Morgunblaðið - 13.06.2015, Síða 9

Morgunblaðið - 13.06.2015, Síða 9
FRÉTTIR 9 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 2015 Ákveðið hefur verið að flytja bor- kjarnasafn Náttúrufræðistofnunar Íslands frá Akureyri til Breiðdals- víkur og hefur ríkisstjórnin sam- þykkt fimm milljóna króna fjár- veitingu vegna flutningsins. Með flutningunum er húsnæðisþörf safnsins leyst á hagkvæman hátt auk þess sem tækifæri skapast fyrir 1-2 störf á Breiðdalsvík með safninu til að byrja með, segir á vef Náttúrufræðistofnunar. Safnið verður væntanlega flutt í haust og tekur til starfa í lok ársins. Borkjarnar falla til við jarðbor- anir og eru nauðsynleg gögn við jarðvísindalegar rannsóknir hvort sem um ræðir grunnrannsóknir eða hagnýtar í þágu orkuöflunar eða mannvirkjaframkvæmda. Náttúrufræðistofnun Íslands hef- ur það lögboðna hlutverk að varðveita borkjarnana, sem í dag vega yfir 300 tonn. Safnið hefur verið hýst í húsnæði á Akureyri sem stofnunin hefur haft á leigu, en það húsnæði er orðið yfirfullt. Á Breiðdalsvík er starfrækt vís- inda- og fræðasetur, Breiðdals- setur, og mun NÍ skipuleggja og reka borkjarnasafnið í samvinnu við Breiðdalssetur. Yfir 300 tonn af borkjörnum til Breiðdalsvíkur Breiðdalsvík Safnið verður flutt í haust og tekur til starfa í lok ársins. Kringlunni 4c – Sími 568 4900 N A T U R A L B A L A N C E J E A N S MARC LAUGE Blússa 9.990,- Buxur 14.990,- Engjateigi 5 • Sími 581 2141 20% afsláttur af kjólum! Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Sætar túnikur 8.900 kr. 40–56/58Str: · Opið kl. 10–16 í dag · 3 litir gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Laugavegi 63 • S: 551 4422 GALLAFATNAÐUR Í ÚRVALI Einfalt og vandað regluverk: Hvernig má tryggja árangur til lengri tíma? Málþing á vegum OECD og forsætisráðuneytisins, fimmtudaginn 18. júní 2015, frá kl. 9:30–14:00 á Hilton Reykjavík Nordica Hótel Málþingið fer fram á ensku, nema hvað hádegisverðarspjallið verður á íslensku. Þátttökugjald kr. 10.000. Skráningarfrestur er til 15. júní næstkomandi. Upplýsingar um skráningu má finna á vef forsætisráðuneytisins: www.for.is/oecd 8:30 Skráning á málþingið 9:30 Ávarp Luiz de Mello, varaframkvæmdastjóri, OECD Opinber stjórnsýsla og svæðis- bundin þróun 9:45 Einfaldara og skilvirkara regluverk fyrir atvinnulífið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra 10:00 Hugleiðingar um „sjálfbærni“ vandaðra löggjafarhátta Prófessor Gary Banks, formaður Regulatory Policy Committee hjá OECD og rektor stjórnsýsluskólans í Ástralíu og Nýja-Sjálandi 10:30 Leiðir til að festa vandaða löggjafarhætti í sessi Tony Prosser, prófessor í opinberum rétti, University of Bristol Gunnar Haraldsson, hagfræðingur við Háskóla Íslands, formaður ráðgjafar- nefndar um opinberar eftirlitsreglur 11:10–11:40 Kaffihlé 11:40 Pallborðsumræður – Stöðugir og vandaðir löggjafarhættir í framkvæmd • Anthony Teasdale, skrifstofustjóri Evrópuþinginu • Bernard Welschke, framkvæmdarstjóri, ráðgjafarnefnd viðskipta og iðnaðar (BIAC) • Céline Kauffmann, aðstoðarskrifstofustjóri OECD Regulatory Policy Division • Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður 13:00 Hádegisverðarspjall um aðstæður á Íslandi: Samspil ráðuneyta og Alþingis í löggjafarmálum • Páll Þórhallsson, skrifstofustjóri forsætisráðuneytinu • Sigrún Brynja Einarsdóttir, forstöðumaður nefndasviðs Alþingis ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 Stóllmeð7stillingum. 14.900kr. Nú8.900kr. Summer-stóll ÚTSALA Nú8.900kr. SPARAÐU 6.000kr. - með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.