginn 14. júlí kl. 13.30.
Björn Einarsson Lovísa Kristjánsdóttir
Margrét Ósk Buhl Björnsdóttir
Einar Bergur Björnsson
Kristján Breki Björnsson
Ástkær kona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
KOLBRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR
Lambastaðabraut 8,
Seltjarnarnesi,
lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. júlí.
Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði
mánudaginn 13. júlí kl. 15.00.
Sigursveinn H. Jóhannesson
Rúna Lísa Ómarsdóttir
Arnhildur Reynisdóttir Ásgeir Á. Ragnarsson
Elín Reynisdóttir Ingvar Már Ormarsson
Oliver Másson
Kolbrún María Másdóttir
Leó Ásgeirsson
Hrafn Calloway
Robin Sjöberg
Jahnesta Sjöberg
Rapparinn Erpur Eyvindarson verður
á meðal þeirra sem koma fram þegar
bandaríski rapparinn Snoop Dogg treð-
ur upp í Laugardalshöll þann
16. júlí. Rétt um áratugur
er síðan Snoop kom hingað
til lands síðast; hann tróð
þá upp í Egilshöll 17. júlí
2005. Í bæði skiptin
hefur Erpur verið feng-
inn til að hita áhorfend-
ur upp fyrir stórstjörn-
una. Slíkt er auðvitað
fáheyrt, að tveir lista-
menn, annar íslenskur
og hinn heimsþekkt
stjarna, komi fram
sama kvöld. Hvað þá að
þetta hitti næstum
því nákvæmlega
þannig á að tíu
ár séu á milli
tónleikanna.
„Þetta
voru mjög
skemmtileg-
ir tónleikar,“
segir Erpur
þegar hann
er spurður
um kvöldið
sem hann tróð
upp í Egilshöll
á undan Snoop. Þá kom Erpur fram sem
hluti af hljómsveitinni Hæsta höndin,
en ásamt honum voru þeir Unnar Theó-
dórsson, betur þekktur sem U-Manden,
og Nick „Cold Hands“ Kvaran í sveit-
inni. Nick er þaulreyndur taktsmið-
ur og hefur unnið með þekktum
bandarískum röppurum á borð við
Ice Cube. „Ég man að við komum
inn á sviðið á rosalegum hjólum
í „West Coast“ stíl. Þetta var á
stóru sviði og það var fullt af fólki
þarna. Þetta „show“ er alveg
með þeim eftir-
minnilegri,“
bætir hann
við.
Erpur hefur lengi verið áhuga-
maður um menningu tengda Vestur-
strandarrappi. „Ég alltaf haft rosa-
lega gaman af hipphopp-tónlist frá
Kaliforníu, samdri af tónlistarmönn-
um frá Oakland, Los Angeles og San
Fransisco,“ útskýrir Erpur.
Á tónleikunum í ár mun Erpur njóta
liðsinnis góðra félaga. „Bróðir minn
Sesar A verður með mér, en hann var
einmitt líka á sviðinu fyrir tíu árum.
Þarna verða líka Herra Hnetu-
smjör og Joe Frazier. Síðan ætlar
Dabbi T að koma aftur í leikinn
og verður með okkur þarna.“
Sem liður í undirbúningi fyrir
tónleikana mun Erpur gefa miða
á tónleikana á skemmtistöðunum
Austur og Prikinu í kvöld. „Alltaf
þegar plötusnúðarnir spila lag með
Snoop mun ég gefa miða. Þeir fyrstu
sem koma til mín eftir að laginu lýkur
fá miða á kvöldið. Ég verð þarna að
væflast um með fullt skott af miðum,“
segir Erpur og hlær.
kjartanatli@frettabladid.is
Hitar upp fyrir Snoop
með áratugar millibili
Erpur Eyvindarson kemur fram í Laugardalshöll á undan Snoop Dogg þann 16. júlí. Níu ár
og 364 dagar verða þá liðnir frá því að Erpur kom fram á undan Snoop Dogg í Egilshöll.
BLAZ ROCA Erpur Eyvindarson verður á sviðinu í Laugardalshöll þann 16. júlí.
KOMINN AFTUR 10 ár
eru síðan Snoop Dogg
tróð upp síðast hér á landi.
Alltaf þegar plötusnúð-
arnir spila lag með Snoop
mun ég gefa miða. Þeir
fyrstu sem koma til mín
eftir að laginu lýkur fá miða
á kvöldið. Ég verð þarna að
væflast um með fullt skott
af miðum.
Erpur Eyvindarson
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:0
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
5
5
-6
5
6
C
1
7
5
5
-6
4
3
0
1
7
5
5
-6
2
F
4
1
7
5
5
-6
1
B
8
2
8
0
X
4
0
0
6
B
F
B
0
5
6
s
_
9
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K