Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Page 13
xd.is/reykjavik Leikskólagjöld, frístundaheimilisgjöld og matargjöld í grunnskólum eru með þeim lægstu á höfuðborgarsvæðinu. Öllum grunnskólabörnum er tryggð vistun á frístundaheimilum. Öllum börnum sem verða tveggja ára á árinu eru tryggð leikskólapláss. Fyrsta hugmyndaþingið var haldið og íbúar fengu í fyrsta sinn tækifæri til að kjósa um hverfaverkefni í fjárhagsáætlun. Reykjavíkurborg hefur haldið uppi framkvæmdum og stutt við atvinnuskapandi verkefni. Á þessu ári verður framkvæmt fyrir 26 milljarða á meðan ríkið framkvæmir fyrir 18 milljarða. Borgarsjóður er rekinn hallalaus á erfiðum tímum. 70% borgarbúa eru ánægð með störf Hönnu Birnu. Ástæðan er einföld. Vel hefur verið haldið á málum í Reykjavík. Undir forystu Hönnu Birnu hefur stjórn borgarinnar einkennst af stöðugleika og samvinnu. Allir flokkar sameinuðust um aðgerðaáætlun vegna efnhags - ástandsins þar sem forgangsraðað var í þágu barna og velferðar án þess að segja upp fastráðnu starfsfólki. Á sama tíma hefur ánægja borgarbúa með þjónustu borgarinnar aukist. Skattar hafa ekki verið hækkaðir. Vinnum saman í Reykjavík Hverjum treystir þú til að stýra Reykjavík næstu 4 árin? Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.