Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2009, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2009, Blaðsíða 62
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 18 17 17 18 21 20 17 28 28 25 29 17 18 38 28 24 24 35 18 16 18 20 19 21 17 26 28 24 30 18 21 37 27 24 25 35 20 20 19 18 23 23 22 26 29 24 31 18 21 34 27 23 29 34 21 17 20 19 22 24 24 27 30 24 32 19 22 34 27 27 29 34 úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 1-3 12/16 3-4 11/17 2 12/14 2-3 9/13 4 9/15 2-3 12/14 1-3 7/15 2-4 10/15 2-3 11/12 0-2 11/14 5-9 10/12 1-2 10/18 3 8/18 3-4 11/14 1-2 12/16 4-7 11/14 1-3 12/14 3-4 8/10 4-5 9/12 2-4 9/11 0-3 5/10 4-7 5/10 4-6 9/12 1 10/12 6-9 10 1-2 11/17 2-3 10/16 2-3 12/15 1-2 12/15 5-6 8/13 1-3 9/12 3-4 6/10 4-5 8/10 2-4 8/11 1-3 5/10 5 4/13 3-5 9/12 0 10/12 3-5 9/10 1 11/15 2-3 10/14 2-3 12/14 1-2 12/15 5-6 8/13 1-3 9/12 3-4 6/10 4-5 8/10 2-4 8/11 1-3 5/10 5 4/13 3-5 9/12 0 10/12 3-5 9/10 1 11/15 2-3 10/14 2-3 12/14 VeÐurguÐirnir eru í gÓÐu skaPi Það verður fremur hæg austlæg átt en skýjað að mestu á laugardag. Yfirleitt verður fremur bjart veður og hitinn verður á bilinu 8 til 20 stig. Hlýjast verður suðvestan til. Á sunnudag verður norðaustanátt, yf- irleitt 3 til 8 m/s og þokuloft norðan- og austanlands. Víða bjartviðri. Eftir helgina verður fremur svalt í veðri fyrir norðan en mildara fyrir sunnan. Þá má einnig búast við þokusúld fyrir sunnan. yfir jackson „Ég grét svo mikið á meðan ég horfði á minningarathöfnina um Michael Jackson í sjónvarpinu. Hann var svo mikill snillingur og þurfti ekki að leggjast jafnlágt og sumar íslenskar hljómsveitir og söngvarar sem halda sér gangandi á peningum skattgreið- enda,“ segir indverska söngprins- essan Leoncie sem yfirgaf Ísland í nokkru fússi fyrir örfáum árum eftir að hún fékk sig fullsadda af nágrönn- um sínum í Sandgerði. „Michael Jackson var alvöru séní og var uppáhaldstónlistarmaður- inn minn alla tíð. Ég er í sorg og líð- ur eins og einhver sem ég hef þekkt náið í fjöldamörg ár sé horfinn að eilífu. Hann var og mun alltaf verða átrúnaðargoðið mitt. Og Guð minn góður. Þvílíkur dansari! Enginn í ver- öldinni kemst í hálfkvisti við hann.“ Það er þó ekki að- eins í gegnum tón- listina sem Leonc- ie finnst hún tengjast Jack- son vegna þess að hún sér ákveðn- ar hlið- stæður í hremm- ingum sínum á Íslandi og öllu því illa umtali sem Jackson mátti þola í Bandaríkjunum. „Mér finnst margt líkt með því hversu illa var komið fram við hann í Bandaríkjunum og því hvern- ig ég var elt, ónáðuð og ofsótt af þessu fólki í Sandgerði á Íslandi. Lögregl- an, lögmenn, dómsmálaráðuneyt- ið og ríkissaksóknari kyntu öll und- ir kynþáttafordómum sem beint var gegn mér og tónlist minni. Allt þetta lið hataðist við þá hæfileika og kjark sem ég sýndi í dans og söng.“ Leoncie segir að henni mæti allt annað viðmót á Englandi þar sem hún býr núna. „Hér hegðar fólk sér ekki eins og þessar afbrýðisömu, andlega veiku skepnur á Íslandi. Ég hef verið kölluð alls kyns ónöfnum rétt eins og Jackson.“ Leoncie hefur þó trú á því að refs- ing æðri máttarvalda bíði þeirra sem hafa komið illa fram við bæði Michael Jackson og hana sjálfa. Hún telur að fregnir af alvarlegum veikindum „þessa hroðalega blaðamanns Mart- ins Bashir sem lagði Jackson í rúst“ séu til marks um þetta. „Þetta er rétt- læti og þeir sem hafa ofsótt mig eiga eftir að mæta reiði Guðs og réttlæti hans sem er æðra réttlæti mann- anna.“ toti@dv.is Söngkonan Leoncie horfði tárvot á minningarathöfn um átrúnað- argoðið sitt Michael Jackson. Hún sér samsvörun með hremm- ingum söngvarans og eigin lífi. Bæði hafi þau verið ofsótt og smán- uð. Hann í Bandaríkjunum en hún í Sandgerði. „Það verður talað um hrepparíg, Michael Jackson, muninn á Reykja- vík og Akureyri, listir og margt fleira,“ segir Bergur Ebbi, uppi- standari og söngvari Sprengjuhall- arinnar, um Hláturkvöld sem hóp- urinn Mið-Ísland stendur fyrir á Akureyri um helgina. Mið-Ísland er ungur og ferskur hópur uppistand- ara sem eru allir að stíga sín fyrstu skref í bransanum en hafa þegar getið sér mjög gott orð. Auk Bergs skipa hópinn Dóri DNA, Árni Vill, Jóhann Alfreð og Ari Eldjárn. „Þetta er í fyrsta skipti sem við komum fram utan Reykjavíkur og það verður því spennandi að koma fram fyrir annan hóp af fólki.“ Berg- ur segir það skemmtilega tilhugsun að fara með félögunum út á land í „grín-mission“ þótt honum finnist jafnvel vafasöm pæling að eitthvað sé auglýst fyrir fram fyndið. „Þarna verða menn að segja brandara en þetta veltur líka mikið á því hvern- ig stemning skapast og að fólk sé í stuði.“ Á móti sól og Ingó og Veðurguð- irnir annars vegar og Egó og Pap- arnir hins vegar eru með ball fyrir norðan um helgina. „Það er varla til betri byrjun á góðu djammi en að fara á uppistand,“ segir Bergur og hvetur Norðlendinga til að mæta í Ketilhúsið klukkan 21.00 á laugar- daginn. asgeir@dv.is hrePParígur og jackson UppiStandSHópUrinn Mið-ÍSLand á akUreyri: Leoncie: 62 föstudagur 10. júlí 2009 fÓlkiÐ 16 16 16 14 17 9 15 15 16122 1 5 5 3 5 4 3 7 5 17 15 13 14 8 15 12 1416 12 9 5 4 3 23 33 3 4 Mið-Ísland ari eldjárn, Árni vill, dóri dna, Bergur ebbi og Jóhann alfreð. Fallið goð leoncie líður eins og náinn vinur sé horfinn að eilífu. hágrét
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.