Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2009, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2009, Síða 35
helgarblað 30. október 2009 föstudagur 35 Magnús Eiríksson er höfundur margra af vinsælustu dægurlögum íslenskrar tón- listarsögu. En þrátt fyrir velgengni á tónlistarsviðinu hefur Magnús einn- ig kynnst myrkrinu. Það varð dimm- ast eftir að eiginkona hans lést fyrir tíu árum og hallaði Magnús sér þá að flöskunni. Í samtali við Krist- ján Hrafn Guðmundsson segir Magnús frá lífi sínu í tónlist, hitt- urunum, baráttunni við Bakkus, skyggnigáfunni í æsku og mörgu fleiru. KOMINN YfIr Það Versta - Fæðingardagur: 25. ágúst 1945 - Fæðingarstaður: Reykjavík - Foreldrar: Eiríkur Ólafsson og Rannveig Axelsdóttir - Börn: Stefán Már, f. 1971, Andri, f. 1978, og Magnús Örn, f. 1983. - Magnús hefur starfað sem tónlistarmaður frá unga aldri jafnframt því að eiga og reka hljóðfæraverslun- ina Rín við Brautarholt - Magnús hefur komið að miklum fjölda platna, ýmist sem höfundur, flytjandi eða bæði Helstu plötur Magnúsar sem flytjanda, þar sem hann er yfirleitt einnig höfundur laganna, eru: * 1967 Pónik og Einar: Fyrri 7” EP * 1968 Pónik og Einar: Seinni 7” EP * 1975 Mannakorn: Mannakorn * 1977 Mannakorn: Í gegnum tíðina * 1978 Brunaliðið: Úr öskunni í eldinn * 1979 Mannakorn: Brottför kl. 8 * 1982 Magnús Eiríksson: Smámyndir * 1985 Mannakorn: Í ljúfum leik * 1988 Mannakorn: Mannakorn 5 * 1990 Mannakorn: Samferða * 1996 Magnús Eiríksson og KK: Ómissandi fólk * 1999 Magnús Eiríksson og KK: Kóngur einn dag * 2003 Magnús Eiríksson og KK: 22 ferðalög * 2004 Mannakorn: Betra en best * 2005 Magnús Eiríksson og KK: Fleiri ferðalög * 2007 Magnús Eiríksson og KK: Langferðalög * 2009 Mannakorn: Von * 2009 Mannakorn og Buff: Reyndu aftur Á meðal þekktustu laga Magnúsar eru: * Reyndu aftur * Braggablús * Ó, þú * Komdu í partý * Garún * Sölvi Helgason * Gamli góði vinur * Einhvers staðar einhvern tímann aftur * Draumaprinsinn * Ég er á leiðinni * Gleðibankinn * Gleði- og friðarjól MagNús eIríKssON tónlistarmaður Magnús Eiríksson Er einn dáðasti tónlistarmaður og lagahöfundur þjóðarinnar. MYND HEiða HElGaDóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.