Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2009, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2009, Blaðsíða 38
Miðvikudagur 18. nóvember 200938 suðurland Erum flutt á efri hæðina í sama húsi! Úrval af leikföngum Animaland, Hama perlur, Baby born, bratz, bruder og margt fleira. Langur fimmtudagur 19. nóv. Opið til kl. 22:00 Fylltu á bangsann Taktu sjörnuna í lófann og óskaðu þér Veldu þinn bangsa Klæddu bangsann þinn Gefðu bangsanum pínum nafn 5431 2 Austurvegi 21, Selfoss, S: 482 3201 Opið alla daga - Gott vErð! 20 % afsláttur Austurvegi 21, Selfossi, S: 482 3211 Opið alla daga - Gott vErð! www.blom.is Fallegar gjafavörur og skreytingar við öll tækifæri. Langur fimmtudagur 19. nóv. Opið til kl. 22:00 20 % afsláttur „Við erum að gera upp gamalt hús á Hvolsvelli. Hugmyndin er sú að þarna verði vinnuaðstaða fyrir hvers kyns listamenn,“ segir Barði Jóhannsson tónlistarmaður. „Húsið er býsna gamalt og ansi illa farið þannig að það fer tals- verð vinna í að gera það tilbúið,“ heldur hann áfram. Barði segir hugmyndina vera þá að listamenn af öllum gerðum, tónlistar- menn, myndlistarmenn, rithöfundar og aðrir, geti leigt húsið og haft þar nokk- urs konar vinnubúðir. „Það er samt of snemmt að segja til um það hvenær að- staðan verður tilbúin til útleigu,“ seg- ir hann. Hann hefur þegar fengið fyrir- spurnir frá erlendum aðilum sem sýna því áhuga að leigja húsið fljótlega á næsta ári, um nokkurra mánaða skeið. Um þessar mundir er Barði einnig að gefa út plötu í samstarfi við Keren Ann, sem hann hefur unnið með um nokk- urt skeið undir nafninu Lady and Bird. „Þetta er plata með upptökum sem við gerðum í sumar með Sinfóníuhljóm- sveit Íslands og kór. Þetta er önnur plat- an sem við gerum saman. Áður höfum við líka gert tónlist fyrir heimildamynd um Andy Warhol auk þess sem við höf- um gert auglýsingatónlist fyrir TGV í Frakklandi.“ Það er útgáfufyrirtækið EMI sem gefur plötuna út, sem þegar hefur komið út á Íslandi, í Frakklandi og Ísrael. „Fleiri lönd bætast svo í hóp- inn eftir áramótin,“ segir Barði. Þessu til viðbótar á Barði tónlistina í verkinu Brennuvargar sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu. „Þetta er músík fyrir kór á sviðinu auk þess sem selló, lág- fiðla og rythmasveit hljóma af bandi. Þetta er í rauninni létt stykki, en með alvarlegum undirtón,“ segir Barði. Þetta er í annað skiptið sem Barði gerir tónlist fyrir leikhús. Barði Jóhannsson tónlistarmaður kemur sér fyrir á Hvolsvelli: Gerir upp Gamalt hús á Hvolsvelli Barði Jóhannsson Barði gerir upp hús á Hvolsvelli og hyggst breyta því í vinnubúðir fyrir listamenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.