Fréttablaðið - 11.11.2015, Qupperneq 23
Haustið vinsælt
um 99 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá
landinu í október síðastliðnum samkvæmt taln-
ingum Ferðamálastofu í Flugstöð leifs Eiríks-
sonar eða 32 þúsund fleiri en í október á síðasta
ári. Fjölgunin nemur 48,5% milli ára.
Margir kalla Ljubljana, höfuðborg Slóveníu, eina af leyndu perlum Evrópu. Ferðamannastraumur
til landsins hefur aukist jafnt og þétt
undanfarin ár og eru æ fleiri Íslendingar
að uppgötva töfra borgarinnar. Einn
þeirra er rokkarinn Snæbjörn Ragnars-
son úr Skálmöld en hljómsveit hans
hefur tvisvar sinnum spilað í borginni.
„Skálmöld spilaði í Ljubljana árin 2011
og 2014. Við stoppuðum stutt í bæði
skiptin en nýttum tímann mjög vel enda
er borgin ótrúlegur staður.“
Hvað Er MEst HEillandi?
„Miðbærinn og kastalahæðin er auð-
vitað það sem maður tekur fyrst eftir.
Þessi óskaplega krúttlegi kjarni, fallegu
húsin, knæpur og brýr ásamt götum og
kantsteinum. Þetta er hálfgerð ævin-
týraborg og ég hefði ekki verið undr-
andi hefði ég mætt dansandi prinsessu
eða vondri galdranorn. Þegar rölt er um
borgina finnur maður að þar býr frá-
bært fólk sem er bæði vinalegt og víð-
sýnt. Það sem heillar mig mest er raun
þetta daglega líf, maturinn, drykkirnir
og fólkið sjálft.“
Áttu uppÁHalds vEitingastaði?
„Ég gæti ekki fyrir mitt litla líf munað
hvað veitingastaðurinn hét sem við
borðuðum á síðast en hann var svo frá-
bær að ég fór næstum því að gráta. Alls
konar villibráð, geltir, bjarnarkjöt, bjór
og vín og allt saman frábært. Og innan
sjálfsmorðsmarka þegar kom að því að
borga.“
vErslar þú Mikið í ljubljana?
Mér finnst leiðinlegt að versla og pen-
ingarnir mínir fara frekar í að næra mig
og hafa gaman. Eina sem ég hef virki-
lega keypt á ferðum mínum erlendis
er tónlist en á þessum túrum ekkert
gaman að hafa kojuna sína fulla af vínyl-
plötum. En samt, maður kíkir í plötu-
búðir þegar maður rekst á þær. Ég er
ekki týpan sem fer í búðir og á söfn. Mín
menning er fólkið. Og bjórinn.“
grét næstuM því
bOrgin Mín Daglegt líf í bland við góðan mat og drykk er það sem Snæbirni
Ragnarssyni rokkara finnst mest heillandi við Ljubljana, höfuðborg Slóveníu.
FrÁbært Fólk
,,Ég hefði ekki verið
undrandi hefði ég mætt
dansandi prinsessu eða
vondri galdranorn,“ segir
Sveinbjörn Ragnarsson,
bassaleikari Skálmaldar.
MYND/BALDUR RAGNARSSON
ævintÝrabOrg Ljubljana er hálfgerð ævintýraborg að sögn Snæbjörns Ragnarssonar rokkara sem hefur heimsótt hana tvisar.
NORDicphOtOS/GEttY
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · Hljóðlát
Stórt op > auðvelt að hlaða
Sparneytin amerísk tæki.
<Þvottvélin tekur
heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerísk
gæðavara
Amerísk
gæðavara
*Gildir fyrir eina áskrift. Viðskiptavinir sem taka þessu tilboði fyrir 31. desember halda þessum kjörum í eitt ár.
Fáðu þér áskrift í
síma 1817 eða á 365.is
FÁÐU STÖÐ 3
Á BETRA VERÐI
Í VETUR
STÖÐ 3
+ENDALAUST TAL
+1 GB Í GSM
1.990 kr.
til 31. desember*
1
2
-1
1
-2
0
1
5
1
5
:5
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
E
E
-2
E
6
4
1
6
E
E
-2
D
2
8
1
6
E
E
-2
B
E
C
1
6
E
E
-2
A
B
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
4
8
s
_
1
0
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K