Morgunblaðið - 13.06.2015, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.06.2015, Blaðsíða 35
ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 2015 gefur lítið fyrir áhugamál þegar lög- fræði og lögmennsku sleppir: „Ég hef verið blessunarlega laus við veiði- dellur, hestamennsku og golf. Ég les mikið, hef skrifað ansi mikið um lög- fræði og fer í gönguferðir. En það eru nú bara stuttar ferðir hér innan- bæjar til að halda mér í formi. Þá held ég að flest sé upp talið.“ Fjölskylda Ragnar kvæntist 22.8. 2014 Stein- unni Ruth Stefnisdóttur, f. 22.8. 1960, B.Ed. frá KHÍ. Hún er dóttir Stefnis Ólafssonar járnsmíðameistara og Ingibjargar Steinunnar Bjarnadótt- ur klæðskera. Synir Ragnars og Ruthar eru Ragnar, f. 12.9. 2002, og Artúr, f. 27.1. 2005. Synir Ruthar úr fyrri sambúð eru Daníel Isebarn Ágústsson, f. 7.11. 1980, hrl. kvæntur Halldóru Þor- steinsdóttur hdl. og eiga þau tvö börn, og Davíð Isebarn Ágústsson, f. 18.11. 1988, háskólanemi, í sambúð með Rakel Maríu Brynjólfsdóttur háskólanema. Ragnar kvæntist 29.11. 1958 Önnu Hatlemark, f. 15.10. 1935, d. 2.11. 2007, ljósmyndara og skrifstofu- manni. Hún var dóttir Konrads Hilmars Hatlemark, trésmiðs í Reykjavík, og k.h., Margrétar Guð- mundsdóttur saumakonu. Börn Ragnars og Önnu eru Steinn Hilmar, f. 8.3. 1959, vörubílstjóri á Spáni, en kona hans er Laura Ortiz og á hann einn son og þrjú barna- börn; Geir Víðir, f. 31.12. 1960, raf- magnsverkfræðingur í Reykjavík; Ívar, f. 24.11. 1966, hljóðmaður í Reykjavík; Margrét, f. 20.5. 1968, BA í heimspeki og MBA frá HÍ, en mað- ur hennar er Sverrir Hreiðarsson og eiga þau þrjú börn; Sólveig, f. 1.6. 1973, tölvunarfræðingur en maður hennar er Magnús Magnússon og eiga þau tvo syni. Alsystkini Ragnars: Gunnar Aðal- steinsson, f. 29.12. 1933 , d. 8.3. 1980, vélstjóri í Reykjavík; Unnur Aðal- steinsdóttir, f. 9.5. 1940, d. 19.6. 2005, skrifstofumaður í Reykjavík; Ása Að- alsteinsdóttir, f. 6.9. 1941, hjúkrunar- fræðingur í Reykjavík. Hálfsystir Ragnars, samfeðra, er Íslaug Aðalsteinsdóttir, f. 25.3. 1926, lengst af starfsmaður hjá Loftleiðum, búsett í Garðabæ. Foreldrar Ragnars: Aðalsteinn Valdimar Friðfinnsson, f. 12.8. 1898, d. 11.10. 1963, verslunarmaður í Reykjavík, og k.h., Sólveig Helga- dóttir, f. 12.5. 1901, d. 21.9. 1986, hús- freyja. Ragnar Aðalsteinsson Solveig Jónsdóttir húsfr. á Gautlöndum Jón Sigurðsson alþm. á Gautlöndum Kristjana Jónsdóttir húsfr. á Ísafirði Helgi Sveinsson bankastj. og bæjarfullt. á Ísafirði Sólveig Helgadóttir húsfreyja Guðný Einarsdóttir húsfr. á Staðarbakka og á Kirkjubæ Sveinn Skúlason pr. á Staðarbakka í Miðfirði og á Kirkjubæ Kristján Jónsson háyfir- dómari og og ráðherra Steingrímur Jónsson alþm. og bæjarfógeti á Akureyri Kristján Pétur Steingríms- son sýslum. og bæjarfógeti Steingrímur Gautur Kristjáns- son hrl. Jón Gauti fram- kvæmdastj. KNÞ Þorlákur Jónsson sýslufulltr. á Ak. Jón Óli Þorláksson b. í Borgarholti í Biskupst. Hjálmar Jónsson dómkirkjupr. Sigrún JónsdóttirSteingrímur Steinþórsson fors.ráðh. Þorlákur Helgason verkfr. hjá Vita- og hafnarmálastj Nanna Þorláksdóttir fyrrv. hjúkrunarritari í Rvík, kona Hjartar Torfasonar fyrrv. hæstaréttardómara Guðrún H. Viðar húsfr. í Rvík Einar Viðar hrl. í RvíkMargrét Viðar lögfr. Þórbjörg Sigursteins- dóttir húsfr. á AkureyriBernharð Haraldsson fyrrv. rektor VMA Jóhanna Petrína Jónsdóttir húsfr. á Ísafirði Torfi Markússon skipstj. á Ísafirði Jakobína Sigríður Torfadóttir húsfr. í Rvík Friðfinnur Lárus Guðjónsson form. HÍP og leikari í Rvík Aðalsteinn Valdimar Friðfinnsson verslunarm. í Rvík Gunnar Viðar lögmaður í Rvík Ragnheiður Þorláksdóttir fv. starfsm. Sögufélagsins Helgi Þorlákss. sagnfr.próf. Friðbjörn Steinsson á Akureyri stofnandi IOOG á Íslandi Guðjón Steinsson b. í Hallfríðarst.koti í Hörgárdal Benedikt Jónsson b. á Refstað Hallgrímur Benedikts- son stórkaupm. í Rvík Geir Hallgrímsson forsætisráðherra Úr frændgarði Ragnars Aðalsteinssonar Septína K. Friðfinnsdóttir húsfr. í Baugaseli í Hörgárdal Magnús Friðfinnsson b. á Skriðu í Hörgárdal Jónasína Friðfinnsdóttir húsfr. í Sörlatungu í Hörgárdal Skúli Magnússon kennari á Akureyri og í Rvík Friðbjörg Jónsdóttir húsfr. í Rvík Páll Skúlason heim- spekingur og rektor HÍ Friðfinnur Gíslason b. í Hátúni Birgir Sigurðsson rith. Ingimar Erlendur Sig- urðsson skáld og rith. Lilja Gísladóttir húsfr. í Hallfríðarkoti Eyjólfur fæddist í Stykkishólmi13.6. 1928. Foreldrar hansvoru Jón Ólafur Guðsteinn Eyjólfsson, kaupmaður þar, og k.h., Sesselja Konráðsdóttir skólastjóri. Afi hennar í móðurætt var Hjálmur Pét- ursson alþingismaður. Eyjólfur Kon- ráð var bróðir Ingibjargar Margrétar Jónsdóttur bókavarðar, móður Jóns Steinars Gunnlaugssonar, fyrrv. hæstaréttardómara. Eftirlifandi eiginkona Eyjólfs er Guðbjörg Benediktsdóttir húsfreyja og eignuðust þau þrjú börn, Benedikt, Sesselju Auði og Jón Einar. Eyjólfur lauk stúdentsprófum frá VÍ 1949, embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1955, öðlaðist hdl.-réttindi 1956 og hrl.- réttindi 1962. Eyjólfur var framkvæmdastjóri Al- menna bókafélagsins og Stuðla hf. frá stofnun þeirra 1955-60, ritstjóri Morg- unblaðsins 1960-74 og rak málflutn- ingsskrifstofu í Reykjavík. Eyjólfur var alþingismaður Norður- landskjördæmis vestra fyrir Sjálfstæð- isflokkinn 1974-79 og 1983-87, lands- kjörinn 1979-83 og alþingismaður Reykvíkinga 1987-95. Hann var for- maður utanríkismálanefndar Alþingis 1985-88 og 1991-92, var í sendinefnd Íslands á hafréttarráðstefnu Samein- uðu þjóðanna 1976-82, sat í Evrópu- stefnunefnd Alþingis 1988 og var for- maður hennar frá 1989 og sat í þingmannanefnd EFTA/EES. Eyjólfur var þjóðrækinn frum- kvöðull og hugsjónamaður sem lét ekki segja sér fyrir verkum. Hann hafði mikla trú á almenningshluta- félögum og vildi að stórfyrirtæki væru í höndum almennings fremur en örfárra auðmanna. Auk þess hafði hann mikinn áhuga á og var vel að sér í hafréttarmálum og hélt m.a. fram hugmyndum um ýtrasta hugsanlega rétt þjóðarinnar yfir landgrunninu. Um Eyjólf segir Páll Pétursson frá Höllustöðum m.a. í minningargrein: „Eyjólfur var maður ákaflega hrein- skiptinn og stórheiðarlegur. Hann ól með sér miklar hugsjónir og barðist fyrir þeim ákaflega og sást þá stund- um ekki fyrir.“ Eyjólfur lést 6.3. 1997. Merkir Íslendingar Eyjólfur Konráð Jónsson Laugardagur 95 ára Sigmar Magnússon 90 ára Margrét S. Jónsdóttir 85 ára Guðrún Guðjónsdóttir Victoría Finnbogadóttir 80 ára Auðunn J. Guðmundsson Harry Sampsted Óskar H. Valgarðsson Þórey Sigurbjörnsdóttir 75 ára Hugi Steinar Ármannsson Jónína Karlsdóttir 70 ára Bergljót Harðardóttir Erla Svandís Ármannsdóttir Katrín H. Guðjónsdóttir Páll Hannesson Þröstur Bjarkar Snorrason 60 ára Aðalborg H. Sigurjónsdóttir Ásgeir Eggertsson Guðmundur Sigurðsson Guðrún I. Ólafsdóttir Gunnar Pétur Pétursson Gylfi Gunnarsson Jón Steindórsson Júlíus Hjörleifsson Natalia Kachalina 50 ára Ásta María Þórarinsdóttir Elías Pétursson Geir Sæmundsson Konný Þór Agnarsdóttir Logi Vígþórsson Magnús Ingi Sigmundsson Ólafur Kristinn Sigmarsson Óskar Valberg Arilíusson Sólmundur Már Jónsson Sævar Bjarnason 40 ára Berglind Andrésdóttir Berglind L.L. Rodriguez Birna Hafsteinsdóttir Ernesto Hilmar Ramos Gunnlaugur Jónsson Hanna Lilja Jóhannsdóttir Hulda H. Guðmundsdóttir James Falama Kamilla Thao Duong Magne Kvam Þorbjörg Ása Kristinsdóttir 30 ára Aivaras Juzelenas Asta Jasinskaité Ásgeir Pétur Þorvaldsson Benjamín Náttmörður Árnason Birgitta Bjargey Ásgeirsdóttir Chandrawati Gurung Dorota Grazyna Mrozewska Dzintars Tukiss Elísabet Einarsdóttir Guðlaug Hartmannsdóttir Gunnar Freyr Þórisson Hlynur Snær Guðjónsson Hulda B. Benediktsdóttir Waage Ingibjörg Torfadóttir Ína Bzowska Grétarsdóttir Logi Björnsson Sara Daðadóttir Simon Johannes König Sunnudagur 95 ára Sigursveinn Jóhannesson 90 ára Björn Helgi Guðmundsson Ólöf M. Thorlacius Sigurveig Ólafsdóttir 85 ára Esther Ásbjörnsdóttir Guðrún Kristjánsdóttir Kristín Sturludóttir Magnús Gunnlaugsson Sigríður Guðbrandsdóttir 80 ára Adolf G. Guðmundsson Dóra Georgsdóttir Halla Oddný Jónsdóttir Leifur Björnsson Sigríður Guðmundsdóttir Sigríður Ólafsdóttir Theódór Þráinn Bogason 75 ára Halldóra Svanbjörnsdóttir Jóhann Gunnar Ásgeirsson 70 ára Birgir Björn Svavarsson Jóhanna Þorgeirsdóttir Knútur Örn Scheving Reynir Guðjónsson Róbert E. Hallbjörnsson Sigurður Sigtryggsson 60 ára Ása Baldvinsdóttir Edda G. Björgvinsdóttir Friðrik Þórarinsson Guðrún Brynja Guðjónsdóttir Guðrún Hanna Ólafsdóttir Heimir Ólafsson Ingólfur Helgi Bragason Kristín Sigríður Þorgilsdóttir Pétur Már Pétursson Sigmar Kristinn Reynisson Sigrún J. Sigurðardóttir Sigurður Kristinn Gíslason Sigurgeir Friðriksson Sæmundur Guðmundsson Þorgrímur Guðmundsson 50 ára Arna Ragnarsdóttir Benedikt Sveinsson Guðbjörg Konráðsdóttir Guðrún Gunnarsdóttir Harpa Ólafsdóttir Helga Sveinsdóttir Jens Valbjörn Hansson Linas Tikuisis Margeir Margeirsson Óskar Ægir Benediktsson Pálmi Geir Ríkharðsson Piotr Tomasz Szafraniec 40 ára Ari Hafberg Friðfinnsson Berglind Pálsdóttir Guðmundur Ó. Sigurðsson Haraldur Þórisson Hilmar Örn Óskarsson Jana Belanova Jóhann Erling Stefánsson Karl Friðrik Jónasson Kristín Lára Ólafsdóttir Rakel S. Steinþórsdóttir Rita Svanhild Rusborg Samúel Sveinn Bjarnason Viðar Árnason 30 ára Anton Kolbeinsson Anton Orri Dagsson Arnþór Tryggvason Bjarni Kristinn Gunnarsson Dagný Björnsdóttir Dagný Hermannsdóttir Guðlaug Erla Magnúsdóttir Haraldur B. Sigsteinsson Helgi Hrafn Kormáksson Hulda Kristín Magnúsdóttir Joanna Ewa Dominiczak Katrín Sif Ingvarsdóttir Marta Eiríksdóttir Ragnar Örn Kormáksson Sunisa Otharit Sunna K. Sigurðardóttir Thomas Brorsen Smidt Til hamingju með daginn ...með nútíma svalalokunum og sólstofum Skútuvogur 10b, 104 Reykjavík, sími 517 1417, glerogbrautir.is Opið alla virka daga frá 9-17 og á föstudögum frá 9-16 • Svalalokanir • Glerveggir • Gler • Felliveggir • Garðskálar • Handrið Við færumþér logn & blíðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.