Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Page 70

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Page 70
70 föstudagur 28. maí 2010 fólkið Pétur er að taka þátt í Eur-ovision í 20.skipti þannig að strákarnir báðu mig um að leysa hann af um helgina. Er hann ekki orðinn okk- ar reyndasti maður?“ segir Magni Ásgeirsson, söngvari hljómsveit- arinnar Á móti sól. Hann mun koma fram með hljómsveitinni Buff á tvennum tónleikum um helgina en aðalsöngvari sveitar- innar er Pétur Örn Guðmundsson sem syngur bakraddir í íslenska laginu, Je ne sais quoi. „Þetta eru allt vinir mínir sem ég hef spilað með á einum tíma eða öðrum þannig að ég var ekki lengi að hugsa mig um.“ Pétur og Magni eru með mjög ólíkar söngraddir en Magni segist treysta á gott bak- land í þeim efnum. „Okkur ligg- ur nú ekki rómurinn á sama bili og Pétur getur farið mjög hátt. En sem betur fer geta nánast allir í Buffinu sungið og það nokkuð hátt þannig að þeir draga mig að landi strákarnir ef ég ræð ekki við þetta,“ segir rokkarinn léttur. En hversu langt telur Magni að ís- lenska lagið nái um helgina? „Eig- um við ekki öll að vona að það gangi ekki of vel. Við höfum eng- an veginn efni á því að halda þessa keppni,“ bætir hann við og hlær. „Ég spái fimmta sætinu. “ Magni segir að álit sitt á framlagi Íslendinga hafi hækkað eftir að hann horfði á forkeppnina. „Þetta var nú meiri viðbjóðurinn. Ég skil ekki afhverju það er ekki búið að skipta þessu upp, Balkanlöndin og svo rest.“ Magni segir íslenska hópinn vera algjörlega skotheldan og að betri flytjendur finnist vart í keppninni. „Okk- ar sísti maður en betri en flestir flytjendurnir í keppn- inni.“ Tónleikar Buffsins fara fram í Vélsmiðj- unni á Akureyri. „Við verðum þarna bæði föstudags- og laugardags- kvöld. fyrst það var á annað borð verið að stilla upp.“ Magni lof- ar miklu rokki og að hann ætli, líkt og fyrr sagði, að leggja allt sitt í Bufflögin þótt hann lofi engu með ár- angurinn. asgeir@dv.is Magni ásgeirs: leysir Pétur af Magni Ásgeirsson leysir Pétur Örn Guðmundsson, söngvara Buffsins, af hólmi á Akureyri um helgina þar sem Pétur er staddur með íslenska Eurovision-hópnum í Noregi. Magni segist ætla að reyna eftir besti getu að elta háa tóna Péturs. Hann spáir Íslandi fimmta sæti í keppninni. logi lokar síðunni Enn ein tímamótin urðu í lífi Loga Geirssonar í vikunni þegar hann ritaði síðustu færsluna á heimasíðu sína, logigeirsson.de. Logi hefur haldið henni uppi frá því hann hélt í atvinnumennskuna til Þýskalands og verið duglegur að leyfa hverjum sem er að fylgjast með lífi hans og starfi í bestu deild í heimi. „Þessi heimasíða er búin að vera einskonar vinur minn í þessi ár sem ég hef skrifað inná hana,“ skrifar Logi í færslunni. Logi á einn leik eftir á tímabilinu áður en hann heldur heim á leið og hefur æfingar með FH. sóla sig í sitt hvoru landinu Hjónakornin Ásdís Rán og Garðar Gunnlaugsson hafa lítið séð af hvort öðru á undanförnu. Hann hefur verið að keppa með austurríska liðinu LASK í Linz á meðan Ásdís hefur sinnt sínum störfum í Búlgaríu. Nú er Garðar kominn heim til Búlg- aríu í sumarfrí en þá rauk Ásdís til Frakklands á Cannes-kvikmyndahá- tíðina með þýsku stúlknasveitinni Queensberry. Þau stunda því eina uppáhaldsiðju sína, sólbað, í sitt hvoru lagi. Ásdís á snekkju á frönsku rivíerunni en Garðar heima í Búlgar- íu. „Skellt sér á æfingu í morgun og svo tjillað í sóliinni í allan dag. 40 stig á svölunum hérna í Sofíu, takk fyrir,“ skrifar Garðar á Facebook-síðu sinni. Magni Er ekki vanur að vera í afleysingum. Pétur Örn Stendur í ströngu úti í Ósló. 13 15 19 14 22 19 19 26 13 15 16 15 20 21 20 26 16 16 12 13 19 22 20 25 5-8 6/8 13-18 7/11 3-5 9/14 3-5 9/13 5-8 6/13 5-8 9/13 3-5 8/14 5-8 5/7 8-13 8/10 5-8 9/13 13-18 9/13 8-13 6/13 8-13 9/13 8-13 8/13 veðrið á morgun kl. 15 veðrið í dag kl. 15 11 11 6 12 10 6 8 8 1113 14 8 2 2 2 2 2 2 2 2 22 2 2 3 3 3 7 6 6 5 38 10 5 Hitakort Litirnir sýna hitafarið á landinu (sjá kvarða) Hitakort Litirnir sýna hitafarið á landinu (sjá kvarða) hlýnandi nyrðra og eystra HÖfuðborGarsvæðið Það verður áfram góðviðrasamt í höfuðborginni. Fram yfir hádegi eru horfur á bjartviðri en síðan eru ákveðnar líkur á þungbúnara veðri þegar líður á daginn. Vindáttin verður hæg og breytileg og hitinn 8-12 stig. Á morgun og sunnudag eru horfur á prýðisveðri, þ.e. hægviðri en líkur á lítilsháttar súld. Veður verður þá þungbúnara en verið hefur. Hitinn verður 8-12 stig um helgina. landsbyGGðin Sem betur fer eru nú horfur á að nokkuð hlýni á Norður- og Austurlandi en þar hefur hefur verið norðan kuldi að undanförnu. Hlýindanna fer að gæta strax í dag. Það eru horfur á vætu austan- og suðaustan til, og norður á Ströndum gæti aðeins súldað. Suður- og Vesturland verður bjart í fyrstu en það þykknar smám saman upp syðra með síðdegis- skúrum. Vestanlands verður að líkindum sólríkast í dag og hlýjast. Vindur verður hægur í dag, síst eystra en síðan hægviðri um helgina. KJÖrdaGur Hægviðri eða hafgola. Skýjað með köflum og hætt við lítilsháttar vætu vestanlands. Hiti 8-13 stig víðast hvar. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðrið Með siGGa storMi siggistormur@dv.is Gott víðast Hvar! Um helgina verður hægviðrasamt um allt land. Það verður bjart með köflum víðast hvar en að líkindum sínu bjartast austan- og suðaustanlands á laugardag og sunnan til á sunnudag. Það verða veiklulegir úrkomubakkar að snuddast hér og þar. Hlýjast verður til landsins á Suðurlandi eða allt að 15 stig. besta útileGuveðrið uM HelGina 11 10 8 10 7 7 9 8 1414 6 5-8 9/13 3-8 8/12 5-8 7/11 3-8 4/8 5-8 5/9 0-3 7/9 3-5 4/11 0-3 5/8 5-8 7/12 0-3 9/16 0-3 9/12 0-3 5/13 3-5 9/13 0-3 9/13 3-5 9/13 3-5 8/10 5-8 7/10 3-5 6/8 5-8 7/9 3-5 8/9 5-6 6/9 15 20 22 17 20 20 20 29 0-3 9/13 0-3 8/10 3-5 5/9 3-5 4/8 5-8 5/8 0-3 7/9 3-5 4/8 ...og næstu daga Sun Mán Þri Mið vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Sun Mán Þri Mið vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante veðrið úti í heimi í dag og næstu daga 3-5 9/13 3-5 8/10 5-8 7/10 3-5 6/8 5-8 7/9 3-5 8/9 5-6 6/9 5-8 6/8 13-18 7/11 3-5 9/14 3-5 9/13 5-8 6/13 5-8 9/13 3-5 8/14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.