Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2010, Blaðsíða 32
SUMARIÐ ER KOMIÐ
Í dag, á morgun og um helgina
verður hiti að 18 stigum, hlýjast
á Suðausturlandi. Þessu fylgir
fremur hæg suðvestlæg eða
vestlæg átt. Á morgun verða
þó 8 til 13 metrar á sekúndu
allra syðst á landinu. Hægari
um helgina og úrkomulítið. Á
sunnudag og mánudag verður
hiti að fimmtán stigum. Það má
með sanni segja að sumarið sé
komið.
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
MiamiV
EÐ
R
IÐ
Ú
TI
Í
H
EI
M
I Í
D
A
G
O
G
N
Æ
ST
U
D
A
G
A
n Vindaspá kl. 18.00 á morgun. n Hitaspá kl. 18.00 á morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS
2
7/9
3-5
8/10
2-5
7/8
4-5
9/11
6-7
8/11
1-2
11/13
2
10/12
1
6/12
1-2
6/10
0-1
7/14
8-13
7/8
0-3
7/10
4-5
7/9
3-6
6/9
2
5/10
2-3
8/11
2-3
8
2-6
11/12
3-7
10/12
2-3
10/14
3-4
10
1-2
8/15
1-3
7/11
1-2
7/16
10-11
7/8
0-2
5/13
3
5/13
3-4
6/8
2-3
6/9
1-3
7/10
2-3
7/8
2-3
9/11
4-5
10/12
1-2
12/14
2-4
9/12
2-4
6/15
1-2
6/12
0-1
7/17
8-11
7/8
0-4
5/12
3-4
5/12
2-5
6/9
2-3
7/9
2-4
7/9
2
8
2-3
9/10
4-5
9
1-2
10/11
2-4
6/7
1-6
5/11
2-3
6/11
0-1
7/17
8-13
7/9
1-5
7/13
5
6/14
5-7
7/8
4/12
3/11
2/8
3/8
4/15
7/15
7/14
11/17
11/16
14/27
12/18
7/11
7/11
13/26
19/21
10/16
13/20
25/33
6/9
4/13
4/10
2/10
5/14
8/15
8
12/18
13/16
12/28
12/16
7/12
7/12
14/22
18/21
8/21
13/23
24/32
8/9
6/13
4/5
4/6
6/13
5/12
6/16
16/19
13/17
17/28
11/17
8
8
11/25
18/20
9/21
12/19
24/32
7/12
5/11
5/6
8/13
7/12
6/16
5/14
16/20
13/19
16/24
10/18
6/9
6/9
13/27
18/21
10/15
9/23
31/23
9
9
9
11
13
9
13
11
15
7
4
3
4
1
2
3
11
4
3
4
n Stöð 2 Sport hefur líklega krækt
í feitasta bita sumarsins fyrir kom-
andi keppnistímabil. Guðjón
Þórðarson hefur verið ráðinn sér-
fræðingur stöðvarinnar í beinum
útsendingum frá Pepsi-deildinni í
knattspyrnu og verður hann einnig
sérfræðingur í lýsingum á heims-
meistaramótinu sem Stöð 2 Sport
sýnir í samstarfi við RÚV. Nýliði
sumarsins á Stöð 2 Sport verður
kjaftfori útvarpsmaðurinn Þor-
kell Máni Pétursson,
fyrrverandi þjálfari
kvennaliðs Stjörn-
unnar, en hann mun
verða aðstoðarlýsir í
sumar í Pepsi-deild-
inni ásamt Guðjóni og
Leifi Garðars-
syni, þjálf-
ara fyrstu
deildar
liðs Vík-
ings.
GUÐJÓN MÆTIR
TIL LEIKS
Meðfylgjandi mynd var tekin und-
ir Eyjafjöllum á laugardaginn. Engu
er líkara en að Eyjafjallajökull leiki
sér að blása reykhringi líkt og fim-
ir tóbaksreykingamenn gera á tylli-
dögum. Að sögn Sigurðar Þ. Ragn-
arssonar jarðfræðings er líkingin
ekki fráleit.„Eldfjöll „anda“ þeg-
ar eldgos standa yfir. Í rót eldfjalls-
ins byggist upp þrýstingur og þegar
hann er orðinn nægur til að senda
gosefnin upp verður einskonar
„púff“, og þá fellur þrýstingurinn í
rót eldfjallsins. Síðan byggist hann
svo upp á nýjan leik og þá verð-
ur aftur „púff“. Svona gengur þetta
koll af kolli. Þannig má sjá eins kon-
ar reykmerki frá gosinu, líkt og hjá
indíánum forðum,“ segir Sigurður.
„Hins vegar í upphafi goss hef-
ur hlaðist upp svo mikill þrýstingur
að gosvirknin er nánast stöðug. Það
er jú vegna þess að það þarf miklu
meiri þrýsting til að opna jörðina
(sprunguna) en til að halda henni
opinni. Þannig má segja að þegar
líður á eldgos verða þessi reykmerki
líklegri til að eiga sér stað, það er
þrýstingurinn er ekki nægilegur til
að halda stöðugu uppstreymi kviku.
Það verður eins konar hökt á kerf-
inu. Þessi eldstöð er einmitt þekkt
fyrir þetta og hún meira að segja
hvílir sig. Hættir jafnvel alveg að
gjósa í nokkrar vikur og byrjar svo
aftur og aftur,“ segir Sigurður.
Páll Einarsson jarðvísindamaður
segir fyrirbrigðið þekkt í eldgosum
á Ísland en segist ekki vita til að það
hafi náðst á mynd áður.
helgihrafn@dv.is
Sjaldgæft fyrirbæri frá eldgosinu í Eyjafjallajökli náðist á mynd:
FJALLIÐ BLÆS REYKHRINGI
n Spútnikk-stjórnmálamaðurinn
Jón Gnarr lét Helga Seljan sauma
að sér í Kastljósinu í vikunni. Jón
var meðal annars spurður hvort
hann væri ekki að verða eins og
aðrir stjónrmálamenn. Hann sagð-
ist hins vegar vona að svo væri ekki.
Í viðtali við DV.is á þriðjudag mátti
hins vegar heyra á Jóni að alvara
er að færast í framboð-
ið hans og gamanið
byrjað að kárna. „Það
er allt að gerast, leið-
indin að byrja, þetta
er að verða minna og
minna skemmti-
legt og meira og
meira leiðinlegt
og Helgi Seljan
og DV farið
að hringja í
mig,“ sagði
Jón við DV.
n Sigurður Einarsson og Hreið-
ar Már Sigurðsson, fyrrverandi
stjórnendur Kaupþings, hafa unnið
nokkuð mikið fyrir Banque Havill-
and í Lúxemborg upp á síðkastið.
Banque Havilland var stofnaður á
grunni Kaupþings í Lúxemborg og
komu nýir eigendur að bankanum
í fyrra. Lengi hefur verið talið að
nýju eigendurnir, breska Rowland-
fjölskyldan, séu einungis leppar
og að Sigurður og Hreiðar séu enn
við stjórnvölinn í bankanum. Eitt
sem þykir styðja þá kenningu er að
gamli Kaupþingsstjórinn Magn-
ús Guðmundsson er
ennþá yfir bankanum
og nú bætist það við
að þeir Sigurður og
Hreiðar vinna fyrir
hann. Þess mun þó
vera gætt að nöfn
þeirra komi
hvergi fyrir í
opinberum
upplýsing-
um um
bank-
ann.
FARIÐ AÐ VERÐA
LEIÐINLEGT
RÁÐGJAFAR
HAVILLAND
Eldfjall sem reykir?
Verð frá kr. stk.250
Silungaflugur
Laugarveg 178 - Sími: 551 6770 - www.vesturrost.is
Vesturröst– VERKIN TALAGylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200
www.velfang.is • velfang@velfang.is
Fr
um
Nýtt og traust umboð
fyrir á Íslandi
varahlutir
þjónusta
verkstæði
vélar
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar.
VEÐRIÐ Í DAG KL. 18 ...OG NÆSTU DAGA
SÓLARUPPRÁS
4:47
SÓLSETUR
22:04
Áskriftarsíminn er 512 70 80
FRÉTTASKOT 512 70 70
Eins og fimur reykingamaður
Eyjafjallajökull sýndi listir sínar á
laugardaginn. MYND ANDRI KRISTJÁNSSON