Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Blaðsíða 58
Umsjón: tómas þór þórðarson, tomas@dv.is 58 föstudagur 28. maí 2010 Jorge Campos það hefur ekki spilað fótbolta litríkari markvörður en mexíkóinn jorge Campos. þessi smái en knái markvörður, sem er aðeins 173 sentímetrar, varði mark mexíkóa á árunum 1999-2004, alls í 129 leikjum. Hans helsta afrek var að vinna Álfubikarinn með mexíkó árið 1999. Campos lék lengst af með Pumas í heima- landinu en var einnig partur af upphafi mLs-deildarinnar í Bandaríkjunum þar sem hann lék bæði með Chicago Fire og Los angeles Galaxy. þegar ferlinum lauk árið 2004 gerðist hann aðstoðarþjálf- ari mexíkóska landsliðsins en svo var hann orðinn sérstakur aðstoðarmaður liðsins á Hm í þýska- landi árið 2006. Í dag sinnir hann skyndibitakeðjunni sinni, sportortas-Campos, duglega og nýtur lífsins þess á milli. Hann verður einnig viðloðandi mexíkóska landsliðið á Hm í sumar. HVAR ER HANN Í DAG? um HElGiNA Red Bull virðist vera liðið sem aðr- ir þurfa að sigra í ár í Formúlu 1. Að sex keppnum loknum eru öku- menn liðsins, Mark Webber og Seb- astian Vettel, efstir og jafnir með 78 stig en þeir hafa þriggja stiga forystu á Fernando Alonso hjá Ferrari. Að sama skapi leiðir Red Bull heims- meistarakeppni bílasmiða en liðið hefur tuttugu stiga forskot á Ferr- ari. Og talandi um Ferrari. Brasilíu- maðurinn Felipe Massa er án sigurs á árinu en honum hefur ávallt lið- ið mjög vel í Tyrklandi. Hann vann keppnina 2006, 2007 og 2008 en þurfti að lúta í gras fyrir Jenson Butt- on í fyrra, eins og allir aðrir. Fer að koma að sigri „Mér hefur alltaf liðið vel í Tyrk- landi, brautin hentar mér vel og mér líður vel á henni,“ segir Fel- ipe Massa, ökumaður Ferr- ari. „Ég hef ekki farið nægi- lega vel af stað en þó ég sé sautján stigum á eft- ir Red Bull-strákunum er það ekki jafn dram- atískt og áður vegna nýju stigagjafarinn- ar. Vissulega þurfa þeir þá líka að misstíga sig aðeins þannig að ég komist nær toppn- um en sig- ur væri góð byrjun á því að koma mér almennilega inn í mótið,“ segir Massa. Liðsfélagi Massa, Fernando Alonso, hefur farið töluvert betur af stað og er aðeins sjö stigum frá Red Bull-ökumönnum í þriðja sæti stiga- töflunnar. Hann vonast eftir góðum úrslitum í Tyrklandi. „Þetta hefur svo sem aldrei verið mín braut en Felipe hefur vanalega átt hana með húð og hári. Vonandi verðum við báðir ofarlega þannig að við söx- um á forskot Webbers og Vettels. Við erum með bílana og hæfileika til þess að gera betur og það skal enginn afskrifa okkur í þessari keppni þótt Red Bull aki vel núna,“ segir Alonso. Schum- acher á engan sigur í Tyrklandi Brautin í Istan- búl í Tyrklandi þykir ein af skemmtilegri brautunum í Formúlunni en hún er afar sérstök. Ekið er eftir henni rangsælis og af þeim sökum eru mun fleiri vinstri beygjur en gerist og gengur í Form- úlu 1. Slíkt reynir gífurlega á háls- vöðva ökumanna. Beygja átta sem er sérstaklega löng U-beygja er tal- in ein sú skemmtilegasta á árinu. Hún er mjög hröð og ekin í botni í sjötta gír. Erfiðasta beygjan er þó sú fyrsta sem er blind og ekin í þriðja gír. Annað sem er mjög sérstakt við brautina er að sjöfalda heimsmeist- aranum Michael Schumacher tókst aldrei að vinna í Istanbúl en á öllum öðrum brautum sem hann keppti á í Formúlu 1 vann hann að minnsta kosti einu sinni eða tvisvar. Hann er nú kominn aftur í Formúluna og verður fróðlegt að sjá hvort í Tyrk- landi verði keppnin þar sem hann markar endurkomu sína af alvöru. Stimplar maSSa Sig inn? Á Fullri Ferð Ferrari-liðið þarf að gera ögn betur um helgina. TómaS þór þórðarSon blaðamaður skrifar: tomas@dv.is eFSTur mark Webber leiðir stigamótið ásamt liðsfélaga sínum, sebastian Vettel. Kann vel við Sig í TyrKlandi Felipe massa vann þrjú ár í röð í tyrklandi. Sjöunda keppni ársins í Formúlu 1 fer fram um helgina í Istanbúl í Tyrklandi. Felipe massa hefur unnið þrisvar á síðustu fjórum árum í Tyrklandi en hann hefur ekki sigrað í ár. Red Bull-menn geta með góðum úrslitum farið að stinga af í keppni ökuþóra og bílasmiða. Hvergi eru fleiri vinstri beygjur á árinu en í Tyrklandi en brautin er í litlu uppáhaldi hjá michael Schumacher.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.