Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2009, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2009, Blaðsíða 48
Uggi Þórður Agnarsson hjartasérfræðingur við LandspítaLa - háskóLasjúkrahús Uggi fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1969, embættisprófi í læknis- fræði frá HÍ 1976, amerísku VQE- læknaprófi 1978, og FLEX-prófi 1982, sérfræðiprófi í almennum lyf- lækningum frá New Britain Gener- al Hospital í Connecticut 1983, sér- fræðiprófi í hjartasjúkdómum frá St. Frances Hospital and Medical Center í Hartford og við University of Connecticut Health and Medical Center í Farmington í Connecticut 1985. Uggi var styrkþegi American Heart Association við rannsókn- ir á raffræði hjartavöðvafruma við University of Connecticut 1985- 86, sérfræðingur við Rannsóknar- stöð Hjartaverndar 1986-2001, við lyflækningadeild Landspítalans 1986-87 og frá 1996 og við lyflækn- ingadeild Sjúkrahúss Akraness frá 1990-2000, yfirlæknir við MONI- CA-rannsóknir Hjartaverndar og Alþjóðaheilbrigðisstofhunarinnar, WHO 1999-2001 og er nú starfandi sérfræðingur við hjartadeild Land- spítalans. Uggi sat í stjórn Hjartasjúk- dómafélags íslenskra lækna 1992- 98 og var formaður þess um skeið, er meðhöfundur fjölda greina i Læknablaðinu og erlendum lækna- tímaritum um efni er varðar hjarta- og æðasjúkdóma, og hefur skrifað greinar um ýmis málefni í íslensk blöð og tímarit. Hann er Fellow of The European Society of Cardiol- ogy frá 1997. Fjölskylda Uggi kvæntist 6.7. 1974 Margréti Guðnadóttur, f. 21.2. 1951, lista- manni og hönnuði í Kirsuberja- trénu. Hún er dóttir Guðna Rós- mundssonar, f. 26.11.1926, d. 23.2. 1953, stýrimanns í Vestmannaeyj- um, og k.h., Sigurbjargar Sigurð- ardóttur, f. 7.2. 1929, húsmóður í Vestmannaeyjum og síðar talsíma- varðar í Reykjavík. Börn Ugga og Margrétar eru Is- old, f. 9.6. 1975, kvikmyndagerð- arkona og nemi í kvikmyndaleik- stjórn við Colombia-háskóla; Úlfur, f. 13.10. 1976, matreiðslumaður; Embla, f. 21.11. 1987, nemi við HÍ. Foreldrar Ugga: Agnar Þórð- arson, f. 11.9. 1917, d. 12.8. 2006, cand.mag., rithöfundur og bóka- vörður við Landsbókasafn Íslands, og Hildigunnur Hjálmarsdóttir, f. 20.3. 1920, BA, rithöfundur og fyrrv. innheimtustjóri Ríkisspítalanna í Reykjavík. Ætt Agnar var bróðir Harðar, lögfræð- ings og sparisjóðsstjóra; Úlfars, augnlæknis og borgarfulltrúa; Sveins skólameistara; Nínu Thyru húsmóður, Gunnlaugs hrl. og Sverris, blaðamanns við Morgun- blaðið. Agnar var sonur Þórðar, yfir- læknis á Kleppi Sveinssonar, b. á Geithömrum í Svínadal Pétursson- ar, b. á Refsstöðum, bróður Krist- jáns, afa Jónasar Kristjánssonar læknis, afa Jónasar Kristjánssonar, fyrrv. ritstjóra. Pétur var sonur Jóns, b. á Snæringsstöðum Jónssonar, b. á Balaskarði Jónssonar, ættföður Harðabóndaættar Jónssonar. Móð- ir Þórðar var Steinunn Þórðardóttir, b. í Ljótshólum í Svínadal Þórðar- sonar, b. á Kúfustöðum í Svartár- dal Þóðarsonar, b. á Kúfustöðum Jónssonar, b. á Lækjamóti í Víði- dal Hallssonar, b. á Þóreyjarnúpi Björnssonar, b. á Guðlaugsstöðum í Blöndudal Þorleifssonar, ættfbður Guðlaugsstaðaættar. Móðir Agnars var Ellen Jo- hanne. Um hana samdi Hildigunn- ur, tengdadóttir hennar og móðir afmælisbarnsins, bókina Danska frúin á Kleppi. Ellen Johanne var dóttir Jens Ludvigs Joachims Ka- aber, stórkaupmanns og forstjóra í Kaupmannahöfh, bróður Lud- vigs Kaaber, bankastjóra Lands- bankans. Móðir Ellenar var Sara, frá Fredericia í Suður-Jótlandi, af frönskum húgenottaættum. Hildigunnur er dóttir Hjálmars, kaupmanns í Stykkishólmi Sigurðs- sonar, b. á Hólalandi í Borgarfirði eystra Árnasonar. Móðir Hjálmars var Guðrún Sigfúsdóttir, b. á Gilsár- vallahjáleigu Pálssonar og Önnu Gunnarsdóttur. Móðir Hildigunnar var Soffía, systir Gunnars Gunnarssonar rit- höfundar, föður Úlfs, yfirlæknis á ísafirði. Soffia var dóttir Gunn- ars, hreppstjóra á Ljótsstöðum i Vopnafirði, bróður Sigurðar, próf- asts og alþm. í Stykkishólmi. Gunn- ar var sonur Gunnars, b. á Brekku í Fljótsdal, bróður Sigurðar, prófasts og alþm. á Hallormsstað, langafa Hjörleifs Guttormssonar, fyrrv. ráð- herra. Annar bróðir Gunnars var Stefán, langafi Vilhjálms Hjálmars- sonar, fyrrv. ráðherra. Systir Gunn- ars var Margrét, langamma Aðal- steins Ingólfssonar listfræðings. Gunnar var sonur Gunnars, b. á Hallgilsstöðum á Langanesi Gunn- arssonar, ættföður Skíða-Gunn- arsættar Þorsteinssonar. Móðir Gunnars á Ljótsstöðum var Guð- rún Hallgrímsdóttir, b. á Stóra- Sandlæk Ásmundssonar, bróður Indriða, afa skáldanna Jóns og Páls Ólafssona. Móðir Soffíu Emelíu var Katrín Þórarinsdóttir, b. á Bakka á Langanesströnd Hálfdanarsonar, b. á Oddsstöðum á Sléttu Einars- sonar, bróður Stefáns, langafa Ein- ars Benediktssonar skálds. Móðir Hálfdanar var Margrét Lárusdóttir Schevings, systir Jórunnar, ömmu Jónasar Hallgrímssonar skálds. Elín fæddist í Neskaupstað og ólst upp í Miðbæ í Norðfjarðarsveit. Hún var í barnaskóla að Kirkju- mel og stundaði nám við Verk- mennatskóla Austurlands. Elín vann í Síldarvinnslunni í Neskaupstað á unglingsárun- um, vann í bakaríinu í Neskaup- stað í eitt og hálft ár, vann í mat- vöruversluninni Nesbakka í eitt ár, hóf störf sem bréfberi hjá Ís- landspósti 2001 og hefur starfað þar síðan með hléum. Þá var hún vinnukona á sveitabæ um skeið. Elín starfaði í unglingadeild björgunarsveitarinnar Gerpir á unglingsárunum. Fjölskylda Maður Elínar er Ingvar Stefán Árnason, f. 7.2. 1978, rafiðnfræðingur og viðhaldsleiðtogi hjá ALCOA – Fjarðaáli. Dóttir Elínar er Eyrún Sól Einarsdóttir, f. 20.6. 2000. Synir Elínar og Ingvars Stefáns eru Skúli Þór Ingvarsson, f. 3.8. 2005; Sófus Örn Ingvarsson, f. 29.8. 2008. Systkini Elínar eru Halldóra Árný Skúladóttir, f. 15.2. 1973, sjúkraliði og sjálfstæður at- vinnurekandi, búsett í Hafnarfirði; Ásta Sig- ríður Skúladóttir, f. 26.3. 1982, ferðamála- fræðingur og banka- starfsmaður, búsett í Reykjavík; Auður Jóna Skúladóttir, f. 22.2. 1987, háskólanemi í Reykjavík. Foreldrar Elín- ar eru Skúli Gunn- ar Hjaltason, f. 26.10. 1953, rafvirki hjá Síldarvinnsl- unni í Neskaupstað, og Ragnhild- ur Skúladóttir, f. 27.3. 1954, skrif- stofumaður í Neskaupstað. Elín Sæbjörg Skúladóttir bréfberi í neskaupstað 30 ára í dag 60 ára á morgun 48 miðvikudagur 18. nóvember 2009 ættfræði 30 ára n Marcin Mikolaj Jakubowski Breiðvangi 10, Hafnarfirði n Gábor Patkó Þingholtsstræti 21, Reykjavík n Emilia Hanna Dombrowska-Niklas Víkurbraut 6, Reykjanesbæ n Katarzyna Joanna Chojnacka Fífumóa 1b, Reykja- nesbæ n Sólveig Helga Hjaltadóttir Kirkjuteigi 5, Reykjanesbæ n Pálína Mjöll Pálsdóttir Lækjasmára 68, Kópavogi n Orri Björnsson Stekkjarbergi 4, Hafnarfirði n Sædís Jónasdóttir Stórakrika 17, Mosfellsbæ n Karen Lind Árnadóttir Kiðagili 3, Akureyri 40 ára n Hildur Jakobína Gísladóttir Árakri 3, Garðabæ n Jón Kristinn Kristjánsson Blómvangi 3, Hafnarfirði n Sigríður Andradóttir Valbraut 15, Garði n Helga Margrét Reykdal Friggjarbrunni 37, Reykjavík n Hákon Hallgrímsson Smárarima 78, Reykjavík n Herborg Eðvaldsdóttir Barmahlíð 4, Reykjavík n Sigrún Pálmarsdóttir Víðiteigi 12, Mosfellsbæ n Ingveldur Björg Jónsdóttir Laugateigi 16, Reykjavík 50 ára n Valdimar Hólm Skarphéðinsson Barmahlíð 36, Reykjavík n Guðmundur O Ásmundsson Lóurima 17, Selfossi n Guðrún Björg Ágústsdóttir Kleppsvegi 118, Reykjavík n Guðmundur Ólafsson Silfurbraut 42, Höfn í Hornafirði n Benedikt Guðbjartsson Garðavegi 6b, Hafnarfirði n Ásta Jónsdóttir Þórðarsveig 20, Reykjavík n Sigurborg B Sólmundsdóttir Ósbraut 11, Garði n Guðrún Jóhanna Rafnsdóttir Viðarási 65, Reykjavík n Geirþrúður Alfreðsdóttir Engimýri 9, Garðabæ n Ingibjörg H Sigurðardóttir Funafold 11, Reykjavík n Aðalsteinn Jörgensen Salthömrum 1, Reykjavík n Páll Ástþór Jónsson Lækjasmára 102, Kópavogi 60 ára n Hallfríður B Ingimarsdóttir Laufvangi 5, Hafnarfirði n Ingileif Arndís Bjarnadóttir Hámundarstöðum 2, Vopnafirði n Rannveig Gunnarsdóttir Kjartansgötu 8, Reykjavík n Margrét Rós Jóhannesdóttir Kvistavöllum 54, Hafnarfirði n Kristín Halldórsdóttir Holtastíg 12, Bolungarvík n Þorsteinn Baldursson Stapasíðu 10, Akureyri n Vilhjálmur Þ Þórarinsson Syðra-Garðshorni, Dalvík n Margrét Sigurþórsdóttir Borgarvík 21, Borgarnesi n Viktoría Steindórsdóttir Suðurgötu 11, Hafnarfirði n Jóna Sigríður Valbergsdóttir Kópavogsbraut 80, Kópavogi n Kolbrún Helgadóttir Skipalóni 22, Hafnarfirði n Elsa Súsanna Kjartansdóttir Barðastöðum 11, Reykjavík 70 ára n Sveinfríður Sigurðardóttir Valshamri, Borgarnesi n Helgi Straumfjörð Kristjánsson Þrastargötu 3b, Reykjavík n Haraldur Kristjánsson Einiholti 1, Selfossi 75 ára n Hörður Sigursteinsson Daggarvöllum 4b, Hafnarfirði n Bergur Jónsson Hverfisgötu 33, Hafnarfirði n Hafsteinn Þorbergsson Hríseyjargötu 18, Akureyri n Sigríður Þorbergsdóttir Strikinu 12, Garðabæ n Baldur Jónsson Ysta-Hvammi, Húsavík n Guðrún Ragnarsdóttir Barðastöðum 11, Reykjavík n Ásmundur Markús Helgason Skúlagötu 44, Reykjavík n Anna Jóhanna Jóhannsdóttir Hólavegi 15, Siglufirði n Garðar Gíslason Hringbraut 2a, Hafnarfirði 80 ára n Fanney Vernharðsdóttir Hafnargötu 26, Siglufirði n Valdís Garðarsdóttir Lautasmára 3, Kópavogi n Anna Magnea Jónsdóttir Boðahlein 24, Garðabæ 85 ára n Rafnhildur Árnadóttir Sunnubraut 17, Akranesi Til hamingju með afmælið! fimmtudaginn 19. nóvember 30 ára n Andrzej Grocholski Skagabraut 46, Garði n Mourad Chaabia Jörfabakka 24, Reykjavík n Ásrún Benediktsdóttir Traðarlandi 11, Bolungarvík n Sólveig Regína Biard Víðihlíð 38, Reykjavík n Róbert Ólafur Róbertsson Þórðarsveig 32, Reykjavík n Matthildur Sigurðardóttir Spóaási 13, Hafnarfirði n Þórey Heiðdal Vilhjálmsdóttir Arnarhöfða 7, Mosfellsbæ n Halla Eiríksdóttir Hansen Drápuhlíð 11, Reykjavík n Hanna Valdís Þorsteinsdóttir Miðvangi 14, Hafn- arfirði n Friðrik Runólfur Gunnarsson Lyngmóa 18, Reykja- nesbæ n Unnar Bragi Bragason Frostafold 20, Reykjavík n Sævar Gunnlaugsson Ásvegi 1, Dalvík n Jón Sigurðsson Brekkustíg 4, Reykjanesbæ n Eiríkur Atli Briem Kaplaskjólsvegi 61, Reykjavík n Kent Björnsson Jensen Tjarnargötu 13, Vogum 40 ára n Sinisa Valdimar Kekic Furugrund 58, Kópavogi n Sergey Shramko Seljabraut 36, Reykjavík n Crispina Luzara Renegado Leirubakka 20, Reykjavík n Arnór Diego Hjálmarsson Skógargerði 1, Reykjavík n Guðbjörg Arndal Asparfelli 6, Reykjavík n Svava Kristín Gísladóttir Brúnastöðum 51, Reykjavík n Sigríður Sólveig Heiðarsdóttir Álfhólsvegi 82, Kópavogi n Jón Ægir Ingimundarson Vogalandi 1, Djúpavogi n Guðmundur Birgisson Gulaþingi 16, Kópavogi n Birgir Rafn Reynisson Hólavöllum 3, Grindavík n Vormur Þórðarson Kelduhvammi 16, Hafnarfirði n Lárus Már Hermannsson Arnarkletti 16, Borgarnesi n Guðmundur L Kristjánsson Spóahólum 12, Reykjavík n Sigrún Júlía Hansdóttir Borgarvegi 9, Reykjanesbæ n Guðjón Ingvi Gíslason Austurgerði 6, Kópavogi n Pétur Þorleifsson Fjallalind 57, Kópavogi 50 ára n Adam Kielt Suðurgötu 34, Akranesi n Abel Humberto Macedo Sequeira Stórakrika 14, Mosfellsbæ n Hólmfríður Rögnvaldsdóttir Hlíðarvegi 35, Siglufirði n Finnbogi Pétursson Sörlaskjóli 17, Reykjavík n Bogi Þór Siguroddsson Brekkugerði 10, Reykjavík n Hjálmar Rúnar Jóhannsson Unufelli 11, Reykjavík n Benedikt Emil Jóhannsson Vesturási 35, Reykjavík n Bragi Reynisson Lindarseli 4, Reykjavík n Anna Margrét Jóhannsdóttir Frostaskjóli 69, Reykjavík n Steinar Skarphéðinn Jónsson Skólagerði 34, Kópavogi n Ólína Sigþóra Björnsdóttir Sóltúni 30, Reykjavík n Kristín Sigurðardóttir Bessahrauni 26, Vestmanna- eyjum n Valur Blomsterberg Glitvangi 1, Hafnarfirði n Jón Ingvar Pálsson Hlíðarási 9, Mosfellsbæ n Guðrún Marta Þorvaldsdóttir Ægisíðu 58, Reykjavík 60 ára n Karl J Karlsson Ennishvarfi 16, Kópavogi n Gróa Björg Jónsdóttir Blásölum 24, Kópavogi n Jóhann Steinar Jónsson Furulundi 9b, Akureyri n Lydía Jónsdóttir Hjallalundi 5e, Akureyri n Magnús S Gunnarsson Garðhúsum 4, Reykjavík n Guðmundur Franklín Jónsson Stekkjarseli 9, Reykjavík n Arnar H Guðjónsson Sólarsölum 5, Kópavogi 70 ára n Guðlaugur H Helgason Laufrima 1, Reykjavík n Karl Vignir Dyrving Borgartúni 34, Reykjavík n Guðfríður G Jónsdóttir Vogalandi 14, Reykjavík n Ívar Baldvinsson Spónsgerði 1, Akureyri 75 ára n Þórir Kristinsson Helluvaði 21, Reykjavík n Bjarni Kristjánsson Torfnesi Hlíf 1, Ísafirði n María Margrét Einarsdóttir Kleppsvegi 122, Reykjavík n Sigurður Jónsson Prestastíg 8, Reykjavík n Ívar Kolbeinsson Sólheimum 23, Reykjavík n Magnhild E Jacobsen Sólvallagötu 64, Reykjavík 80 ára n Hörður Viktor Jóhannsson Kópavogstúni 6, Kópavogi n Sigurjón Helgason Bláskógum 1, Reykjavík 85 ára n Halla S Jónatansdóttir Laufásvegi 25, Reykjavík 90 ára n Guðrún Ólafsdóttir Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi 95 ára n Marta Magnúsdóttir Austurbrún 6, Reykjavík 101 ára n Herdís Albertsdóttir Sundstræti 33, Ísafirði Til hamingju með afmælið!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.