Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2009, Blaðsíða 53
Smáauglýsingar
smáauglýsingar 30. október 2009 föstudagur 53
MMC SPACE WAGON
Árgerð 1996, ekinn 149 þ.km, BENSÍN,
Sjálfskiptur. Verð 320.000. Rnr.110046
Visa rað 36m
OPEL ASTRA-G-CC 16V ABS
Árgerð 2002, ekinn 88 þ.km, BENSÍN,
5 gírar. Verð 650.000. Rnr.110137 er á
staðnum.
ISUZU TROOPER 3,1TDI LTD
Árgerð 1993, ekinn 285 þ.km, DÍSEL, 5 gírar.
Verð 490.000. Rnr.110111 er á staðnum.
TOYOTA YARIS SOL
Árgerð 2005, ekinn 85 þ.km, BENSÍN, 5
gírar. Verð 1.100.000. Rnr.130003
TOYOTA COROLLA S/D TERRA
Árgerð 2007, ekinn 53 þ.km, BENSÍN, 5
gírar. Verð 1.990.000. Rnr.110041 er á
staðnum.
SUBARU LEGACY OUTBACK
Árgerð 2004, ekinn 84 þ.km,
BENSÍN, Sjálfskiptur. Verð 2.490.000.
Rnr.110105 er á staðnum.
TRöLLATEIGUR
Falleg 121,9 fm, 3ja herbergja íbúð á
3. hæð ásamt bílastæði í bílakjallara
í glæsilegu lyftuhúsi við Tröllateig í
Mosfellsbæ. Vönduð og fallega innréttuð
íbúð með fallegu útsýni til suðvesturs.
Lækkað verð! V. 24,5 m.
URðARhOLT
Falleg 91 m2, 3ja herbergja íbúð í 3ja
hæða fjölbýli við Urðarholt í Mosfellsbæ.
Svalir í suðvestur og mjög fallegt útsýni
að Esjunni í norðausturátt. Eignin er laus
til afhendingar! V. 19,9 m.
MIKLABRAUT
116, m2, 4-5 herbergja endaíbúð á fyrstu
hæð við Miklubraut 62 í Reykjavík.
Íbúðin skiptist í forstofuhol, eldhús,
hol, 3 svefnherbergi og stofu. Íbúðinni
fylgir 13,1 m2 herbergi í kjallara sem og
sérgeymsla í kjallara. V. 23,3 m.
VESTURBERG
Mikið endurbætt 3ja herbergja, 85,3 m2 íbúð
á 4. hæð með miklu útsýni við Vesturberg
í Reykjavík. Mikið endurbætt, m.a. er nýtt
plastparket á íbúðinni, hún nýmáluð, nýjar
innihurðar, raflagnir í íbúð jarðtengdar og
nýir tenglar og rofar. V. 17,8 m.
hæðAGARðUR - 60 áRA
OG ELDRI.
65 m2, 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í
lyftuhúsi við Hæðargarð 35 í Reykjavík.
Íbúðin skiptist í hol, rúmgott baðherbergi
með sturtu, gott svefnherbergi, stofu,
eldhús og geymslu. Öll sameign og lóð er
frágengin og vel viðhaldið. V. 25,5 m.
ÞóRðARSVEIGUR
Sérlega glæsileg 107 m2, 4ra herbergja
endaíbúð á efstu hæð við Þórðarsveig
í Grafarholtinu, ásamt bílastæði í bíla-
geymslu. Falleg gólfefni og innréttingar.
Vönduð tæki. Glæsileg íbúð með fallegu
útsýni! V. 26,4 m.
Kjarna - Þverholti 2, 270 mosfellsbæ.
sími: 586 8080. fax: 5868081.
www.fastmos.is
einar Páll Kjærnested
löggiltur fasteignasali
KRíUhóLAR - 2jA hERBERGjA
2ja herbergja íbúð á 2. hæð í 8 hæða
lyftuhúsi við Kríuhóla 2 í Reykjavík.
Áhvílandi er uþb. 11,4 m. Eignin er laus til
afhendingar! V. 13,7 m.
SóLTúN
Sérlega glæsileg 109,4 m2, 3ja herbergja
íbúð á jarðhæð við Sóltún 11-13 í Reykja-
vík. Um er að ræða mjög vandaða og vel
skipulagða íbúð á besta stað í glæsilegu 6.
hæða fjölbýlishúsi, hönnuðu af Ingimundi
Sveinssyni, arkitekt. V. 34,5 m.
ENGIhjALLI
Björt og vel skipulögð 62,2 m2 2ja
herbergja íbúð á 7.
hæð í lyftublokk með fallegu útsýni við
Engihjalla 17 í Kópavogi.Sameiginlegt
þvottahús á sömu hæð og íbúðin.
V. 14,4 m.
FURUGRUND - 4RA hERBERGjA
Björt og falleg 83,2 m2, 4ra herbergja íbúð
á 5. hæð í lyftuhúsi ásamt bílastæði í bíla-
geymslu við Furugrund 68 í Kópavogi. Íbúðin
skiptist forstofu, stofu, þrjú svefnherbergi,
eldhús, baðherbergi og geymslu. Eignin er
laus til afhendingar strax! V. 21,5 m.
heilsa
hEILSUVöRUR
Aloe Vera heilsunnar vegna, nema hvað!
Er fyrir alla. Meltingin lagast og af þeim
sökum lagast margir kvillar sem sótt
hafa á í tímans rás. 60 daga skilafrestur.
Hlíf og Magnús 822 8245 - 822 8244
www.flp1.is
Kennsla
öKUKENNSLA
Tómstundir
GISTING
Gista.is
Bjóðum upp á gistingu á besta stað
í bænum og 2 og 3 herbergja íbúðir,
fullbúnar húsgögnum og uppbúnum
rúmum. Internet-tenging er til staðar.
S. 694 4314. www.gista.is
húsnæði
húSNæðI í BOðI
íbúð til leigu
Til leigu í hverfi 107, 4 herb. íbúð á 2.
hæð. Stæði í bílskýli fylgir.
Losnar fljótlega. Tilboð óskast og send-
ist til ehg3@hi.is
»
»
»
»
Þjónustuauglýsingar
bílasölur og fasteignir