Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2010, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2010, Blaðsíða 46
NafN og aldur? „Ingvar Þór Kale, 26 ára.“ atviNNa? „Íþróttakennari.“ Hjúskaparstaða? „Einhleypur.“ fjöldi barNa? „Tvö.“ Hefur þú átt gæludýr? „Nei, ekki enn þá.“ Hvaða tóNleika fórst þú á síðast? „Vá, man það ekki... ætli það hafi ekki bara verið James Blunt.“ Hefur þú komist í kast við lögiN? „Já, verð að viðurkenna það, hef verið tekinn fyrir of hraðan akstur.“ Hver er uppáHaldsflíkiN þíN og af Hverju? „Keppnistreyjan, líður best í henni.“ Hefur þú farið í megruN? „Nei, ég hef nú ekki gert það, en þegar maður hætt- ir í boltanum þarf maður pottþétt að hugsa sinn gang, mikill sælkeri hér á ferð.“ Hefur þú tekið þátt í skipulögðum mótmælum? „Nei, hef ekki áhuga á því.“ trúir þú á framHaldslíf? „Já, maður verður einhvers staðar eftir dauðann, það er á hreinu.“ Hvaða lag skammast þú þíN mest fyrir að Hafa Haldið upp á? „Lagið þarna úr Staupasteini, æ, hvað heitir það aftur?“ Hvaða lag kveikir í þér? „Not afraid með Eminem.“ til Hvers Hlakkar þú NúNa? „Ég hlakka til að spila Evrópuleikinn á fimmtudag- inn og síðan hlakka ég mjög mikið til að eyða helg- inni með æðislegu dætrunum mínum tveimur.“ Hvaða myNd getur þú Horft á aftur og aftur? „Dora the Explorer, eða reyndar ÞARF ég að horfa á hana aftur og aftur.“ afrek vikuNNar? „Að vera á toppnum í Pepsi-deildinni.“ Hefur þú látið spá fyrir þér? „Nei, fyrir utan að pabbi minn spáir oft í lófann á mér, einhver indversk speki í gangi þar.“ spilar þú á Hljóðfæri? „Já, ég kann eitthvað að glamra á harmonikku.“ viltu að íslaNd gaNgi í evrópusambaNdið? „Hef ekki skoðun á því.“ Hvað er mikilvægast í lífiNu? „Börnin mín, að sjálfsögðu.“ Hvaða ísleNska ráðamaNN muNdir þú vilja Hella fullaN og fara á trúNó með? „Ég væri feitt til í trúnó með Davíð Oddssyni.“ Hvaða fræga eiNstakliNg myNdir þú Helst vilja Hitta og af Hverju? „Peter Schmeichel, sá gosagnakenndasti sem uppi hefur verið. Hann er ástæðan fyrir því að ég er að verja rammann.“ Hefur þú ort ljóð? „Já, en ekki síðan maður var skyldugur til þess í 8. bekk.“ Nýlegt prakkarastrik? „Ég er ekki prakkari.“ Hvaða fræga eiNstakliNgi líkist þú mest? „Sumir hafa líkt mér við Iker Casillas, aðrir við Neil Ruddock.“ ertu með eiNHverja leyNda Hæfileika? „Já, ég get látið smella í eyranu á mér.“ á að leyfa öNNur vímuefNi eN áfeNgi? „Nei, alls ekki.“ Hver er uppáHaldsstaðuriNN þiNN? „Fótboltavöllurinn.“ Hvað er það síðasta sem þú gerir áður eN þú ferð að sofa? „Loka augunum.“ Hver er leið íslaNds út úr kreppuNNi? „Segja bara: Þetta reddast!“ Ingvar Þór Kale, markvörður Breiðabliks, hefur farið á kost- um í sumar og ber ekki litla ábyrgð á því að liðið er á toppnum í Pepsi-deildinni. Indverskur faðir Ingvars spáir fyrir honum í lófa og hann væri til í feitt trúnó með Davíð Oddssyni. getur glamrað á HarmoNikku 46 hin hliðin 23. júlí 2010 föstudagur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.