Morgunblaðið - 26.06.2015, Side 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 2015
Orðtakið að leiða saman hesta sína er fastagestur hér. Það er runnið frá hestaati, íþrótt sem nú lægju
þungar refsingar við. „Þau ákváðu að leiða saman hesta sína í þetta skemmtilega verkefni“ á eflaust að
þýða: ákváðu að taka höndum saman um verkefnið. Ætlunin hefur varla verið blóðugur bardagi.
Málið
26. júní 1905
Loftskeyti barst í fyrsta
sinn utan úr heimi til mót-
tökustöðvar sem sett hafði
verið upp við Rauðará í
Reykjavík. Þetta var Mar-
coni-skeyti frá Poldhu í
Cornwall á Englandi. Stöð-
in var starfrækt þar til í
október 1906.
26. júní 1928
Ljóðið Söknuður eftir Jó-
hann Jónsson birtist í tíma-
ritinu Vöku. Fjórum árum
síðar sagði í Morgunblaðinu
að það væri „ein allra dýr-
mætasta perlan í bók-
menntum okkar“.
26. júní 1930
Alþingishátíðin á Þingvöll-
um var sett. Hún var haldin
til að minnast þúsund ára
afmælis Alþingis og stóð í
þrjá daga. Um þrjátíu þús-
und manns sóttu hátíðina.
„Er það víst að síðan land
byggðist hefur aldrei jafn
margt fólk verið saman
komið á einum stað og á
Þingvöllum nú,“ sagði í
Morgunblaðinu.
26. júní 1949
Þuríðarbúð á Stokkseyri
var vígð eftir að Stokkseyr-
ingafélagið í Reykjavík
hafði látið endurreisa sjó-
búðina í minningu Þuríðar
Einarsdóttur. Þuríður hóf
sjósókn ellefu ára gömul og
var formaður á áttæringi í
áratugi. Hún átti þátt í að
upplýsa Kambsránið.
26. júní 1957
Mynd var
send þráð-
laust til út-
landa í fyrsta
sinn. Um var
að ræða
mynd af for-
seta Íslands,
sem send var til sænska
blaðsins Dagens Nyheter.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 þvættingur, 8
blómum, 9 garpur, 10
hreyfingu, 11 matvands
manns, 13 kvabba um,
15 jór, 18 tröppu, 21 ást-
fólgin, 22 ákæra, 23
ólyfjan, 24 vistir.
Lóðrétt | 2 ástæða, 3
rúms, 4 skáldar, 5
mergð, 6 bikkja, 7 varn-
ingur, 12 velur, 14
málmur, 15 ósoðinn, 16
klampana, 17 fiskur, 18
kippti í, 19 baunin, 20
harmur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 drýli, 4 bossa, 7 grimm, 8 ímynd, 9 ask, 11 rota, 13 ódýr, 14 frauð, 15 stól,
17 afmá, 20 mak, 22 græða, 23 rýran, 24 rytja, 25 móður.
Lóðrétt: 1 dugar, 2 ýmist, 3 ilma, 4 brík, 5 skyld, 6 andar, 10 skaka, 12 afl, 13 óða,
15 súgur, 16 ófætt, 18 fáráð, 19 árnar, 20 mata, 21 kram.
6 9 7 2 8 1 4 5 3
1 4 2 5 9 3 6 8 7
3 5 8 7 4 6 9 2 1
2 8 9 4 3 5 7 1 6
7 3 5 6 1 9 8 4 2
4 1 6 8 7 2 5 3 9
8 6 1 9 2 4 3 7 5
5 7 3 1 6 8 2 9 4
9 2 4 3 5 7 1 6 8
9 8 4 7 3 1 2 5 6
6 7 3 9 2 5 1 8 4
2 1 5 6 4 8 9 3 7
3 2 9 1 6 4 5 7 8
1 5 7 2 8 3 4 6 9
4 6 8 5 7 9 3 2 1
7 3 6 4 9 2 8 1 5
8 4 1 3 5 6 7 9 2
5 9 2 8 1 7 6 4 3
5 9 2 3 8 1 7 6 4
4 3 6 9 5 7 2 1 8
1 7 8 2 4 6 9 5 3
3 1 4 8 2 5 6 9 7
8 2 7 1 6 9 3 4 5
6 5 9 7 3 4 8 2 1
9 4 5 6 7 8 1 3 2
7 6 3 5 1 2 4 8 9
2 8 1 4 9 3 5 7 6
Lausn sudoku
Með öfugum klónum. N-Allir
Norður
♠ÁG2
♥KG87
♦ÁD32
♣K10
Vestur Austur
♠109875 ♠K4
♥1064 ♥9432
♦75 ♦KG104
♣854 ♣ÁD6
Suður
♠D63
♥ÁD
♦986
♣G9732
Suður spilar 3G.
Í Standard-kerfinu er opnað á betri
láglit með 18-19 punkta flata og stokkið
í 2G í næsta hring við hálitasvari makk-
ers. En hvað á opnari að segja við svari
á 1G?
Líka 2G. Ef makker er að teygja sig í
grandið með einhverjar lufsur þá getur
hann passað eða breytt í þrjá í láglit.
Hér opnar norður á 1♦, suður segir 1G
og norður lyftir mildilega í 2G. Suður á
9 punkta – hámark, miðað við 6-10
punkta ramma – og hækkar í þrjú.
Útspilið er ♠10 og austur fær fyrsta
slaginn á ♠K. Sókn eða vörn?
Samningurinn rennur heim með yfir-
slag ef austur spilar spaða til baka í
öðrum slag. Hér þarf austur að beita
vinnulagi andskotans og skipta yfir í
hátígul, beint upp í gaffalinn. Þannig
nær hann að byggja upp tvo slagi á tígul
áður en sagnhafi fríar laufið. Tígul-
fjarkinn verður „dáninn“.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. e3 c5 4. dxc5 Rc6
5. Bb5 Da5+ 6. Rc3 a6 7. Bxc6+ bxc6 8.
Dd4 e6 9. b4 Da3 10. Rge2 a5 11. Hb1
axb4 12. Hxb4 Ba6 13. O-O Bxe2 14.
Rxe2 Be7 15. Bd6 Bxd6 16. cxd6 O-O
17. Rg3 Hfc8 18. Dd2 Hd8 19. e4 dxe4
20. c4 Dxa2 21. Dxa2 Hxa2 22. Hb6 h5
23. Hxc6 h4 24. Rh1 Hc2 25. Hd1 Rg4
26. c5
Nú er nýlokið ofurmóti í Stavangri í
Noregi en áður en aðalmótið hófst var
haldið hraðskákmót á meðal keppenda
og kom staðan upp á því. Indverski
stórmeistarinn Viswanathan Anand
(2804) hafði svart gegn rússneska koll-
ega sínum í stórmeistarastétt, Alex-
ander Grischuk (2781). 26. … e3! 27.
Hc7 exf2+ 28. Rxf2 Rxf2 29. Hf1 Re4
30. Hfxf7 Hc1+ og hvítur gafst upp
enda taflið gjörtapað eftir 31. Hf1 Hxc5.
Minningarmóti Capablanca lýkur í dag á
Kúbu en Hjörvar Steinn Grétarsson er á
meðal keppenda. Sjá skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik
9 7 5
1 2 9 3 8 7
5 1
8 9 3
8 7 2
1 4 5
5 1 8 2 4
8
8 4 2 6
3 1 4
2
3 2 7
7 4
6 9
7 6 8
4 1 3 5 7 2
8 4
6
6 9 1 8
8 2 9 5 3
3 1 5 9
8 7 1
6 9 8 2
3
1
3 5 6
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
F L L Z J N H B E U C A W E S G F S
T A J S Y U N P U G Q L O R E U P Í
X P E H K Á W I P Y H U I V I Ð R S
L J Z I H K R A K U I Z N G Z M U L
O P W L G B C I N R S W E U K U M A
M P T Y I F I I T E Y L L I C N M N
O F G T J S L Q K U I T G V S D O D
L R N F Á F T T N T N M S C Q A T S
N A N D Í H A U M A G I Z S R R I D
A T A F S Ð S M N X N E N G I M C V
Ð S X O I S E I F N Q G L N T K H Ö
I R K X E K R K M A E G Y R I P Í L
R Æ Y J S Z K L I K Z N G R A N A R
I T W J N R R T S E F A D W H D O K
G S L K D A J U S X Z U X U L V N D
F B I F D Z P U M X H H O E R X U U
Q A M X R U K Ö T U F U R P K D Z J
R K N P X O I D Ý R R I F I Ð G R Q
Guðmundar
Dýrrifið
Fíflinu
Hrygnan
Listunnendur
Mishátt
Molnaðir
Prufutökur
Ríkisstyrkinn
Sektaði
Skemmtilegi
Stærstar
Tommur
Undarlegt
Árituninni
Íslandsdvöl