Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2009, Blaðsíða 48
Uggi Þórður Agnarsson
hjartasérfræðingur við LandspítaLa - háskóLasjúkrahús
Uggi fæddist í Reykjavík og ólst þar
upp. Hann lauk stúdentsprófi frá
MR 1969, embættisprófi í læknis-
fræði frá HÍ 1976, amerísku VQE-
læknaprófi 1978, og FLEX-prófi
1982, sérfræðiprófi í almennum lyf-
lækningum frá New Britain Gener-
al Hospital í Connecticut 1983, sér-
fræðiprófi í hjartasjúkdómum frá
St. Frances Hospital and Medical
Center í Hartford og við University
of Connecticut Health and Medical
Center í Farmington í Connecticut
1985.
Uggi var styrkþegi American
Heart Association við rannsókn-
ir á raffræði hjartavöðvafruma við
University of Connecticut 1985-
86, sérfræðingur við Rannsóknar-
stöð Hjartaverndar 1986-2001, við
lyflækningadeild Landspítalans
1986-87 og frá 1996 og við lyflækn-
ingadeild Sjúkrahúss Akraness frá
1990-2000, yfirlæknir við MONI-
CA-rannsóknir Hjartaverndar og
Alþjóðaheilbrigðisstofhunarinnar,
WHO 1999-2001 og er nú starfandi
sérfræðingur við hjartadeild Land-
spítalans.
Uggi sat í stjórn Hjartasjúk-
dómafélags íslenskra lækna 1992-
98 og var formaður þess um skeið,
er meðhöfundur fjölda greina i
Læknablaðinu og erlendum lækna-
tímaritum um efni er varðar hjarta-
og æðasjúkdóma, og hefur skrifað
greinar um ýmis málefni í íslensk
blöð og tímarit. Hann er Fellow of
The European Society of Cardiol-
ogy frá 1997.
Fjölskylda
Uggi kvæntist 6.7. 1974 Margréti
Guðnadóttur, f. 21.2. 1951, lista-
manni og hönnuði í Kirsuberja-
trénu. Hún er dóttir Guðna Rós-
mundssonar, f. 26.11.1926, d. 23.2.
1953, stýrimanns í Vestmannaeyj-
um, og k.h., Sigurbjargar Sigurð-
ardóttur, f. 7.2. 1929, húsmóður í
Vestmannaeyjum og síðar talsíma-
varðar í Reykjavík.
Börn Ugga og Margrétar eru Is-
old, f. 9.6. 1975, kvikmyndagerð-
arkona og nemi í kvikmyndaleik-
stjórn við Colombia-háskóla; Úlfur,
f. 13.10. 1976, matreiðslumaður;
Embla, f. 21.11. 1987, nemi við HÍ.
Foreldrar Ugga: Agnar Þórð-
arson, f. 11.9. 1917, d. 12.8. 2006,
cand.mag., rithöfundur og bóka-
vörður við Landsbókasafn Íslands,
og Hildigunnur Hjálmarsdóttir, f.
20.3. 1920, BA, rithöfundur og fyrrv.
innheimtustjóri Ríkisspítalanna í
Reykjavík.
Ætt
Agnar var bróðir Harðar, lögfræð-
ings og sparisjóðsstjóra; Úlfars,
augnlæknis og borgarfulltrúa;
Sveins skólameistara; Nínu Thyru
húsmóður, Gunnlaugs hrl. og
Sverris, blaðamanns við Morgun-
blaðið.
Agnar var sonur Þórðar, yfir-
læknis á Kleppi Sveinssonar, b. á
Geithömrum í Svínadal Pétursson-
ar, b. á Refsstöðum, bróður Krist-
jáns, afa Jónasar Kristjánssonar
læknis, afa Jónasar Kristjánssonar,
fyrrv. ritstjóra. Pétur var sonur Jóns,
b. á Snæringsstöðum Jónssonar, b.
á Balaskarði Jónssonar, ættföður
Harðabóndaættar Jónssonar. Móð-
ir Þórðar var Steinunn Þórðardóttir,
b. í Ljótshólum í Svínadal Þórðar-
sonar, b. á Kúfustöðum í Svartár-
dal Þóðarsonar, b. á Kúfustöðum
Jónssonar, b. á Lækjamóti í Víði-
dal Hallssonar, b. á Þóreyjarnúpi
Björnssonar, b. á Guðlaugsstöðum
í Blöndudal Þorleifssonar, ættfbður
Guðlaugsstaðaættar.
Móðir Agnars var Ellen Jo-
hanne. Um hana samdi Hildigunn-
ur, tengdadóttir hennar og móðir
afmælisbarnsins, bókina Danska
frúin á Kleppi. Ellen Johanne var
dóttir Jens Ludvigs Joachims Ka-
aber, stórkaupmanns og forstjóra
í Kaupmannahöfh, bróður Lud-
vigs Kaaber, bankastjóra Lands-
bankans. Móðir Ellenar var Sara,
frá Fredericia í Suður-Jótlandi, af
frönskum húgenottaættum.
Hildigunnur er dóttir Hjálmars,
kaupmanns í Stykkishólmi Sigurðs-
sonar, b. á Hólalandi í Borgarfirði
eystra Árnasonar. Móðir Hjálmars
var Guðrún Sigfúsdóttir, b. á Gilsár-
vallahjáleigu Pálssonar og Önnu
Gunnarsdóttur.
Móðir Hildigunnar var Soffía,
systir Gunnars Gunnarssonar rit-
höfundar, föður Úlfs, yfirlæknis
á ísafirði. Soffia var dóttir Gunn-
ars, hreppstjóra á Ljótsstöðum i
Vopnafirði, bróður Sigurðar, próf-
asts og alþm. í Stykkishólmi. Gunn-
ar var sonur Gunnars, b. á Brekku í
Fljótsdal, bróður Sigurðar, prófasts
og alþm. á Hallormsstað, langafa
Hjörleifs Guttormssonar, fyrrv. ráð-
herra. Annar bróðir Gunnars var
Stefán, langafi Vilhjálms Hjálmars-
sonar, fyrrv. ráðherra. Systir Gunn-
ars var Margrét, langamma Aðal-
steins Ingólfssonar listfræðings.
Gunnar var sonur Gunnars, b. á
Hallgilsstöðum á Langanesi Gunn-
arssonar, ættföður Skíða-Gunn-
arsættar Þorsteinssonar. Móðir
Gunnars á Ljótsstöðum var Guð-
rún Hallgrímsdóttir, b. á Stóra-
Sandlæk Ásmundssonar, bróður
Indriða, afa skáldanna Jóns og Páls
Ólafssona. Móðir Soffíu Emelíu var
Katrín Þórarinsdóttir, b. á Bakka á
Langanesströnd Hálfdanarsonar,
b. á Oddsstöðum á Sléttu Einars-
sonar, bróður Stefáns, langafa Ein-
ars Benediktssonar skálds. Móðir
Hálfdanar var Margrét Lárusdóttir
Schevings, systir Jórunnar, ömmu
Jónasar Hallgrímssonar skálds.
Elín fæddist í Neskaupstað og ólst
upp í Miðbæ í Norðfjarðarsveit.
Hún var í barnaskóla að Kirkju-
mel og stundaði nám við Verk-
mennatskóla Austurlands.
Elín vann í Síldarvinnslunni
í Neskaupstað á unglingsárun-
um, vann í bakaríinu í Neskaup-
stað í eitt og hálft ár, vann í mat-
vöruversluninni Nesbakka í eitt
ár, hóf störf sem bréfberi hjá Ís-
landspósti 2001 og hefur starfað
þar síðan með hléum. Þá var hún
vinnukona á sveitabæ um skeið.
Elín starfaði í unglingadeild
björgunarsveitarinnar Gerpir á
unglingsárunum.
Fjölskylda
Maður Elínar er Ingvar
Stefán Árnason, f. 7.2.
1978, rafiðnfræðingur
og viðhaldsleiðtogi hjá
ALCOA – Fjarðaáli.
Dóttir Elínar er
Eyrún Sól Einarsdóttir,
f. 20.6. 2000.
Synir Elínar og
Ingvars Stefáns eru
Skúli Þór Ingvarsson,
f. 3.8. 2005; Sófus Örn
Ingvarsson, f. 29.8. 2008.
Systkini Elínar eru Halldóra
Árný Skúladóttir, f. 15.2. 1973,
sjúkraliði og sjálfstæður at-
vinnurekandi, búsett
í Hafnarfirði; Ásta Sig-
ríður Skúladóttir, f.
26.3. 1982, ferðamála-
fræðingur og banka-
starfsmaður, búsett í
Reykjavík; Auður Jóna
Skúladóttir, f. 22.2.
1987, háskólanemi í
Reykjavík.
Foreldrar Elín-
ar eru Skúli Gunn-
ar Hjaltason, f. 26.10.
1953, rafvirki hjá Síldarvinnsl-
unni í Neskaupstað, og Ragnhild-
ur Skúladóttir, f. 27.3. 1954, skrif-
stofumaður í Neskaupstað.
Elín Sæbjörg Skúladóttir
bréfberi í neskaupstað
30 ára í dag
60 ára á morgun
48 miðvikudagur 18. nóvember 2009 ættfræði
30 ára
n Marcin Mikolaj Jakubowski Breiðvangi 10, Hafnarfirði
n Gábor Patkó Þingholtsstræti 21, Reykjavík
n Emilia Hanna Dombrowska-Niklas Víkurbraut 6,
Reykjanesbæ
n Katarzyna Joanna Chojnacka Fífumóa 1b, Reykja-
nesbæ
n Sólveig Helga Hjaltadóttir Kirkjuteigi 5, Reykjanesbæ
n Pálína Mjöll Pálsdóttir Lækjasmára 68, Kópavogi
n Orri Björnsson Stekkjarbergi 4, Hafnarfirði
n Sædís Jónasdóttir Stórakrika 17, Mosfellsbæ
n Karen Lind Árnadóttir Kiðagili 3, Akureyri
40 ára
n Hildur Jakobína Gísladóttir Árakri 3, Garðabæ
n Jón Kristinn Kristjánsson Blómvangi 3, Hafnarfirði
n Sigríður Andradóttir Valbraut 15, Garði
n Helga Margrét Reykdal Friggjarbrunni 37, Reykjavík
n Hákon Hallgrímsson Smárarima 78, Reykjavík
n Herborg Eðvaldsdóttir Barmahlíð 4, Reykjavík
n Sigrún Pálmarsdóttir Víðiteigi 12, Mosfellsbæ
n Ingveldur Björg Jónsdóttir Laugateigi 16, Reykjavík
50 ára
n Valdimar Hólm Skarphéðinsson Barmahlíð 36,
Reykjavík
n Guðmundur O Ásmundsson Lóurima 17, Selfossi
n Guðrún Björg Ágústsdóttir Kleppsvegi 118, Reykjavík
n Guðmundur Ólafsson Silfurbraut 42, Höfn í Hornafirði
n Benedikt Guðbjartsson Garðavegi 6b, Hafnarfirði
n Ásta Jónsdóttir Þórðarsveig 20, Reykjavík
n Sigurborg B Sólmundsdóttir Ósbraut 11, Garði
n Guðrún Jóhanna Rafnsdóttir Viðarási 65, Reykjavík
n Geirþrúður Alfreðsdóttir Engimýri 9, Garðabæ
n Ingibjörg H Sigurðardóttir Funafold 11, Reykjavík
n Aðalsteinn Jörgensen Salthömrum 1, Reykjavík
n Páll Ástþór Jónsson Lækjasmára 102, Kópavogi
60 ára
n Hallfríður B Ingimarsdóttir Laufvangi 5, Hafnarfirði
n Ingileif Arndís Bjarnadóttir Hámundarstöðum 2,
Vopnafirði
n Rannveig Gunnarsdóttir Kjartansgötu 8, Reykjavík
n Margrét Rós Jóhannesdóttir Kvistavöllum 54,
Hafnarfirði
n Kristín Halldórsdóttir Holtastíg 12, Bolungarvík
n Þorsteinn Baldursson Stapasíðu 10, Akureyri
n Vilhjálmur Þ Þórarinsson Syðra-Garðshorni, Dalvík
n Margrét Sigurþórsdóttir Borgarvík 21, Borgarnesi
n Viktoría Steindórsdóttir Suðurgötu 11, Hafnarfirði
n Jóna Sigríður Valbergsdóttir Kópavogsbraut 80,
Kópavogi
n Kolbrún Helgadóttir Skipalóni 22, Hafnarfirði
n Elsa Súsanna Kjartansdóttir Barðastöðum 11,
Reykjavík
70 ára
n Sveinfríður Sigurðardóttir Valshamri, Borgarnesi
n Helgi Straumfjörð Kristjánsson Þrastargötu 3b,
Reykjavík
n Haraldur Kristjánsson Einiholti 1, Selfossi
75 ára
n Hörður Sigursteinsson Daggarvöllum 4b, Hafnarfirði
n Bergur Jónsson Hverfisgötu 33, Hafnarfirði
n Hafsteinn Þorbergsson Hríseyjargötu 18, Akureyri
n Sigríður Þorbergsdóttir Strikinu 12, Garðabæ
n Baldur Jónsson Ysta-Hvammi, Húsavík
n Guðrún Ragnarsdóttir Barðastöðum 11, Reykjavík
n Ásmundur Markús Helgason Skúlagötu 44, Reykjavík
n Anna Jóhanna Jóhannsdóttir Hólavegi 15, Siglufirði
n Garðar Gíslason Hringbraut 2a, Hafnarfirði
80 ára
n Fanney Vernharðsdóttir Hafnargötu 26, Siglufirði
n Valdís Garðarsdóttir Lautasmára 3, Kópavogi
n Anna Magnea Jónsdóttir Boðahlein 24, Garðabæ
85 ára
n Rafnhildur Árnadóttir Sunnubraut 17, Akranesi
Til
hamingju
með
afmælið!
fimmtudaginn 19. nóvember
30 ára
n Andrzej Grocholski Skagabraut 46, Garði
n Mourad Chaabia Jörfabakka 24, Reykjavík
n Ásrún Benediktsdóttir Traðarlandi 11, Bolungarvík
n Sólveig Regína Biard Víðihlíð 38, Reykjavík
n Róbert Ólafur Róbertsson Þórðarsveig 32, Reykjavík
n Matthildur Sigurðardóttir Spóaási 13, Hafnarfirði
n Þórey Heiðdal Vilhjálmsdóttir Arnarhöfða 7,
Mosfellsbæ
n Halla Eiríksdóttir Hansen Drápuhlíð 11, Reykjavík
n Hanna Valdís Þorsteinsdóttir Miðvangi 14, Hafn-
arfirði
n Friðrik Runólfur Gunnarsson Lyngmóa 18, Reykja-
nesbæ
n Unnar Bragi Bragason Frostafold 20, Reykjavík
n Sævar Gunnlaugsson Ásvegi 1, Dalvík
n Jón Sigurðsson Brekkustíg 4, Reykjanesbæ
n Eiríkur Atli Briem Kaplaskjólsvegi 61, Reykjavík
n Kent Björnsson Jensen Tjarnargötu 13, Vogum
40 ára
n Sinisa Valdimar Kekic Furugrund 58, Kópavogi
n Sergey Shramko Seljabraut 36, Reykjavík
n Crispina Luzara Renegado Leirubakka 20, Reykjavík
n Arnór Diego Hjálmarsson Skógargerði 1, Reykjavík
n Guðbjörg Arndal Asparfelli 6, Reykjavík
n Svava Kristín Gísladóttir Brúnastöðum 51, Reykjavík
n Sigríður Sólveig Heiðarsdóttir Álfhólsvegi 82,
Kópavogi
n Jón Ægir Ingimundarson Vogalandi 1, Djúpavogi
n Guðmundur Birgisson Gulaþingi 16, Kópavogi
n Birgir Rafn Reynisson Hólavöllum 3, Grindavík
n Vormur Þórðarson Kelduhvammi 16, Hafnarfirði
n Lárus Már Hermannsson Arnarkletti 16, Borgarnesi
n Guðmundur L Kristjánsson Spóahólum 12, Reykjavík
n Sigrún Júlía Hansdóttir Borgarvegi 9, Reykjanesbæ
n Guðjón Ingvi Gíslason Austurgerði 6, Kópavogi
n Pétur Þorleifsson Fjallalind 57, Kópavogi
50 ára
n Adam Kielt Suðurgötu 34, Akranesi
n Abel Humberto Macedo Sequeira Stórakrika 14,
Mosfellsbæ
n Hólmfríður Rögnvaldsdóttir Hlíðarvegi 35, Siglufirði
n Finnbogi Pétursson Sörlaskjóli 17, Reykjavík
n Bogi Þór Siguroddsson Brekkugerði 10, Reykjavík
n Hjálmar Rúnar Jóhannsson Unufelli 11, Reykjavík
n Benedikt Emil Jóhannsson Vesturási 35, Reykjavík
n Bragi Reynisson Lindarseli 4, Reykjavík
n Anna Margrét Jóhannsdóttir Frostaskjóli 69,
Reykjavík
n Steinar Skarphéðinn Jónsson Skólagerði 34,
Kópavogi
n Ólína Sigþóra Björnsdóttir Sóltúni 30, Reykjavík
n Kristín Sigurðardóttir Bessahrauni 26, Vestmanna-
eyjum
n Valur Blomsterberg Glitvangi 1, Hafnarfirði
n Jón Ingvar Pálsson Hlíðarási 9, Mosfellsbæ
n Guðrún Marta Þorvaldsdóttir Ægisíðu 58, Reykjavík
60 ára
n Karl J Karlsson Ennishvarfi 16, Kópavogi
n Gróa Björg Jónsdóttir Blásölum 24, Kópavogi
n Jóhann Steinar Jónsson Furulundi 9b, Akureyri
n Lydía Jónsdóttir Hjallalundi 5e, Akureyri
n Magnús S Gunnarsson Garðhúsum 4, Reykjavík
n Guðmundur Franklín Jónsson Stekkjarseli 9,
Reykjavík
n Arnar H Guðjónsson Sólarsölum 5, Kópavogi
70 ára
n Guðlaugur H Helgason Laufrima 1, Reykjavík
n Karl Vignir Dyrving Borgartúni 34, Reykjavík
n Guðfríður G Jónsdóttir Vogalandi 14, Reykjavík
n Ívar Baldvinsson Spónsgerði 1, Akureyri
75 ára
n Þórir Kristinsson Helluvaði 21, Reykjavík
n Bjarni Kristjánsson Torfnesi Hlíf 1, Ísafirði
n María Margrét Einarsdóttir Kleppsvegi 122,
Reykjavík
n Sigurður Jónsson Prestastíg 8, Reykjavík
n Ívar Kolbeinsson Sólheimum 23, Reykjavík
n Magnhild E Jacobsen Sólvallagötu 64, Reykjavík
80 ára
n Hörður Viktor Jóhannsson Kópavogstúni 6, Kópavogi
n Sigurjón Helgason Bláskógum 1, Reykjavík
85 ára
n Halla S Jónatansdóttir Laufásvegi 25, Reykjavík
90 ára
n Guðrún Ólafsdóttir Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi
95 ára
n Marta Magnúsdóttir Austurbrún 6, Reykjavík
101 ára
n Herdís Albertsdóttir Sundstræti 33, Ísafirði
Til
hamingju
með
afmælið!