Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2010, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2010, Blaðsíða 19
föstudagur 13. ágúst 2010 fréttir 19 AuðugA Alþingi bænum. Heim- ili hans er nærri 300 fermetrar að stærð og metið á meira en 60 millj- ónir samkvæmt fasteignamati. Í götunni og nágrenni hennar búa margir af nánustu ættingj- um stjórnmálaforingj- ans, allir af hinni víðfrægu Engeyja- rætt. Atli lögmaður býr á fallegum stað í Réttar- holtshverf- inu en hús- ið hans er í kringum 270 fermetrar að stærð og er metið á rúmar 50 milljónir króna samkvæmt fasteignamati. Margföld laun Algengt er að þingmenn séu með á bilinu 500–900 þúsund krónur í laun á mánuði. Sá launahæsti, Bjarni Benediktsson, var með yfir 1,2 millj- ónir á mánuði, en sá launalægsti sem nú situr á þingi, Skúli Helga- son, þingmaður Samfylkingarinnar, var skráður með tæpar 300 þúsund krónur í laun. Byrjunarlaun samkvæmt launa- töflu Samtaka atvinnulífsins, SA, er 157.752 krónur á mánuði. Það þýð- ir að Bjarni, formaður Sjálfstæðis- flokksins, var með áttföld laun á við einstakling sem hlýtur byrjunarlaun samkvæmt samningum SA. Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæð- isflokksins, er með svipað hlutfall eða tæplega áttföld lágmarkslaun verkafólks. Báðir sitja þeir á þingi í stjórnarandstöðu. Raunar eru þingmenn Sjálf- stæðisflokksins áberandi á meðal launahæstu einstaklinga sem sitja á Alþingi. Af fimm launahæstu þing- mönnunum eru fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þau Bjarni, Birgir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Tryggvi Þór Herbertsson. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra nær að blanda sér í þennan hóp með tæpar 1,2 milljónir á mánuði. Launalágir þingmenn Það eru nokkrir þingmenn sem skera sig úr hvað varðar launaumslagið; fjórir þingmenn sem voru með undir 400 þúsund krónum á mánuði. Rétt undir þeirri upphæð er formaður Hreyfingarinnar, Margrét Tryggva- dóttir, en hún kom ný inn á þing í síðustu þingkosningum. Athygli vek- ur að þrátt fyrir að vera formaður flokksins er hún launalægri en hin- ir tveir þingmenn hans, þau Birgitta Jónsdóttir og Þór Saari. Ólöf Nordal, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, kemur næst með mánAðArlAun á ÍslAndi Lágmarks- laun SA 157.750 Meðallaun verkafólks 320.000 Meðallaun á vinnu- markaði 423.000 Meðal- laun þing- manna 754.346 Oddný Harðar- dóttir 1.005.656 Björn Valur Gíslason 1.053.088 Katrín Júlíusdóttir 1.081.543 Tryggvi Þór Herbertsson 1.115.514 Jóhanna Sigurð- ardóttir 1.120.844 Ragnheiður Ríkharðs- dóttir 1.130.149 Birgir Ár- mannsson 1.212.129 Bjarni Benediktsson 1.282.398 *Byggt á tölum um útsvar og auðlegðarskatt Auðlegðarskattur Eignir umfram skuldir AtLi GísLAson 435.356 189,6 milljónir ÁLfhEiður inGAdóttir 369.196 179 milljónir Pétur BLöndAL 277.829 164 milljónir BjArni BEnEdiktsson 124.000 140 milljónir * Samkvæmt álagningarskrá ríkisskattstjóra. Í öllum tilvikum er gert ráð fyrir samsköttun hjóna/sambúðarfólks. RíkiR þingmenn* framhald á næstu opnu Vel launaðir þingmenn Algengt er að þing- menn séu með á bilinu 500-900 þúsund krónur í laun á mánuði. Sá launahæsti var með yfir 1,2 milljónir en sá launalægsti sem nú situr á þingi var skráður með tæpar 300 þúsund í laun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.