Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2010, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2010, Blaðsíða 8
Borgar Bjöggi? n Egill Helgason, sjónvarpsmaður og bloggari, er lítt uppnæmur vegna yfirlýstra áforma Björgólfs Thors Björgólfssonar athafnamanns um að borga skuldir sínar á næstu sex árum. Egill rifjar upp í bloggfærslu að feðgarnir Björgólfur Guðmundsson og Björgólfur Thor hafi auðgast í því glæpasamfélagi sem Pétursborg bauð upp á um aldamótin og telur stappa geðveiki næst að feðgarnir skyldu hafa fengið Landsbankann. „Björgólfur Thor segist nú ætla að borga skuldir sínar. Jú, hann ætlar að passa upp á að missa ekki endanlega tökin á Actavis. En ætla hann og pabbi hans að borga Icesave? Þá fyrst værum við farin að tala saman,“ bloggar Egill. Bláeygur talsmaður n Þeir eru þó nokkrir blaðamenn- irnir sem gengið hafa í þau björg að verða talsmenn auð- og stjórn- málamanna. Eitt nýjasta fyrirbærið á þeim vettvangi er Ragnhildur Sverrisdóttir, sem rekin var af Mogganum eftir að Davíð Oddsson settist í ritstjórastólinn. Ragnhildur er dóttir Sverris Hermannssonar en skærur hans og Davíðs í gegnum tíðina eru frægar. Hún er nú í hlutverki talsmanns Björgólfs Thors og mætti sem slík í útvarpsviðtal í vikunni. Ragnhildur var ákveðin og hörð á því að húsbóndi hennar væri góður auðmaður. Lagði hún mikið upp úr því að hann væri raunverulega ríkur en ekki eins og sumir sem keyptu og seldu innbyrðis og stunduðu það sem kallast „pappírs- viðskipti“. Einkennilegt er að sjá Ragnhildi í þessu sérstaka hlutverki talsmannsins eftir langan feril hennar á Mogganum. ríkisstjórn í öndunarvél n Vaxandi líkur eru á því að ríkis- stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur leggi upp laupana í haust. Stjórnin er að líkindum sú ósamstæðasta í lýðveldissögunni og er nánast eins og í öndunar- vél. Óleyst ágreiningsmál hrannast upp og ekkert bólar á lausnum. Til stóð að stokka upp í stjórninni í vor og taka þá uppreisnar- manninn Ögmund Jónasson inn. Sá möguleiki að Ögmundur láti segjast gegn ráðherrastóli verður stöðugt fjarlægari. Órólega deildin innan VG færist því stöðugt í aukana. Það gæti því farið svo að kosið yrði enn eina ferðina á næstu mánuðum. Slíkt myndi marka endalok pólitísks ferils nokkuð margra. sandkorn 8 fréttir 23. júlí 2010 föstudagur Brúðkaups gjafir FU RS TY N JA N Söfnunarstell 13 teg. á lager - Pöntum inn í enn fleiri stell Hnífaparatöskur f/12m. 72 hlutir margar gerðir Hitaföt - margar gerðir Líttu á www.tk.is FALLEGUR KRISTALL K r i n g l u n n i - S í m i : 5 6 8 9 9 5 5 40 ára Vörur á verði fyrir þig Ótrúlegt glasaúrval á frábæru verði Verum vinir á Benedikt Sveinsson, annar helstu eigenda olíufélagsins N1, greiddi sjálfum sér 200 milljónir króna í arð út úr eignarhaldsfélagi sínu Hafsilfri árið 2008 þrátt fyrir að fé- lagið hefði skilað tapi upp á rúma tvo milljarða króna það ár. Þetta kemur fram í ársreikningi Hafsilf- urs fyrir árið 2008 sem skilað var til ársreikningaskrár ríkisskattstjóra fyrir skömmu. Ein helsta eign fé- lagsins er verulegur eignarhlutur í BNT, móðurfélagi N1, en sam- kvæmt Lánstrausti á félag Bene- dikts 21 prósents eignarhlut í félag- inu auk eignarhlutar í gegnum aðra hluthafa BNT. Ársreikningurinn undirstrikar enn frekar hversu erfið staða N1 er í dag en DV hefur áður greint frá því að N1 sé í gjörgæslu hjá Ís- landsbanka vegna skulda hluthafa móðurfélags þess, BNT, við bank- ann. Einnig hefur verið greint frá því í DV að eignarhaldsfélag bróð- ur Benedikts, Einars Sveinssonar, hafi tapað sex milljörðum króna árið 2008. Það félag, sem heitir Hrómundur, er stærsti einstaki hluthafi BNT. 200 milljónir teknar út úr brothættu félagi Samkvæmt ársreikningnum átti Hafsilfur eignir upp á tæpa 5,5 millj- arða króna í árslok 2008, en þar veg- ur eignarhluturinn í BNT þyngst, og eigið fé upp á 1,4 milljarða króna. Á móti þessu eru skuldir upp á fjóra milljarða króna. Greiðslan á arðin- um út úr félaginu og til Benedikts virðist því ekki vera ólögleg þar sem skuldirnar eru ekki umfram eignir. Að þessu leytinu til er arðgreiðsla Benedikts ólík arðgreiðslu Ásbjörns Óttarssonar, þingmanns Sjálfstæð- isflokksins, sem greiddi sér arð á tapári út úr eignarhaldsfélagi sínu Nesveri þrátt fyrir neikvæða eigin- fjárstöðu og þrátt fyrir að eignir hans dygðu ekki fyrir skuldunum. Líklegt verður að teljast að Bene- dikt hafi verið að úthluta sér arði vegna ársins 2007 en þá skilaði fé- lagið 800 milljóna króna hagnaði. En í lögum um einkahlutafélög seg- ir meðal annars í 74. grein: „Ein- ungis er heimilt að úthluta sem arði hagnaði samkvæmt samþykktum ársreikningi síðasta reikningsárs, yfirfærðum hagnaði frá fyrri árum og frjálsum sjóðum eftir að dregið hef- ur verið frá tap sem ekki hefur verið jafnað og það fé sem samkvæmt lög- um eða félagssamþykktum skal lagt í varasjóð eða til annarra þarfa.“ Þrátt fyrir þetta er hins alveg ljóst að staða Hafsilfurs er langt í frá góð og kann að hafa versnað á síðasta ári. 200 milljónir voru því teknar út úr félagi sem stendur höllum fæti í dag. Í ábyrgð vegna Máttar Eitt af því sem kann að hafa veikt stöðu félagsins enn frekar er að það er í ábyrgð vegna 16,7 prósenta hlutar í fjárfestingarfélaginu Mætti. Hafsilfur á hlut í Mætti sem met- inn er á rúman milljarð króna. Í árs- reikningnum kemur fram að þessi ábyrgð félagsins hafi numið rúmum milljarði króna í árslok 2008. Eftir að ársreikningur var gerður, og raunar um mitt ár 2009, leysti Ís- landsbanki til sín eignarhlut Mátt- ar og Nausts, félaga þeirra bræðra, í Icelandair Group í veðkalli. DV hefur ekki heimildir fyrir því hvaða áhrif veðkall bankans hafði á Hafsilfur en ljóst er að Máttur og önnur félög sem þeir bræður standa að, sem áttu í Icelandair, standa ekki vel í kjölfarið. Við þetta bætist að meirihluti skulda Hafsilfurs var á gjalddaga í fyrra, samtals rúmlega 3,6 milljarðar króna, og voru þær skuldir að fullu í erlendum myntum. Ljóst má telja að Hafsilfur hefur ekki getað staðið í skilum með þær greiðslur nema með því að selja eitthvað af eignum sínum. Engin gögn sem DV hefur undir höndum benda til þess að þetta hafi verið gert og verðmætustu eignir Benedikts, eignarhluturinn í Mætti og BNT, hluthöfunum í Icelandair og N1, hafa rýrnað mjög í verði og hafa félög þeirra Einars og Bene- dikts nú þegar misst Icelandair í fangið á Íslandsbanka. Ársreikningurinn er því enn ein staðfestingin á því hversu tæpt N1 stendur gagnvart Íslandsbanka og er ekki ofmælt að tala um gjörgæslu þegar þessu sambandi er lýst en heimildir DV herma að það sé orða- lagið sem notað er innan bankans. BNT hefur hins vegar ekki enn skil- að ársreikningi fyrir árið 2008 og er því erfitt að átta sig á fjárhagsstöðu þess. BENEDIKT GREIDDI SÉR ARÐ Á TAPÁRI inGi f. vilHJálMSSon fréttastjóri skrifar: ingi@dv.is Staða næststærsta hluthafa olíufélagsins N1 sýnir hversu slæm staða félagsins er. Benedikt Sveinsson tók 200 milljónir í arð út úr félaginu á tapárinu 2008 en félag- ið hafði skilað hagnaði árið áður. Félagið varð fyrir skakkaföllum árið 2009 þegar Íslandsbanki leysti til sín hluti dótturfélaga þess, Máttar og Nausts, í Icelandair. Í ársreikningn-um kemur fram að þessi ábyrgð félags- ins hafi numið rúmum milljarði króna í árslok 2008. Þriðjudagur 19. m aí 2009 2 Fréttir Íslandsbanki hefur l eyst til sín 42 pró- sent hlutafjár 20 hl uthafa Icelandair með veðköllum. Stæ rstu hluthafarn- ir sem um ræðir er u Fjárfestingafé- lagið Máttur og e ignarhaldsfélagið Naust ehf. Máttur át ti rúm 23 prósent í Icelandair en Naus t átti tæp 15 pró- sent. Eftir yfirtöku bréfan na er Íslands- banki, og þar með ís lenska ríkið, orð- inn langstærsti eins taki hluthafi Ice- landair með 47 prós enta eignarhluta, en fyrir átti bankin n fimm prósenta hlut í félaginu. Í tilkynningu frá Íslandsbanka kemur fram að veð köllin muni ekki hafa nein áhrif á sta rfsemi Icelandair en líklegt þykir að bankinn muni selja hlutinn við fyrs ta tækifæri. Lánveitingar veittar þegar Karl og Einar voru ráðand i í Glitni Lánveitingarnar fyr ir hlutum Mátt- ar og Nausts í Ice landair áttu sér stað árið 2006 og 2007 þegar Einar Svei nsson var stjórnarform aður og einn stærsti h lut- hafi Glitnis, nú Íslan ds- banka. Einar var þá aðaleigandi í eig nar- haldsfélaginu Naus ti, en bróðir hans Bened ikt var þar einnig hlutha fi, og stærsti einstaki hlu thaf- inn í eignarhaldsf élag- inu Hrómundi sem var skráður eigandi tæ plega 32 prósenta hluta r í Ice- landair. Einar var j afnframt stjórnarformaður Ic elandair þar til í byrjun mar s á þessu ári. Stærsti eigandi Ice landair, með 50 prósenta eig narhlut, var hins vegar félagið SJ2 se m er í eigu Mil- estone, félags Karl s Wernerssonar, sem var stór hlutha fi og varaformað- ur stjórnar Glitnis á þeim tíma þeg- ar lánveitingarnar v egna kaupanna í Icelandair áttu sér s tað. Lánuðu sjálfum sér Veðköllin sem Ísl andsbanki gerði í hlutabréf Iceland air í gær eru því tilkomin vegna lán a sem forsvars- menn félaganna s em áttu bréfin veittu sínum eigin félögum og fé- lögum tengdum sé r þegar þeir voru stórir hluthafar í G litni. Lánveiting- arnar til félagann a tveggja munu hlaupa á tugum milljarða króna samkvæmt heimild um DV en ná- kvæm lánsupphæð fæst ekki upp- gefin hjá Glitni. Ve ðin fyrir lánun- um sem notuð vo ru til að kaupa hlutina í Icelanda ir voru í hluta- bréfunum sjálfum. Ástæðan fyrir því að Íslands- banki leysir bréfin til sín nú er að ónógar tryggingar voru fyrir lán- unum vegna hluta fjárkaupanna og forsvarsmenn félag anna höfðu ekki getað lagt fram fr ekari tryggingar fyrir þeim. Eins og í svo mö rgum öðrum tilfellum úr íslensk u viðskiptalífi á síðustu árum voru forsvarsmenn og eigendur þeirra féla ga sem tóku lán- in til að fjármagna hlutabréfakaup- in ekki í persónul egum ábyrgðum fyrir þeim og gang a því skuldlausir út úr hlutahafahóp i Icelandair. Landsbankinn mun l íklega leysa til sín bréf Lang flugs Með veðköllunum er íslenska ríkið orðið ráðandi í félag inu, eins og áður segir, en næststærst i hluthafinn í Ice- landair er Langflu g, fjárfestingafé- lag sem er að tveim ur þriðju hlutum í eigu Finns Ingólf ssonar. En félag- ið stendur illa um þ essar mundir og nema skuldir þess u mfram eignir um 30 milljörðum krón a. Aðspurður hvort L andsbankinn, stærsti lánveitandi Langflugs, muni leysa til sín hlut féla gsins á næstunni segir Finnur að Lan gflug eigi í erfið- leikum eins og svo mörg önnur fjár- festingafélög. Hann segist ekki vita hvenær það komi í ljós hvort bank- inn muni leysa hlu t félagsins til sín. „Ég get ekkert sagt t il um það á þess- ari stundu,“ segir Fi nnur en heimild- ir DV herma að Lan dsbankinn muni leysa bréf Langflug s til sín á næst- unni. Ástæðan er s ú að félagið hef- ur ekki orðið við k alli bankans um að leggja fram frek ari frekari trygg- ingar fyrir útistanda ndi láni félagsins sem notað var til að fjármagna kaup- in í Icelandair en ve ðin fyrir kaupum Langflugs á bréfun um í Icelandair voru í bréfunum sjá lfum. Áhrif veðkallanna Áhrifin sem innkal l bréfanna í Ice- landair munu hafa e ru að nær öruggt þykir að Gunnlaug ur Sigmundsson muni láta af stjórna rformennsku í fé- laginu, en hann átti tveggja prósenta hlut í því auk þess s em Einar Sveins- son mun ekki sitja á fram í stjórn þess sem varaformaður. Samkvæmt upp- lýsingum frá Hjördí si Vilhjálmsdótt- ur, ráðgjafa Steingr íms J. Sigfússon- ar fjármálaráðherra , mun bankinn, en ekki hið opinber a, alfarið ákveða hvernig brugðist ve rður við veðköll- unum, meðal annar s hvaða áhrif þau munu hafa á starf semi Icelandair. Það verður því í hön dum bankans að finna nýja stjórnarm enn. Einnig er spurning hvaða áhrif veðköllin munu h afa fyrir rekst- ur olíufélagsins N1 en það er í eigu eignarhaldsfélagsin s BNT en stærsti hluthafi þess er Má ttur, með 29 pró- senta eignarhluta. B NT átti auk þess tæplega 50 prósent a hlut í BNT. N1 stendur ekki vel um þessar mund- ir og tapaði félagi ð rúmum millj- arði króna á síðasta ári og námu skuldir þess um 19 m illjörð- um samkvæmt árs reikn- ingi þess árið 2008. Hermann Sæv ar Guðmundsson, f ram- kvæmdastjóri BNT og N1, segir að atbur ð- ir gærdagsins mun i ekki hafa áhri f á rekstur N1. Hann segir að N1 hafi lagt fram hluta- fé í Naust á sínum tíma en að InGI F. VILhjÁLmss on blaðamaður skrifar ingi@dv.is LÁNUÐU SJÁLFUM SÉR TIL AÐ KAUPA Í ICELANDAIR Íslandsbanki hefur leyst til sín hlutab réf 20 hluthafa í Ic elandair með veðk öllum. Veðköllin h afa ekki áhrif á starfsemi Iceland air. Þar af eru hlut abréf sem voru í ei gu eignarhaldsféla ga Karls Wernerssona r og Einars sveinssonar sem lánu ðu eigin félögum m illjarða til að kaup a hlutina þegar þe ir áttu Íslandsbank a. Finnur Ingólfsson segir Lan gflug standa illa en að óvíst sé hvort e ða hvenær Landsb ankinn muni leysa til sín hlut félagsins í Icelanda ir. Ríkið gæti orðið um 80 prósenta eig andi í Icelandair. FImm stærstu núV ErandI hLuthaFar í IcELa ndaIr: íslandsbanki hf. um 47% Langflug ehf. 23,83% Sparisjóðabanki íslan ds hf. 9,36% alnus ehf. 3,30% icelandair group hf. 2,55% „Ég get ekkert sagt til um það á þessari stundu.“ hættir nær öruggleg a í stjórn Einar Sveinsson mun nær örugg- lega hætta í stjórn ice landair eftir atburði gærdagsins e n hann var stór hluthafi í félaginu í gegnum eignarhaldsfélögin N aust og mátt. Þriðjudagur 19. m aí 2009 3 Fréttir það hlutafé hafi ver ið afskrifað í bók- um N1 árið 2007. „ Þess vegna hittir þetta okkur ekki illa fyrir núna,“ segir Hermann. Hann segist hins veg ar reikna með að hlutur Máttar í B NT verði seldur í framtíðinni vegna e rfiðrar stöðu fé- lagsins. Hermann segir hins veg- ar að þetta komi e kki niður á rekstri N1. Ríkið gæti orðið allsráðandi Með því að leysa t il sín bréfin er staðan sú að ríkið ræður í raun yfir meira en 56 prósenta hlut í Icelandair en segja má á ríkið eigi einnig rúm- lega 9 prósenta hlut Sparisjóða- bankans í Ice- landair vegna úti- standandi skulda bankans við Seðla- banka Íslands sem nema á annað hundrað milljörð- um króna auk þes s sem bankinn var te k- inn yfir af Fjármál a- eftirlit- inu í mars. Ef Lan dsbankinn tekur hlut Finns yfir mu n Icelandair því verða í ríkiseign að l angmestu leyti. Ekki náðist í þá Einar Sveins- son og Gunnlaug S igmundsson við vinnslu fréttarinnar . Hlutur Langflugs yfir tekinn bráðlega Félag sem er að stórum hluta í eigu Fi nns ing- ólfssonar, fyrrverandi ráðherra og seðlabankastjóra, mun nær örugglega missa hlut sinn í icelandair yfir til Land sbankans á næstunni. Ríkið stærsti hluthafi nn í Icelandair Eftir atburð i gærdagsins er ríkið orðið stærsti h luthafinn í icelandair í gegnum í slandsbanka en þá leysti bankinn til s ín hlutabréf 20 hluthafa með veðköll um. Kampavínsklúbbur eiginkvenna nokkurra helstu au ðmanna þjóð- arinnar er floginn fr á Óman og aft- ur til Bretlands. Ko nurnar yfirgáfu Chedi-hótelið í bor ginni Muscat á laugardag og sunnu dag, samkvæmt starfsmanni hótelsi ns. DV greindi frá ferðum klúbbsin s í síðustu viku en konurnar dvöldu í vellystingum á hótelinu frá síðast a miðvikudegi. DV greindi frá því á miðvikudag- inn að konurnar æ ttu pöntuð her- bergi á hótelinu – st arfsmaður þess hafði staðfest það í s amtali við blað- ið – þar sem þær æ tluðu að dvelja fram á sunnudag. E ftir að konurn- ar komu á hótelið fé kk DV hins veg- ar ekki að ræða við þær og fékk það ekki staðfest að þæ r dveldu á hót- elinu. Talið var mögulegt að konurn- ar hefðu afpantað herbergin eftir að umfjöllun um l úxusferð þeirra komst í hámæli, en nóttin á hótel- inu kostar á bilinu 60 til 160 þús- und krónur. Af orðu m starfsmanns- ins að dæma er hin s vegar ljóst að konurnar dvöldu á h ótelinu. Gleðirík dvöl Dvöl kampavínsklú bbsins á hót- elinu átti að einke nnast af miklu „gamni, glensi og gleði“ eins og segir í ferðalýsingu sem DV hef- ur undir höndum. K onurnar ellefu ætluðu meðal anna rs að „chilla“ við sundlaugina, stund a „sunset yoga“ og tennis, drekka „d iet mohito“ og kampavín, fá sér „shisha“ vatns- pípu og fara í skoðu narferðir. Ellefu konur voru boðaðar í ferðina til Óman. M eðal þeirra voru Guðrún Eyjólfsdó ttir, eiginkona Lýðs Guðmundss onar, Þuríður Reynisdóttir, eiginko na Ágústs Guð- mundssonar, Arnd ís Björnsdótt- ir, eiginkona Sigurð ar Einarssonar, Linda Stefánsdóttir, fyrrverandi eig- inkona Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Sigríður Sól Björnsd óttir, eiginkona Heiðars Más Guðjón ssonar fyrrver- andi framkvæmdas tjóra hjá Novat- or, og Þórdís Edwald , eiginkona Ár- manns Þorvaldsson ar fyrrverandi forstjóra hjá Singer og Friedlander í London. Dóttir Einars Sveinss onar í klúbbnum Ekki er vitað hversu margar af kon- unum fóru í ferðina en meðal þeirra sem starfsmaður hó telsins staðfest- ir að hafi gist á hótel inu eru Guðrún Eyjólfsdóttir, Linda Stefánsdóttir og Arndís Björnsdó ttir. Nokkrar af konunum fóru af hó telinu á laugar- daginn en hinar á su nnudaginn. Ein af konunum sem boðuð var í ferðina er Ásta Sigrí ður Einarsdótt- ir, dóttir Einars Svein ssonar fyrrver- andi stjórnarforman ns Glitnis. Ásta Sigríður er 15 pró senta hluthafi í eignarhaldsfélagi nu Hrómundi sem aftur er rúmle ga þrjátíu pró- senta eigandi Fjárfe stingafélagsins Máttar. Máttur átti 2 3 prósenta hlut í Icelandair en Ísla ndsbanki leysti til sín hlutabréf Má ttar í Icelandair í gær vegna ótryggr a veða fyrir láni sem Glitnir veitti fé laginu á sínum tíma til að fjármagn a kaupin í flug- félaginu. Ekki er vitað hvort Á sta fór með kampavínsklúbbnu m til Óman því DV hefur ekki n áð af henni tali en ljóst er að hlutu r hennar í Hró- mundi hefur rýrnað töluvert í verði eftir atburði gærdag sins. Kampavínsklúbbur nokkurra útrásarei ginkvenna kom í lei tirnar í gær. Hópurinn gis ti á Chedi-hótelinu í Óman eftir allt s aman. Nokkrar af konunu m í hópnum yfirgá fu hótelið á laugard ag en aðrar á sunnudag. E in af konunum í kam pavínsklúbbnum er Ásta Sigríður Einarsdót tir, dóttir Einars Sv einssonar. Hún átti hlut í eignarhaldsfélagi s em aftur var hluth afi í fjárfestingaféla gi sem átti stóran hlut í Ice landair sem Íslands banki leysti til sín í gær. HLUTHAFI Í ICE- LANDAIR Í KAMPA- VÍNSKLÚBBNUM Ásta Sigríður er 15 prósenta hluthafi í eignarhaldsfélaginu Hrómundi sem aftur er rúmlega þrjátíu pró- senta eigandi Fjárfest- ingafélagsins Máttar. InGI F. VILHjáLmSS on blaðamaður skrifar ingi@dv.is Konurnar gistu á hót elinu Samkvæmt starfsman ni Chedi-hótelsins í Óman gistu meðlim ir kampavíns- klúbbsins á hótelinu f ram á sunnudag. myndin er tekin við s undlaug hótelsins. n1 stendur tæpt ÁrsreikningurHafsilfurs,semeríeiguBenediktsSveinssonar, erenneinstaðfestingináþvíhversutæpthluthafarN1standaíkjölfarefnahags- hrunsins.Stærstuhluthafarfélagsinserubáðiralvarlegalaskaðir. Dv 19. maí 2009 Hluthafar í BNT samkvæmt Lánstrausti: ÓþEkkTiR HluTHafaR 50% ÞarafáHrómundurhlutsemmetinnerá560milljónirkróna. fJáRfESTinGaRfélaGið MáTTuR EHf.  29% Hrómundur33prósent,Hafsilfur17prósent,aðrirhluthafar50prósent. HafSilfuR EiGnaRHalDSfélaG EHf. 21% BenediktSveinsson. hluthafar í Bnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.