Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Page 43
„Þessi bók á mikið erindi til allra Íslendinga, ekki síst hinna ferðaglöðu. Hún opnar augu allra sem hafa unun af að lesa í landið fyrir undrum náttúruaflanna. Þeir munu líta landið öðrum augum eftir lesturinn.“ Guðni Einarsson, Mbl. Bókaútgá fan Opna · Sk ipho l t i 50b · 105 Reyk j av í k · s ím i 578 9080 · www.opna . i s Besta fræðibók ársins* H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 1. prentun uppseld! 2. prentun komin! *UPPLÝSING - félag bókasafns- og upplýsingafræða hefur veitt Helga Björnssyni viðurkenningu fyrir bestu fræðibók ársins 2009. Úr umsögn matsnefndar: „Jöklar á Íslandi er aðgengileg og falleg handbók um íslenska jökla og undraveröld íssins. Mikil alúð hefur verið lögð í gerð hennar og allan frágang, með fagmennsku og vandvirkni í fyrirrúmi.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.