Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2009, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2009, Síða 31
06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:45 Vörutorg 17:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:30 Are You Smarter Than a 5th Grader? (25:27) (e) Bráðskemmtilegur spurningaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Spurningarnar eru teknar eru úr skólabókum grunnskólabarna en þær geta vafist fyrir fullorðnum eins og sannaðist í íslensku þáttunum. 19:20 Game Tíví (2:8) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20:00 Rules of Engagement (7:15) Bandarísk gamansería um vinahóp sem samanstendur af hjónum, trúlofuðu pari og kvensömum piparsveini. Barbara (Heather Locklear) snýr aftur og segist vera að skilja við eiginmann sinn og Russell er sannfærður um að það gefi honum tækifæri. 20:30 The Office (5:19) Bandarísk gamansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Dwight skorar nýtt tölvusölukerfi á hólm og Angela undirbýr partí á skrifstofunni til að fagna nýrri vefsíðu Ryans. 21:00 Flashpoint (5:13) 21:50 Law & Order (19:24) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York. Morð á konu leiðir Fontana og Green á slóð sértrúarsafnaðar þar sem börn eru misnotuð kynferðislega. 22:40 Jay Leno sería 16 Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:30 Britain’s Next Top Model (5:10) (e) Bresk raunveruleikasería þar sem leitað er að efnilegum fyrirsætum. Kynnir þáttanna og yfirdómari er breska fyrirsætan Lisa Snowdon. 00:20 Vörutorg 01:20 Óstöðvandi tónlist 16:00 Hollyoaks (123:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 16:30 Hollyoaks (124:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 17:00 Seinfeld (12:24) Fyrir mistök hendir Elaine skinnkápu vinkonu sinnar og Jerry og George greinir á um mikilvægi seðlaveskja 17:30 Lucky Louie (4:13) (Lucky Louie) Bráðskemmtilegir gamanþættir um draumóramanninn Louie og hans skrautlega fjölskyldulíf. 18:00 Sex and the City (15:18) (Beðmál í borginni) Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminnilegustu og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York. 18:30 Sex and the City (16:18) Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminnilegustu og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York. 19:00 Hollyoaks (123:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 19:30 Hollyoaks (124:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 20:00 Seinfeld (12:24) Fyrir mistök hendir Elaine skinnkápu vinkonu sinnar og Jerry og George greinir á um mikilvægi seðlaveskja 20:30 Lucky Louie (4:13) Bráðskemmtilegir gamanþættir um draumóramanninn Louie og hans skrautlega fjölskyldulíf. 21:00 Sex and the City (15:18) (Beðmál í borginni) Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminnilegustu og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York 21:30 Sex and the City (16:18) (Beðmál í borginni) Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminnilegustu og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York 22:00 Gossip Girl (2:25) (Blaðurskjóða) Einn vinsælasti framhaldsþátturinn í bandarísku sjónvarpi. Þættirnir eru byggðir á samnefndum metsölubókum og fjalla um líf ungra, fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. Þótt dramatíkin sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé með hverjum og hvernig eigi að klæðast í næsta glæsipartíi. 22:45 Grey’s Anatomy (12:24) (Læknalíf)Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Christina kemst loks að því að það eru fleiri menn til en Burke og sjúkrahúsið Seattle Grace þarf laglega yfirhalningu til að geta kallast einn virtasti háskólaspítali landsins. 23:30 Ghost Whisperer (61:62) (Draugahvíslarinn) Þriðja þáttaröðin um hina ungu og fallegu Melindu Gordon sem gædd er sjötta skilnigarvitinu. Hún er því, oft gegn vilja sínum, í nánu sambandi við hina framliðnu. Köllun hennar er að aðstoða þá sem nýlega hafa horfið á sviplegan hátt yfir móðuna miklu við að koma mikilvægum skilaboðum til sinna nánustu í heimi lifenda svo þeir fái að hvíla í friði. 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV fimmtUDAGUR 12. fEBRÚAR 2009 31Dægradvöl 15:50 Kiljan Bókmenntaþáttur Egils Helgasonar endursýndur frá miðvikudegi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 16:35 Leiðarljós 17:20 Táknmálsfréttir 17:30 Tvíburarnir (Tvillinger) Leikin dönsk þáttaröð. e. 18:00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18:25 Meistaradeildin í hestaíþróttum 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:20 Eli Stone Bandarísk þáttaröð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Francisco verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. 21:05 Þegar á reynir Fræðsluefni frá Rauða krossi Íslands. Dagskrárgerð: Otto Tynes. 21:15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives V) 22:00 Tíufréttir 22:20 Bílfélagar (Carpoolers) Bandarísk gamanþáttaröð um félaga sem eru samferða í vinnuna, úr úthverfi og inn í borg og skrafa saman um lífið og tilveruna á leiðinni. Meðal leikenda eru Faith Ford, Fred Goss, T.J. Miller, Jerry O’Connell, Allison Munn, Jerry Minor og Tim Peper. 22:45 Albúm (Album) Danskur myndaflokkur byggður á skáldsögu eftir Benn Q. Holm. Sagan gerist á tímabilinu frá 1970 til okkar daga og segir frá þremur ættliðum í sömu fjölskyldum; fólki sem kynnist, verður ástfangið og skilur að skiptum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23:45 Kastljós Endursýndur þáttur. næst á dagskrá STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíó SjónvARpiÐ SkjáR Einn STÖÐ 2 07:00 Áfram Diego Afram! 07:25 Refurinn Pablo 07:30 Dynkur smáeðla 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Ævintýri Juniper Lee 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 La Fea Más Bella (251:300) 10:15 Wipeout (3:11) Hörkuspennandi og bráðskemmtilegur raunveruleikaþáttur þar sem 24 manneskjur hefja keppni um 50.000 þúsund dollara. Keppendur þurfa að ganga í gegnum ýmsar þrautir og allt í kappi við tímann. 11:10 Ghost Whisperer (31:44) (Draugahvíslarinn) Jennifer Love Hewitt snýr aftur í hlutverki sjándans Melindu Gordon í þessum dulræna spennuþætti sem notið hefur mikilla vinsælda. Melinda er nýgift og rekur antikbúð í smábænum þar sem hún býr með eiginmanni sínum. Hún á þó erfitt með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt að takast á við drauga sem birtast henni öllum stundum. (7:22) Melinda fer í rómantíska útilegu með eiginmanninum en rómantíkin er fljót að hverfa þegar draugur lætur sjá sig. 12:00 Grey’s Anatomy (14:17) (Læknalíf) Fjórða sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Ungu læknanemarnir eru orðnir að fullnuma og virðulegum skurðlæknum. Allir nema George, sem féll á lokaprófinu og þarf því að slást í hóp með nýju læknanemunum. Þeirra á meðal er systir Meredith. 12:45 Neighbours (Nágrannar) 13:10 Wings of Love (4:120) Stórskemmtileg suður- amerísk smásería í 118 þáttum. í þáttunum fáum við að fylgjast með þremur ungum konum sem allar eru að reyna að komast áfram í flugiðnaðinum. Það er þó ekki auðvelt enda stjórna karlmenn þar öllu og konur eru yfirleitt fastar í flugfreyjustarfinu. 13:55 Wings of Love (5:120) Stórskemmtileg suður- amerísk smásería í 118 þáttum. í þáttunum fáum við að fylgjast með þremur ungum konum sem allar eru að reyna að komast áfram í flugiðnaðinum. Það er þó ekki auðvelt enda stjórna karlmenn þar öllu og konur eru yfirleitt fastar í flugfreyjustarfinu. 14:45 Ally McBeal (8:24) 15:40 Sabrina - Unglingsnornin 16:03 Háheimar 16:28 Smá skrítnir foreldrar 16:48 Hlaupin (Jellies) 16:58 Doddi litli og Eyrnastór 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Neighbours (Nágrannar) 17:58 Friends (2:23) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:10 Markaðurinn með Birni Inga 19:35 The Simpsons (7:22) 20:00 Amazing Race (6:13) 20:45 The Mentalist (1:22) (Pilot) Spánýr og hörkuspennandi þáttur um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á glæsilegan feril að baki við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. Þrátt fyrir það er hann ekki í náðinni hjá lögreglunni, ekki síst fyrir það að hafa aflar sér frægðar sem sjónvarpsmiðill en einnig fyrir að gera lítið úr þeim þegar hann á það til að leysa gáturnar langt á undan þeim. Þáttunum hafa verið lýst sem góðri blöndu af Monk, House og CSI og eru með þeim allra vinsælustu í Bandaríkjun- um. 21:35 Twenty Four (3:24) Ein vinsælasta spennuþáttaröð Stöðvar 2 frá upphafi snýr aftur og er þetta sjöunda þáttaröðin. Nú hefur Jack Bauer snúið frá Afríku þar sem hann starfaði sem trúboði og málaliði. Nú hefur hann verið gómaður og dreg- inn fyrir rétt. CTU hefur verið lagt niður og nýr forseti er tekinn við völdum í Bandaríkjunum og fara áhrif hans í æðstu valdastöðum því dvínandi. Ný ógn steðjar nú að bandarísku þjóðinni og heimsbyggðinni allri og Bauer er að sjálfsögðu sá eini sem er fær um að bjarga málunum. 22:20 Thunderball 7,0 (Þrumufleygur) Emilio Largo og hryðjuverkasamtökin hans Spectra ræna tveim kjarnorkusprengjum og hóta að sprengja þær ef ekki verður farið eftir kröfum þeirra. James Bond þarf því að hafa hraðar hendur og koma í veg fyrir að milljónir saklausra fórnarlamba láti lífið. Með aðalhlutverk fara Sean Connery, Claudine Auger sem Domino og Adolfo Celi sem illmennið Lorgo. 00:30 Réttur (4:6) 01:15 Mad Men (8:13) (Kaldir karlar) Það gerist örsjaldan að fram kemur þáttaröð sem slær öllum öðrum við og setur ný viðmið. Mad Men er ein slíkra þáttaraða. Hún hefur nú þegar sópað að sér fjölda verðlauna og var valin besta þáttaröðin bæði á Golden Globe og Emmy-verðlaunahátíðunum. Mad Men er eftir einn aðalhöfund Sopranos og gerist snemma á 7. áratugnum í New York, nánar tiltekið á Madison Avenue þar sem þá var miðstöð bandaríska auglýsingabransans. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirðborðsmennskan alger. Á þessum tíma var karlaveldið allsráðandi, hrokinn og sjálfsdýrkunin dyggð og þeir náðu lengst sem best kunnu að svíkja og pretta. . 02:00 Prey for Rock and Roll 6,0 (Óður til rokksins) Jacki er aðalsönkona pönkhljómsveitar- innar Clam Dandy, hún ákvað það í byrjun ferilsins að hætta í tónlistinni ef hún væri ekki búin að öðlast frægð fyrir fertugt. Nú er svo komið að hún þarf að taka ákvörðun en á sama tíma komast upp gömul leyndarmál. 03:45 Hendrix 5,5 Jimi Hendrix er þekktur sem einn áhrifamesti gítarleikari rokktónlistarinnar. Í þessari einstaklega áhugaverðu mynd er fylgst með byrjun feril hans og þegar Little Richard rak hann úr hljómsveit sinni fyrir að vera of litríkur og áberandi. Allt þar til hann ferðaðist til London til að hasla sér völl með sólóferli sínum en það var bassaleikarinn í Animals, Chas Chandler sem hvatti hann til þess . 05:25 Amazing Race (6:13) 06:10 Friends (2:23) 08:05 Invincible (Ósigrandi) Hrífandi og sannsöguleg mynd um fótboltaáhugamanninn Vince sem er á tímamótum í lífi sínu. Hann missir vinnuna, kærustuna og útlitið er svart. Hann rífur sig upp úr þunglyndinu og tekur djarfa ákvörðun um að þreyta inntökupróf hjá uppáhaldsliði sínu í Ameríska fótboltanum. 10:00 Zathura: A Space Adventure (Jumanji 2) Hörkuspennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna, sem er sjálfstætt framhald hinnar vinsælu Jumanji. Myndin segir frá tveimur bræðrum sem fara í undarlegt borðspil sem leiðir þá í ótrúlegt ferðalag um himingeiminn í húsinu þeirra. Með aðalhlutverk fer Tim Robbins en leikstjóri er Jon Favreau sem m.a. gerði Elf og skrifaði Swingers. 12:00 The Ringer (Svindlarinn) Dásamlega ósmekkleg léttgeggjuð grínmynd með Johnny Knoxville úr Jackass og Katherine Heigl úr Grey’s Anatomy og Knocked Up. Í myndinni, sem svipar mjög til mynda Farrelly-bræðra (Dumb and Dumberer, There’s Something About Mary) leikur Knoxville óforskammaðan ónytjung sem ákveður að þykjast vera þroskaheftur og fara á Special Olympics til þess að losna undan skuldum. 14:00 Invincible (Ósigrandi) 16:00 Zathura: A Space Adventure (Jumanji 2) 18:00 The Ringer (Svindlarinn) 20:00 Thelma and Louise Tvær konur sem eru orðnar leiðar á lífinu ákveða að breyta til með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Þær fara í helgarferð út á land en þar gerast atburðir sem breyta lífi þeirra. 22:05 Into the Blue (Undirdjúp) Hörkuspennandi ævintýramynd með Jessicu Alba og Paul Walker. 00:00 The Sentinel (Leyniþjónustan) Stjörnumhlað- inn samsæristryllir í anda 24 með Michael Douglas, Kiefer Sutherland, Kim Basinger og Evu Langoria. 02:00 The Badge (Í nafni laganna) Glæpatryllir. Lögregluforinginn Darl Hardwick verður að horfast í augu við eigin fordóma þegar kynskiptingur er myrtur. Hardwick er haldinn mikilli hommafælni en getur ekki leyst málið nema með hjálp þeirra sem hann hefur fyrirlitið. Hinn látni var heimamaður en Hardwick er þess fullviss að háttsettir menn tengist morðinu. 04:00 Into the Blue (Undirdjúp) 06:00 Night at the Museum (Nótt á safninu) Geysilega vinsæl ævintýra- og gamanmynd fyrir alla fjölskylduna með Ben Stiller í aðalhlutverki. Hann leikur atvinnulausan náunga sem tregur tekur að sér starf næturvarðar á náttúrugripasafni. STÖÐ 2 SpoRT 2 15:40 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Arsenal) 17:20 Enska úrvalsdeildin (Everton - Bolton) 19:00 Ensku mörkin 20:00 Premier League World 20:30 1001 Goals 21:30 4 4 2 22:40 Coca Cola mörkin 23:10 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Stoke) 07:00 Vináttulandsleikur (Spánn - England) 16:35 Þýski handboltinn (HSG Wetzlar - Lemgo) 17:55 Vináttulandsleikur (Spánn - England) 19:35 Champions Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 20:00 Atvinnumennirnir okkar (Ólafur Stefánsson) 20:40 NBA Action Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 21:10 Bardaginn mikli (Joe Louis - Max Schmeling) Joe Louis er einn frægasti þungavigtarmeistari boxsögunnar. Ferill hans er um margt einstakur en Louis var þó ekki ósigrandi. Hann tapaði frekar óvænt fyrir Þjóðverjanum Max Schmeling árið 1936 og tók ósigurinn mjög nærri sér. Tveimur árum síðar fékk Louis tækifæri til að koma fram hefndum en þá voru nasistar orðnir mjög áhrifamiklir. Schmeling var fulltrúi Hitlers og stuðningsmanna hans sem trúðu á yfirburði hvíta kynstofnsins. 22:05 Spænsku mörkin 22:35 Atvinnumennirnir okkar (Ólafur Stefánsson) 23:15 PGA Tour 2009 - Hápunktar dægradVÖL Lausnir úr síðasta bLaði MIðLuNGS 6 7 9 5 8 1 6 3 2 3 5 9 4 6 7 2 8 2 9 5 7 8 6 5 4 6 2 3 1 6 8 2 7 2 4 5 Puzzle by websudoku.com AuðVELD ERFIð MJöG ERFIð 5 8 5 9 5 4 2 7 8 4 9 1 2 7 4 8 6 5 7 9 2 7 8 6 4 6 2 8 1 Puzzle by websudoku.com 8 1 7 5 2 5 6 9 3 4 7 5 3 2 4 1 8 4 9 1 8 2 3 5 6 4 Puzzle by websudoku.com 1 9 6 8 7 4 2 4 6 3 1 5 7 6 4 8 1 5 7 6 4 9 1 6 1 8 7 3 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 8 4 3 1 5 6 2 7 9 5 2 6 4 9 7 8 3 1 9 7 1 8 3 2 4 6 5 7 6 2 5 4 8 1 9 3 3 5 9 7 2 1 6 4 8 4 1 8 3 6 9 5 2 7 1 9 5 6 7 4 3 8 2 2 8 4 9 1 3 7 5 6 6 3 7 2 8 5 9 1 4 Puzzle by websudoku.com 2 8 5 6 7 3 4 9 1 1 3 7 5 9 4 2 6 8 4 6 9 2 8 1 7 3 5 3 7 6 8 5 2 9 1 4 5 2 8 4 1 9 6 7 3 9 4 1 7 3 6 8 5 2 7 1 4 3 6 8 5 2 9 6 9 2 1 4 5 3 8 7 8 5 3 9 2 7 1 4 6 Puzzle by websudoku.com 4 3 2 1 8 9 7 6 5 8 7 9 5 4 6 2 1 3 5 1 6 7 2 3 4 8 9 3 4 5 2 9 1 6 7 8 6 9 7 4 5 8 3 2 1 1 2 8 6 3 7 5 9 4 2 5 1 9 6 4 8 3 7 9 8 4 3 7 2 1 5 6 7 6 3 8 1 5 9 4 2 Puzzle by websudoku.com 8 3 4 5 1 9 2 6 7 6 5 1 8 2 7 9 3 4 9 2 7 6 4 3 5 8 1 4 9 3 2 7 1 6 5 8 7 1 8 3 6 5 4 2 9 5 6 2 4 9 8 7 1 3 1 4 6 7 8 2 3 9 5 3 7 9 1 5 6 8 4 2 2 8 5 9 3 4 1 7 6 Puzzle by websudoku.com A u ð V EL D M Ið Lu N G S ER FI ð M Jö G E RF Ið krossgátan 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lárétt: 1 slóttug, 4 sæti, 7 fyrirboði, 8 pissaði, 10 sál, 12 höfða, 13 þrjóska, 14 umhyggja, 15 eyktamark, 16 bikkja, 18 mundar, 21 horaða, 22 hró, 23 níska. Lóðrétt: 1 óbreytt, 2 matur, 3 fjárhirðing, 4 örlagagyðja, 5 aftur, 6 eyði, 9 hlífir, 11 lúta, 16 gyðja, 17 hljóma, 19 fataefni, 20 dans. Lausn: Lárétt: 1 slæg, 4 sess, 7 teikn, 8 meig, 10 andi, 12 núp, 13 þrái, 14 alúð, 15 nón, 16 dróg, 18 otar, 21 magra, 22 skar, 23 nurl. Lóðrétt: 1 söm, 2 æti, 3 gegningar, 4 skapanorn, 5 enn, 6 sói, 9 eirir, 11 drúpa, 16 dís, 17 óma, 19 tau, 20 ræl. Ótrúlegt en satt Einkunn á iMDb merkt í rauðu. ÞAÐ LiÐU iNNAN ViÐ 8 mÁNUÐiR fRÁ ÞVÍ KiRK SWANN, fRÁ HOUStON Í tEXAS, VEiDDi 50 PUNDA fiSK Á LEiKfANGA- VEiÐiStÖNG, stÓr FisKur... LítiL stÖnG! ViLLA LEOPOLDA Í ViLLEfRANCE-SUR-mER Í fRAKKLANDi VAR BYGGÐ Af KONUNGi BELGÍU 1902 OG SELDiSt fYRiR 736 miLLJÓNiR DALA, SEm ER HÆStA VERÐ SEm GREitt HEfUR VERiÐ fYRiR fAStEiGN! tEiKNimYNDAPERSÓNAN MiKKi Mús fAGNAÐi 80 ÁRA AfmÆLi SÍNU Á SÍÐAStA ÁRi! ÞAR tiL DAViD HAYES fRÁ NORÐUR KARÓLÍNU VEiDDi 21 PUNDS fiSK Á SAmS KONAR VEiÐiStÖNG.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.