Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2009, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2009, Síða 27
sviðsljós 9. nóvember 2009 mánudagur 27 Tekur upp myndband á ströndinni: mariah í malibú Ein vinsælasta og söluhæsta söngkona heims fyrr og síð-ar, Mariah Carey, var stödd á ströndinni í Malibu í síðustu viku að taka upp myndband. Þó að söngkon- an hafi bætt lítillega á sig undanfar- ið var hún alveg óhrædd við að skella sér í efnislítinn sundbol og hlaupa eftir ströndinni. Vinsældir söngkonunnar eru gíf- urlegar um allan heim en þó sérstak- lega í Bandaríkjunum. 12 af plötum hennar hafa náð platínusölu. Hún var fyrst allra í heiminum til að ná fyrstu fimm smáskífum sínum eða lögum á topp Billboard Hot 100-listans í Bandaríkjunum. Þá á hún flest topp- lög allra sólólistamanna í Bandaríkj- unum og er í öðru sæti á eftir Bítlun- um í heildina. Mariah Carey Flott á ströndinni. Ótrúlega vinsæl Það eru fáir sem skáka Carey. gaga í gegnsæju Á veitingastað í Lundúnum: Söngkonan Lady GaGa er löngu hætt að koma á óvart með klæðavali sínu en þrátt fyrir það tekst henni ennþá að vekja á sér at- hygli með því. Söngkon- an var stödd í Lundún- um aðfaranótt föstudags og var þá klædd í gegn- sæjan kjól sem skildi lít- ið eftir handa ímyndun- araflinu. GaGa var að yfirgefa veit- ingastaðinn Balans þeg- ar myndirnar voru tekn- ar en hún hafði snætt síðbúinn kvöldverð þar. GaGa sagði frá því nýlega að hún hefði skemmt sér konunglega við að vinna með Idol-stjörnunni Adam Lambert fyrir plöt- una hans For Your Ent- ertainment. GaGa sem- ur eitt lag fyrir kappann sem verður á plötunni.Lady GaGa Klæðavalið kemu ekki á óvart þótt það veki athygli. 30 days Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla verðinu. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkilauf Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla genginu. Oxy tarm Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama Oxy tarmið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.