Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2010, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2010, Blaðsíða 60
60 sviðsljós 23. júlí 2010 föstudagur l indsay Lohan, sem situr í fang-elsi þessa dagana, er ekki sögð fá neina sérmeðferð í fangels-inu. Eins og kunnugt er var henni stungið í steininn fyrir ölvunarakstur og bjóst Lindsay ekki við að þurfa að sitja dóm- inn af sér. Henni var mjög brugðið þegar dómari kvað upp refsinguna yfir henni í dómsal og brast í grát. Hún virðist þó hafa það ágætt í fangelsinu og er strax búin að eignast vini þar. Flestar konurnar á gangin- um sitja inni fyrir morð. Lindsay mun hafa eignast ágætis vini innan veggja fangelsisins og margar af nánari „vinkonum“ hennar þar eru morðingjar. Fréttir bárust fyrr í vikunni af því að Lindsay fengi sérmeðferð í fangels- inu og fjölskyldan fengi að heimsækja hana án þess að gler væri á milli. Fangelsisyfirvöld í Lynwood Correctional Facility þar sem hún afplánar dóminn hafa tekið fyrir þetta og segja hana ekki fá neina sérmeðferð. Hún sé jafnrétthá hinum föngunum og fái sömu meðferð og þeir. situr inni með morð- ingjum lindsay lohan í fangelsi: Grét yfir dómnum Lindsay var ekki sátt þegar dómurinn var kveðinn upp. Vinur morðingja Nánustu vinir Lindsay í fangelsinu er sagðir vera morðingjar. Engin sérmeðferð Yfirvöld segja leikkonuna ekki fá neina sérmeðferð í fangelsinu. söngkonan Britney Spears virð-ist ekki eiga sjö dagana sæla um þessar mundir ef marka má erlendu slúðurpressuna. Þessar myndir voru teknar af henni þegar hún fór í verslunarleiðangur á dögunum. Eins og sjá má á myndun- um virðist hún ekki nenna að greiða sér lengur og hárlengingarnar eru allar í flækju. Auk þess virkar hún utan við sig og eins og hún sé hreint ekki ham- ingjusöm. Sífellt fleiri myndir birtast af henni þar sem hún er illa til höfð og nú síðast kom fyrrverandi barnfóstra hennar fram þar sem hún sakaði hana um að hafa lagt hendur á syni sína tvo. Britney virðist vera að stefna í sömu átt og fyrir tveimur árum þegar heimurinn fylgdist með því þegar hún fékk tauga- áfall í svo gott sem beinni útsendingu. Britney í rusli Britney spears illa til höfð: SÍMI 564 0000 L L 16 16 L L L 12 L SÍMI 462 3500 16 12 12 PREDATORS kl. 6 - 8 - 10 KNIGHT AND DAY kl. 8 - 10 KILLERS kl. 6 SÍMI 530 1919 L 16 12 L 12 BABIES kl. 1.30 - 4 - 6 - 8 - 10 BABIES LÚXUS kl. 4 - 6 PREDATORS kl. 8 - 10.20 PREDATORS LÚXUS kl. 8 - 10.20 SHREK 4 3D 3D ÍSL TAL kl. 3.30 - 5.45 SHREK 4 2D ÍSL TAL kl. 3.30 SHREK 4 3D ENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 KNIGHT AND DAY kl. 8 - 10.30 GROWN UPS kl. 5.45 - 8 - 10.20 BABIES kl. 6 - 8 - 10 PREDATORS kl. 5.40 - 8 - 10.20 KILLERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 GROWN UPS kl. 5.45 THE A TEAM kl. 8 - 10.30 .com/smarabio Gerber og Nestlé barnamatur kynna með stolti MÖMMUSÝNIN G Í DAG KL. 13.30 Í SMÁRABÍÓI MISSIÐ EKKI AF HASAR GAMANMYND SUMARSINS Óttinn rís á ný... í þessum svaklega spennutrylli - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR THE KARATE KID 8 - FORSÝNING L SHREK 4 ENSKT TAL 3D 4, 6 og 8 L SHREK 4 ÍSLENSKT TAL 3D 4 og 6 L SHREK 4 ÍSLENSKT TAL 2D 4 L PREDATORS 8 og 10.40 - POWER 16 KNIGHT AND DAY 5.50 og 10.10 12 THE A - TEAM 10.10 12 ATH! 650 kr.• POWERSÝNING KL. 10.40 Á STÆRSTA DIG ITAL TJALDI LANDSIN S FORSÝNING ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 16 10 L L L L L L L L 14 14 “ÞRÍVÍDIN ER ÓTRÚLEGA MÖGNUД  - - n.y. daily news  - - empire INCEPTION kl. 4 - 7 - 8 - 10 - 11 INCEPTION kl. 2 - 5 - 8 - 11 SHREK-3D ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 SHREK M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 SHREK M/ ensku Tali kl. 1:30 - 3:40 - 8 - 10 BOÐBERI kl. 10:30 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:50 LEIKFANGASAGA 3 ísl. kl. 1:30 - 1:50 - 3:40 - 5:50 SEX AND THE CITY 2 kl. 8 PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl. 5:40 INCEPTION kl. 8 - 10:10 - 11 SHREK SÆLL ALLA DAGA - 3D ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 SHREK FOREVER AFTER - 3D M/ ensku Tali kl. 8 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40 TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 3:20 - 5:40 - 8 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 10:20 INCEPTION kl. 5 - 8 - 11 SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 - 8 GROWN UPS kl. 10:10 INCEPTION kl. 8 - 11 SHREK SÆLL ALLA DAGA - 3D ísl tal kl. 6 LEIKFANGASAGA 3 - ísl tal kl. 6 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 BOÐBERI kl. 10:30 12 12 12 12 12 12 12 L L L L FRÁBÆR MYND Í ANDA MATRIX OG JAMES BOND  - roger ebert  - rolling stones  -  box office magazine  -  kvikmyndir.is ÞRIÐJA BESTA MYND ALLRA TÍMA -SKV. IMDB.COM SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.