Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2009, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2009, Side 25
sport 9. nóvember 2009 mánudagur 25 DARREN BENT sundErLand n Mætti á ný á White Hart Lane heimavöll Tottenham eftir að hafa verið seldur með látum í sumar. Ætlaði svaka- lega að sanna sig en klúðraði víti í seinni hálfleik í stöðunni 1-0, sem hann fiskaði sjálfur með leikaraskap. Stuttu síðar kláraði Tottenham leikinn, 2-0. MARkvöRðuR n Heurelho Gomes - Tottenham Varði og varði og varði og varði allt sem kom á rammann. vARNARMENN n Graham Alexander - Burnley Lék við hvurn sinn fingur. n John Terry - Chelsea Skoraði og barði sína menn áfram í stórleiknum. n Wes Brown - Manchester United Í fjarveru Vidic og Ferdinand áttu margir von á að Drogba myndi leika sér að Brown. Sú varð ekki raunin. n Ashley Cole - Chelsea Varðist gríðarlega vel og hélt Valencia í skefjum. MiðjuMENN n Cesc Fabregas - Arsenal Bjó til flestar sóknir Arsenal og skoraði fallegt mark. n Jimmy Bullard - Hull Bullard stýrði umferðinni á miðjunni eins og umferðarlögreglumaður. Snillingur. n James Milner - Aston Villa Var potturinn og pannan í uppspili Aston villa. Skoraði og lagði upp í rústi Villa gegn Bolton. n Andy Reid - Sunderland Þvílíkur töframaður með boltann. Með augu í hnakkanum og velur alltaf bestu leiðina. Þó þær séu stundum flóknar. SókNARMENN n John Carew - Aston Villa Gríðarlega öflugur allan leikinn og kom nálægt fjórum af fimm mörkum Villa-liðsins. Allt í öllu í leik liðsins. n Jason Roberts - Blackburn Kom af bekknum og setti tvö. Kraftmikill framherji af gamla skólanum og lét varnarmenn Pourtsmouth líta út eins og dúkkulísur. LIÐ HELGARINNAR MARKIÐ ÓSANNGIRNIN johN TERRy CHELsEa n Terry var sem fyrr klett- ur í vörn Chelsea og skoraði sigurmarkið. Fyrsta markið sem hann skorar á tímabilinu og forysta Chelsea komin í átta stig. HETJAN SKÚRK URINN FRAMMISTAÐAN ToM huDDlESToNE tottEnHam n Þvílík negling. Huddlestone fékk boltann eftir góðan undirbúning Jermaine Defoe og lét vaða, sláinn inn. B-O-B-A hefði Bubbi kallað þetta. DiDiER DRoGBA CHELsEa n Að Didier Drogba hafi fengið gult spjald fyrir leikaraskap þegar Johnny Evans tók karate spark í bringuna á honum. MARk SchwARzER FuLHam n Schwarzer varði að minnsta kosti fimm sinnum með mikl- um tilþrifum gegn Wigan. Hann varði einu sinni, minnti helst á fimleikamann, stórkost- lega skot Hugo Rodallega. MARK- VARSLAN jiMMy BullARD HuLL n Eðalbjargvættur. Bjargaði Fulham ótrúlega oft, nú mættur í liðið hjá Hull eftir erfið meiðsli og stýrði leiknum eins og umferðarlögregla. „Ætli ég geti ekki fyrirgefið þessar fyrstu 45 mínútur fyrst við unnum leikinn.“ n Sam Allardyce stjóri Blackburn var ekkert sér- staklega hrifinn af fyrri hálfleik sinna manna. UMMÆLIN Heurelho Gomes Graham Alexander John TerryWes Brown Ashley Cole Cesc FabregasJimmy Bullard James MilnerAndy Reid John Carew Jason Roberts

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.