Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2010, Blaðsíða 20
20 fréttir 13. ágúst 2010 föstudagur
n Bjarni Benediktsson
formaður Sjálfstæðisflokksins
1.282.398 kr. á mánuði
n Birgir Ármannsson
þingmaður Sjálfstæðisflokksins
1.212.129 kr. á mánuði
n ragnheiður ríkharðsdóttir
þingmaður Sjálfstæðisflokksins
1.130.149 kr. á mánuði
n Jóhanna sigurðardóttir
forsætisráðherra
1.120.844 kr. á mánuði
n tryggvi Þór Herbertsson
þingmaður Sjálfstæðisflokksins
1.115.514 kr. á mánuði
n Katrín Júlíusdóttir
iðnaðarráðherra
1.081.543 kr. á mánuði
n Björn Valur gíslason
þingmaður Vinstri grænna
1.053.088 kr. á mánuði
n Oddný guðbjörg
Harðardóttir
þingmaður Samfylkingarinnar
1.005.656 kr. á mánuði
n össur skarphéðinsson
utanríkisráðherra
978.411 kr. á mánuði
n Ásta r. Jóhannesdóttir
forseti Alþingis
976.437 kr. á mánuði
n Katrín Jakobsdóttir
menntamálaráðherra
955.018 kr. á mánuði
n svandís svavarsdóttir
umhverfisráðherra
951.284 kr. á mánuði
n Jónína rós guðmundsdóttir
þingmaður Samfylkingarinnar
947.115 kr. á mánuði
n steingrímur J. sigfússon
fjármálaráðherra
945.300 kr. á mánuði
n Einar Kristinn guðfinnsson
þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins
928.069 kr. á mánuði
n Kristján Þór Júlíusson
þingmaður Sjálfstæðisflokksins
911.727 kr. á mánuði
n Kristján Lúðvík Möller
samgönguráðherra
905.201 kr. á mánuði
n Þorgerður Katrín
gunnarsdóttir
þingmaður Sjálfstæðisflokks
903.475 kr. á mánuði
Valgerður Bjarnadóttir
þingmaður Samfylkingarinnar
868.388 kr. á mánuði
n Þór saari
varaformaður Hreyfingarinnar
843.452 kr. á mánuði
n Jón Bjarnason
landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra
841.076 kr. á mánuði
n Þórunn sveinbjarnardóttir
þingflokksformaður Samfylkingarinnar
824.283 kr. á mánuði
n Árni Páll Árnason
félagsmálaráðherra
812.797 kr. á mánuði
n guðbjartur Hannesson
þingmaður Samfylkingarinnar
808.010 kr. á mánuði
n Illugi gunnarsson
þingmaður Sjálfstæðisflokksins
794.192 kr. á mánuði
n róbert Marshall
þingmaður Samfylkingarinnar
788.383 kr. á mánuði
n Björgvin g. sigurðsson
þingmaður Samfylkingarinnar
778.983 kr. á mánuði
n Þráinn Bertelsson
óháður þingmaður
770.388 kr. á mánuði
n guðlaugur Þór Þórðarson
þingmaður Sjálfstæðisflokksins
762.596 kr. á mánuði
n Ólína Þorvarðardóttir
þingmaður Samfylkingarinnar
761.857 kr. á mánuði
n sigurður Ingi Jóhannsson
þingmaður Framsóknarflokksins
753.714 kr. á mánuði
n Magnús Orri schram
þingmaður Samfylkingarinnar
742.040 kr. á mánuði
n unnur Brá Konráðsdóttir
þingmaður Sjálfstæðisflokksins
726.856 kr. á mánuði
n Álfheiður Ingadóttir
heilbrigðisráðherra
722.374 kr. á mánuði
n Lilja Mósesdóttir
þingmaður Vinstri grænna
722.208 kr. á mánuði
n Þuríður Backman
þingmaður Vinstri grænna
686.035 kr. á mánuði
n sigmundur davíð
gunnlaugsson
formaður Framsóknarflokksins
660.485 kr. á mánuði
n Birkir Jón Jónsson
varaformaður Framsóknarflokksins
633.599 kr. á mánuði
n Ásbjörn Óttarsson
þingmaður Sjálfstæðisflokksins
628.115 kr. á mánuði
n Árni Þór sigurðsson
þingmaður Vinstri grænna
628.025 kr. á mánuði
n Lilja rafney Magnúsdóttir
þingmaður Vinstri grænna
610.420 kr. á mánuði
n atli gíslason
þingmaður Vinstri grænna
610.083 kr. á mánuði
n ögmundur Jónasson
þingmaður Vinstri grænna
606.153 kr. á mánuði
n Pétur H. Blöndal
þingmaður Sjálfstæðisflokksins
599.092 kr. á mánuði
n Jón gunnarsson
þingmaður Sjálfstæðisflokksins
596.198 kr. á mánuði
n gunnar Bragi sveinsson
þingflokksformaður
Framsóknarflokksins
595.204 kr. á mánuði
n Árni Johnsen
þingmaður Sjálfstæðisflokksins
585.780 kr. á mánuði
n Helgi Hjörvar
þingmaður Samfylkingarinnar
583.001 kr. á mánuði
n ragnheiður Elín
Árnadóttir
þingmaður Sjálfstæðisflokksins
571.927 kr. á mánuði
n Höskuldur Þór
Þórhallssson
þingmaður Framsóknarflokksins
569.760 kr. á mánuði
n Vigdís Hauksdóttir
þingmaður Framsóknarflokksins
563.530 kr. á mánuði
n guðfríður Lilja
grétarsdóttir
þingflokksformaður Vinstri grænna
561.075 kr. á mánuði
n Eygló Þóra
Harðardóttir
þingmaður Framsóknarflokksins
554.256 kr. á mánuði
n sigríður Ingibjörg
Ingadóttir
þingmaður Samfylkingarinnar
553.121 kr. á mánuði
n Birgitta Jónsdóttir
þingflokksformaður Hreyfingarinnar
513.187 kr. á mánuði
n guðmundur
steingrímsson
þingmaður Framsóknarflokksins
502.809 kr. á mánuði
n Ásmundur
Einar daðason
þingmaður Vinstri grænna
460.788 kr. á mánuði
n Margrét Vilborg
tryggvadóttir
formaður Hreyfingarinnar
393.646 kr. á mánuði
n Ólöf Nordal
varaformaður Sjálfstæðisflokksins
320.680 kr. á mánuði
n Mörður Árnason
þingmaður Samfylkingarinnar
319.032 kr. á mánuði
n skúli Helgason
þingmaður Samfylkingarinnar
277.700 kr. á mánuði
n sigmundur Ernir
rúnarsson
þingmaður Samfylkingarinnar
Tekjur fundust ekki
n siv friðleifsdóttir
þingmaður Framsóknarflokksins
Tekjur fundust ekki
* Samkvæmt álagningarskrá
ríkisskattstjóra.
Laun þingmannanna*
rúmar 320 þúsund krónur á mán-
uði sem eru fjórum sinnum lægri
laun en Bjarni, formaður flokksins,
er með í laun. Ólöf þarf reyndar ekki
að örvænta því maðurinn hennar,
Tómas Már, er með yfir fjórar millj-
ónir á mánuði.
Neðstir í launatöflunni koma svo
tveir þingmenn Samfylkingarinn-
ar, þeir Mörður Árnason og Skúli
Helgason. Mánaðarlaun þeirra voru
hvor sínum megin við 300 þúsund
krónur.
Vel yfir meðallagi
Ef horft er til tekna þeirra sem sitja
á Alþingi samkvæmt álagningarskrá
ríkisskattstjóra má sjá að heildar-
launin á mánuði eru rúmar 46 millj-
ónir króna. Það gildir um 61 þing-
mann sem DV skoðaði launin hjá en
tekjur Sigmundar Ernis Rúnarsson-
ar, þingmanns Samfylkingarinnar,
og Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns
Framsóknarflokksins, standa út af.
Meðaltal heildarlauna þeirra
sem sitja á þinginu er því rúmar 750
þúsund krónur á mánuði. Álfheið-
ur er eini ráðherrann sem er undir
meðaltali en flestir aðrir ráðherrar í
ríkisstjórn eru vel yfir meðaltalinu.
Meðaltal heildarlauna á almennum
vinnumarkaði var hins vegar 423
þúsund árið 2009 samkvæmt hag-
tölum Hagstofu Íslands sem sýnir að
þingmennirnir eru með nærri tvö-
föld meðallaun vinnumarkaðarins.
n Tómas már sigurðsson
eiginmaður Ólafar Nordal, 4.210.339
kr. á mánuði
n KrisTján arason
eiginmaður Þorgerðar Katrínar
Gunnarsdóttur, 1.580.531 kr. á
mánuði
n ágúsTa johnson
eiginkona Guðlaugs Þórs Þórðarson-
ar, 898.461 kr. á mánuði
* Samkvæmt álagningarskrá
ríkisskattstjóra.
Vel launaðir
makar*
Launalægstur
– 300 þúsund
á mánuði Skúli
Helgason kom nýr
inn á þing fyrir
Samfylkinguna í
síðustu þingkosn-
ingum. Hann situr
á botni launatöflu
þingmanna með
undir 300 þúsund
á mánuði eða
tæplega tvöföld
lágmarkslaun
Samtaka atvinnu-
lífsins.
Bakkaflöt 2 Hér býr formaður Sjálf-
stæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, í
Garðabænum. Heimili hans er nærri 300
fermetrar að stærð og metið á meira en
60 milljónir samkvæmt fasteignamati.