Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2009, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2009, Blaðsíða 50
50 miðvikudagur 18. nóvember 2009 sviðsljós Kvikmyndagerðarmenn í Holly-wood fá ekkert leið á því að eyði-leggja klassískar myndir með endurgerðum á þeim eða koma með framhöld mörgum áður síðar. Nýjasta dæmið er klassíkin Wall Street sem Michael Douglas og Charlie Sheen léku í fyrir mörgum árum. Verið er að taka upp Wall Street 2 sem ungstirnið Shia Labeouf á að leika í en hann er hvað frægastur fyrir hlutverk sín í Transform- ers og Indiana Jones. Shia tók því rólega á milli takna í New York um daginn með kærustu sinni og mótleikkonu, Carey Mulligan. Hann fékk sér sykurskerta kók og sígarettu á milli þess sem hann knúsaði hina dí- sætu rauðku sem hann hefur verið með síðasta árið. Shia Labeouf slakar á við upptökur á Wall Street 2: SykurSkert kók og Sígó Slakað á Shia fær sér sígó og kók með kærustunni. Ó, ó, gripinn Ekki góð fyrirmynd að reykja. Koss og knús Shia rómansar kærustuna, Carey Mulligan. Lima orðin mamma Ein allra fallegasta kona veraldar, ofurfyrirsæt-an Adriana Lima, er orðinn móðir í fyrsta skipt-ið. Hún eignaðist stúlku með eiginmanni sínum, körfuboltamanninum Marko Jaric. Jaric er serbneskur landsliðsmaður sem hefur einnig grískt ríkisfang en hann leikur með Memphis Grizzlies í NBA-deildinni. Sjálf er Adriana brasilísk. Stelpan hefur verið skírð og ber hún bæði eftirnöfn móðurinnar og föðurins ef marka má orð talskonu fyr- irsætunnar: „Adriana og Marko eru meira en glöð með að tilkynna að þau hafa eignast stúlku sem heitir Val- entina Lima Jaric. Móðurinni, föðurnum og barninu líður öllum vel. Barnið heitir Valentina Lima Jaric: Adriana Lima Gyðjan Adriana Lima og eiginmaðurinn eiga nú barn. NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 10 10 10 L 16 L L 2012 kl. 4.45 - 5.45 -8 - 9 - 10.20 2012 LÚXUS kl. 4.45 - 8 DESEMBER kl. 4 - 6 - 8 THIS IS IT kl. 5.30 - 8 ZOMBIELAND kl. 10 FRIÐÞJÓFUR FORVITNI 2 kl. 3.40 JÓHANNES kl. 3.45 SÍMI 462 3500 2012 kl. 6 - 9 THIS IS IT kl. 10 JÓHANNES kl. 6 - 8 10 L L 10 10 L 16 2012 kl. 5.45 - 9 DESEMBER kl. 6 - 8 - 10 JÓHANNES kl. 6 - 8 - 10 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 5.20 - 8 - 10.40 SÍMI 530 1919 10 16 16 12 16 2012 kl. 6 - 9.15 PARANORMAL ACTIVITY kl. 6 - 8 - 10 ZOMBIELAND kl. 8 - 10 BROKEN EMBRACES kl. 5.20 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 SÍÐUSTU SÝNINGAR SÝN ING UM FER FÆ KKA ND I SÝND ÚT NÓVEMBER SÖKUM VINSÆLDA UPPLIFÐU LISTAMANNINN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR. ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR. AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL..com/smarabio 30.000 MANNS! - Dr. Gunni, FBL - E.E., DV - T.V., Kvikmyndir.is - H.S., MBL VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI! Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI 7 V I P V I P 16 16 16 16 16 16 12 12 L L L L L L NIA VARDALOS, STELPAN ÚR „MY BIG FAT GREEK WEEDING“ ER LOKSINS TIL GRIKKLANDS Í FRÁBÆRRI RÓMANTÍSKRI GAMANMYND FRÁ FRAMLEIÐANDUM MICHAEL BAY KEMUR HÖRKUSPENNANDI MYND Í ANDA SE7EN HORSEMEN kl. 8 THE INFORMANT kl. 8 HORSEMEN kl. 5:50 - 8 - 10:20 LAW ABIDING CITIZEN kl. 5:50 - 8 - 10:20 LAW ABIDING CITIZEN kl. 8 - 10:20 MORE THAN A GAME kl. 8 THE INFORMANT kl. 8 -10:20 THE INFORMANT kl. 5:50 TOY STORY 1 M/ ísl. Tali kl. 6(3D) COUPLES RETREAT kl. 5:50 - 8 - 10:20 ORPHAN kl. 10:20 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 MY LIFE IN RUINS kl. 5:50 - 8 - 10:10 LAW ABIDING CITIZEN kl. 6 - 8:10 - 10:30 TOY STORY 1 M/ ísl. Tali kl. 6:15(3D) COUPLES RETREAT kl. 8:10D GAMER kl. 10:30 - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR 2012 kl. 7 og 10(Power) 10 PARANORMAL ACTIVITY kl. 8 og 10 16 FRIÐÞJÓFUR FORVITNI: ELTIÐ APANN kl. 5 - Ísl. tal L JÓHANNES kl. 6, 8 og 10 L T.V. - Kvikmyndir.isV.J.V - FréttablaÐiÐ Þ.Þ. - DV 1/2 H.S - MBL ATH! 650 kr. POWERSÝNING KL. 10.00 3/4 - Atli Steinn, Bylgjan - A.K. - Útvarp Saga 34.000 MANNS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.