Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2009, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2009, Blaðsíða 35
helgarblað 30. október 2009 föstudagur 35 Magnús Eiríksson er höfundur margra af vinsælustu dægurlögum íslenskrar tón- listarsögu. En þrátt fyrir velgengni á tónlistarsviðinu hefur Magnús einn- ig kynnst myrkrinu. Það varð dimm- ast eftir að eiginkona hans lést fyrir tíu árum og hallaði Magnús sér þá að flöskunni. Í samtali við Krist- ján Hrafn Guðmundsson segir Magnús frá lífi sínu í tónlist, hitt- urunum, baráttunni við Bakkus, skyggnigáfunni í æsku og mörgu fleiru. KOMINN YfIr Það Versta - Fæðingardagur: 25. ágúst 1945 - Fæðingarstaður: Reykjavík - Foreldrar: Eiríkur Ólafsson og Rannveig Axelsdóttir - Börn: Stefán Már, f. 1971, Andri, f. 1978, og Magnús Örn, f. 1983. - Magnús hefur starfað sem tónlistarmaður frá unga aldri jafnframt því að eiga og reka hljóðfæraverslun- ina Rín við Brautarholt - Magnús hefur komið að miklum fjölda platna, ýmist sem höfundur, flytjandi eða bæði Helstu plötur Magnúsar sem flytjanda, þar sem hann er yfirleitt einnig höfundur laganna, eru: * 1967 Pónik og Einar: Fyrri 7” EP * 1968 Pónik og Einar: Seinni 7” EP * 1975 Mannakorn: Mannakorn * 1977 Mannakorn: Í gegnum tíðina * 1978 Brunaliðið: Úr öskunni í eldinn * 1979 Mannakorn: Brottför kl. 8 * 1982 Magnús Eiríksson: Smámyndir * 1985 Mannakorn: Í ljúfum leik * 1988 Mannakorn: Mannakorn 5 * 1990 Mannakorn: Samferða * 1996 Magnús Eiríksson og KK: Ómissandi fólk * 1999 Magnús Eiríksson og KK: Kóngur einn dag * 2003 Magnús Eiríksson og KK: 22 ferðalög * 2004 Mannakorn: Betra en best * 2005 Magnús Eiríksson og KK: Fleiri ferðalög * 2007 Magnús Eiríksson og KK: Langferðalög * 2009 Mannakorn: Von * 2009 Mannakorn og Buff: Reyndu aftur Á meðal þekktustu laga Magnúsar eru: * Reyndu aftur * Braggablús * Ó, þú * Komdu í partý * Garún * Sölvi Helgason * Gamli góði vinur * Einhvers staðar einhvern tímann aftur * Draumaprinsinn * Ég er á leiðinni * Gleðibankinn * Gleði- og friðarjól MagNús eIríKssON tónlistarmaður Magnús Eiríksson Er einn dáðasti tónlistarmaður og lagahöfundur þjóðarinnar. MYND HEiða HElGaDóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.