Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2009, Side 26
fimmtudagur 12. febrúar 200926 Sviðsljós
Chris Brown reyndi að kyrkja Rihönnu og öskraði:
„Ég drep þig“
Söngkonan Rihanna er á örugg-
um stað þar sem hún jafnar sig
eftir að unnusti hennar, hinn 19
ára söngvari, Chris Brown, réðst
á hana um síðustu helgi. Lög-
reglan hefur loksins deilt smáat-
riðum með fjölmiðlum. Rihanna
og Chris fóru úr Grammy-veislu
Clive Davis þegar rifrildið hófst.
Parið hnakkreifst í bíln-
um, svo mikið að Chris þurfti
að leggja bílnum, silfurlituðum
Lamborghini, úti í vegkanti. Þar
hélt rifrildið áfram þangað til að
Rihanna hrifsaði bíllyklana af
Chris og henti þeim út um glugg-
ann.
Það var þá er Chris missti
gjörsamlega stjórn á skapi sínu.
Hann tók utan um háls hennar
og byrjaði að kyrkja Umbrella-
söngkonuna þangað til leið yfir
hana. Áður en hún féll í jörðina
öskraði hann á hana. „Ég drep
þig.“
Þegar lögreglan kom á stað-
inn var ákveðið að flytja Rihönnu
strax á sjúkrahús í stað þess að
bíða eftir sjúkrabíl því hún var
svo alvarlega slösuð.
Ást á Jamaíka Chris
brown og rihanna í
góðu yfirlæti á Jamaíka.
tveir af aðalleikurunum í Grey’s Anatomy munu ekki snúa aftur:
Hætta í læknadramanu
Leikkonan Katherine Heigl og
besti vinur hennar, leikarinn T.R.
Knight, hafa nú ákveðið að hætta
að leika í hinu geysivinsæla lækna-
drama Grey’s Anatomy. „Já, Kath-
erine er að hætta,“ staðfesti mót-
leikari hennar úr þáttunum, James
Pickens Jr. sem fer með hlutverk
Dr. Richards Webber. „Hvert sem
Katherine ætlar sér að
fara eða hvaða verkefni
sem hún tekur að sér þá
óska ég henni velfarnað-
ar. Knight er líka á förum
en hann vildi einfaldlega
fara að einbeita sér að
öðru.“
Grey’s Anatomy-þætt-
irnir hafa verið sýndir á
ABC-sjónvarpsstöðinni frá árinu
2005 og notið mikilla vinsælda.
Þessa dagana er þáttaröð fimm
sýnd á Stöð 2 en þó líklegt sé að
ráðist verði í gerð sjöttu þáttar-
aðar er alveg á hreinu að hvorki
Heigl né Knight koma til með að
vera áfram í sínum föstu hlutverk-
um sem Izzie Stevens
og George O’Malley.
Þess má geta að
Heigl og
Knight
eru einkar
nánir vin-
ir og var
Knight
meðal
annars
svara-
maður
í brúð-
kaupi
leikkon-
unnar.
Snýr sér að öðrum verkefnum
t.r. Knight ætlar að snúa sér að
öðru og hætta í grey’s anatomy.
Engin Izzie Stevens í sjöttu þátta-
röð Katherine Heigl ætlar að hætta í
hlutverki sínu í grey’s anatomy.
Árásarkvöldið Chris og rihanna
í grammy-teiti Clives davis.
Á sviði saman rihanna og Chris
koma oft fram saman.
Knús rihanna og Chris
voru rosalega skotin.
Verlsað Í Louis Vuitton í París.
Skotin Í fríi á síðasta ári.Djarfur dans Í París.
ÁLFABAKKA SELFOSS
AKUREYRI
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
BENJAMIN BUTTON kl. 8 7
ROLE MODELS kl. 10 12
DOUBT kl. 8 12
ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 12
AUSTRALIA kl. 8 12
13ÓSKARSVERÐLAUNA©TILNEFNINGARBESTA MYND ÁRSINS
„...heillandi og minnisstæð.
Benjamin Button er mynd
sem þú mátt ekki missa af!“
-Tommi, kvikmyndir.is-
BENJAMIN BUTTON kl. 6:30 - 8D - 10 7
BENJAMIN BUTTON kl. 6:30 - 10
HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 L
BLOODY VALANTINE 3D kl. 11:10(3D) 16
DOUBT kl. 8 L
ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 12
BEDTIME STORIES kl. 5:50 L
ROCKNROLLA kl. 10:30 16
CHANGELING kl. 8 16
YES MAN kl. 5:50 7
BENJAMIN BUTTON kl. 6D - 9:10D 7
BLOODY VALANTINE 3D kl. 8:10 - 10:20 16
ROLE MODELS kl. 8:10 - 10:20 12
BEDTIME STORIES kl. 6 L
BOLT 3-D m/ísl. tali kl. 6 LDIGTAL-3D
TRANSPORTER 3 kl. 8 16
SEVEN POUNDS kl. 8 L
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
L
L
L
12
L
16
12
L
BRIDE WARS kl. 8 - 10
SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 6
UNDERWORLD 3 kl. 10.10 *
VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 8 *
SÓLSKINSDRENGURINN kl. 6
* Síðustu sýningar
L
L
16
12
L
BRIDE WARS kl. 4 - 6 - 8 - 10
BRIDE WARS LÚXUS kl. 4 - 6 - 8 - 10
HOTEL FOR DOGS kl. 3.40 - 5.45
VALKYRIE kl. 5.30 - 8 - 10.30
SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 3.45
UNDERWORLD 3 kl. 8 - 10.10
VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 - 10.30
SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 4
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
14
12
L
L
12
L
THE READER kl. 5.40 - 8 - 10.20
VALKYRIE kl. 8 - 10.30
VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 - 10.10
REFURINN & BARNIÐ / ÍSL. TEXTI kl. 6
REVOLUTIONARY ROAD kl. 8 - 10.30
SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30
5%
5%
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
L
16
L
12
16
12
BRIDE WARS kl. 6 - 8 - 10
UNDERWORLD 3 kl. 10.30
SEVEN POUNDS kl. 5.30 - 8
REVOLUTIONARY ROAD kl. 5.30 - 8
TAKEN kl. 6 - 10.30
AUSTRALIA kl. 8
550kr.
fyrir börn
650kr.
fyrir fullorðna
- S.V., MBL
- L.I.L., TOPP5.-FBL.IS
EINN MAÐUR HEFÐI GETAÐ
BREYTT SÖGUNNI!
Þegar tvö
brúðkaup
lenda upp á
sama daginn
fara bestu
vinkonur í
stríð!
Frábær gamanmynd!
Frá leikstjóra The Hours
og Billy Elliott
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
HOTEL FOR DOGS kl. 6 og 8 L
BRIDE WARS kl. 6, 8 og 10 L
MY BLOODY VALENTINE 3D kl. 10.20- POWER 16
VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.20 12
HHHHH
- S.V., MBL
HHHHH
- L.I.L., Topp5.is/FBL