Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2010, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2010, Qupperneq 20
20 fréttir 13. ágúst 2010 föstudagur n Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins 1.282.398 kr. á mánuði n Birgir Ármannsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins 1.212.129 kr. á mánuði n ragnheiður ríkharðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins 1.130.149 kr. á mánuði n Jóhanna sigurðardóttir forsætisráðherra 1.120.844 kr. á mánuði n tryggvi Þór Herbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins 1.115.514 kr. á mánuði n Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra 1.081.543 kr. á mánuði n Björn Valur gíslason þingmaður Vinstri grænna 1.053.088 kr. á mánuði n Oddný guðbjörg Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar 1.005.656 kr. á mánuði n össur skarphéðinsson utanríkisráðherra 978.411 kr. á mánuði n Ásta r. Jóhannesdóttir forseti Alþingis 976.437 kr. á mánuði n Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra 955.018 kr. á mánuði n svandís svavarsdóttir umhverfisráðherra 951.284 kr. á mánuði n Jónína rós guðmundsdóttir þingmaður Samfylkingarinnar 947.115 kr. á mánuði n steingrímur J. sigfússon fjármálaráðherra 945.300 kr. á mánuði n Einar Kristinn guðfinnsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins 928.069 kr. á mánuði n Kristján Þór Júlíusson þingmaður Sjálfstæðisflokksins 911.727 kr. á mánuði n Kristján Lúðvík Möller samgönguráðherra 905.201 kr. á mánuði n Þorgerður Katrín gunnarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks 903.475 kr. á mánuði Valgerður Bjarnadóttir þingmaður Samfylkingarinnar 868.388 kr. á mánuði n Þór saari varaformaður Hreyfingarinnar 843.452 kr. á mánuði n Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra 841.076 kr. á mánuði n Þórunn sveinbjarnardóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar 824.283 kr. á mánuði n Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra 812.797 kr. á mánuði n guðbjartur Hannesson þingmaður Samfylkingarinnar 808.010 kr. á mánuði n Illugi gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins 794.192 kr. á mánuði n róbert Marshall þingmaður Samfylkingarinnar 788.383 kr. á mánuði n Björgvin g. sigurðsson þingmaður Samfylkingarinnar 778.983 kr. á mánuði n Þráinn Bertelsson óháður þingmaður 770.388 kr. á mánuði n guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins 762.596 kr. á mánuði n Ólína Þorvarðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar 761.857 kr. á mánuði n sigurður Ingi Jóhannsson þingmaður Framsóknarflokksins 753.714 kr. á mánuði n Magnús Orri schram þingmaður Samfylkingarinnar 742.040 kr. á mánuði n unnur Brá Konráðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins 726.856 kr. á mánuði n Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra 722.374 kr. á mánuði n Lilja Mósesdóttir þingmaður Vinstri grænna 722.208 kr. á mánuði n Þuríður Backman þingmaður Vinstri grænna 686.035 kr. á mánuði n sigmundur davíð gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins 660.485 kr. á mánuði n Birkir Jón Jónsson varaformaður Framsóknarflokksins 633.599 kr. á mánuði n Ásbjörn Óttarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins 628.115 kr. á mánuði n Árni Þór sigurðsson þingmaður Vinstri grænna 628.025 kr. á mánuði n Lilja rafney Magnúsdóttir þingmaður Vinstri grænna 610.420 kr. á mánuði n atli gíslason þingmaður Vinstri grænna 610.083 kr. á mánuði n ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna 606.153 kr. á mánuði n Pétur H. Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins 599.092 kr. á mánuði n Jón gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins 596.198 kr. á mánuði n gunnar Bragi sveinsson þingflokksformaður Framsóknarflokksins 595.204 kr. á mánuði n Árni Johnsen þingmaður Sjálfstæðisflokksins 585.780 kr. á mánuði n Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar 583.001 kr. á mánuði n ragnheiður Elín Árnadóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins 571.927 kr. á mánuði n Höskuldur Þór Þórhallssson þingmaður Framsóknarflokksins 569.760 kr. á mánuði n Vigdís Hauksdóttir þingmaður Framsóknarflokksins 563.530 kr. á mánuði n guðfríður Lilja grétarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna 561.075 kr. á mánuði n Eygló Þóra Harðardóttir þingmaður Framsóknarflokksins 554.256 kr. á mánuði n sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar 553.121 kr. á mánuði n Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Hreyfingarinnar 513.187 kr. á mánuði n guðmundur steingrímsson þingmaður Framsóknarflokksins 502.809 kr. á mánuði n Ásmundur Einar daðason þingmaður Vinstri grænna 460.788 kr. á mánuði n Margrét Vilborg tryggvadóttir formaður Hreyfingarinnar 393.646 kr. á mánuði n Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins 320.680 kr. á mánuði n Mörður Árnason þingmaður Samfylkingarinnar 319.032 kr. á mánuði n skúli Helgason þingmaður Samfylkingarinnar 277.700 kr. á mánuði n sigmundur Ernir rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar Tekjur fundust ekki n siv friðleifsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins Tekjur fundust ekki * Samkvæmt álagningarskrá ríkisskattstjóra. Laun þingmannanna* rúmar 320 þúsund krónur á mán- uði sem eru fjórum sinnum lægri laun en Bjarni, formaður flokksins, er með í laun. Ólöf þarf reyndar ekki að örvænta því maðurinn hennar, Tómas Már, er með yfir fjórar millj- ónir á mánuði. Neðstir í launatöflunni koma svo tveir þingmenn Samfylkingarinn- ar, þeir Mörður Árnason og Skúli Helgason. Mánaðarlaun þeirra voru hvor sínum megin við 300 þúsund krónur. Vel yfir meðallagi Ef horft er til tekna þeirra sem sitja á Alþingi samkvæmt álagningarskrá ríkisskattstjóra má sjá að heildar- launin á mánuði eru rúmar 46 millj- ónir króna. Það gildir um 61 þing- mann sem DV skoðaði launin hjá en tekjur Sigmundar Ernis Rúnarsson- ar, þingmanns Samfylkingarinnar, og Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, standa út af. Meðaltal heildarlauna þeirra sem sitja á þinginu er því rúmar 750 þúsund krónur á mánuði. Álfheið- ur er eini ráðherrann sem er undir meðaltali en flestir aðrir ráðherrar í ríkisstjórn eru vel yfir meðaltalinu. Meðaltal heildarlauna á almennum vinnumarkaði var hins vegar 423 þúsund árið 2009 samkvæmt hag- tölum Hagstofu Íslands sem sýnir að þingmennirnir eru með nærri tvö- föld meðallaun vinnumarkaðarins. n Tómas már sigurðsson eiginmaður Ólafar Nordal, 4.210.339 kr. á mánuði n KrisTján arason eiginmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, 1.580.531 kr. á mánuði n ágúsTa johnson eiginkona Guðlaugs Þórs Þórðarson- ar, 898.461 kr. á mánuði * Samkvæmt álagningarskrá ríkisskattstjóra. Vel launaðir makar* Launalægstur – 300 þúsund á mánuði Skúli Helgason kom nýr inn á þing fyrir Samfylkinguna í síðustu þingkosn- ingum. Hann situr á botni launatöflu þingmanna með undir 300 þúsund á mánuði eða tæplega tvöföld lágmarkslaun Samtaka atvinnu- lífsins. Bakkaflöt 2 Hér býr formaður Sjálf- stæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, í Garðabænum. Heimili hans er nærri 300 fermetrar að stærð og metið á meira en 60 milljónir samkvæmt fasteignamati.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.