Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2010, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2010, Side 21
Grétar Þorsteinsson FYRRV. FORSETI ASÍ Grétar fæddist í Fróðholtshjáleigu á Rangárvöllum en ólst upp í Vestra- Fróðholti. Hann stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík og lauk sveinsprófi í húsasmíði 1961. Grétar var síðan húsamiður í Reykjavík um árabil. Grétar hóf snemma afskipti af fé- lagsmálum í Trésmiðafélagi Reykja- víkur, var varaformaður þess og síð- an formaður 1978–97, var jafnframt formaður Sambands bygginga- manna og síðan Samiðnar er hún var stofnuð 1993. Grétar var forseti ASÍ 1996–2008. Grétar starfaði mikið með bind- indishreyfingunni og sinnti þar mörgum trúnaðarstörfum. Þá var hann um tíma varaþm. fyrir Alþýðu- bandalagið. Á yngri árum æfði Grétar frjálsar íþróttir hjá Ármanni, lagði stund á spretthlaup og var um skeið í lands- liðinu í frjálsum íþróttum. Fjölskylda Börn Grétars eru Jón Gunnar, f. 9.1. 1961, d. 8.12. 2007, var fréttamað- ur hjá ríkissjónvarpinu, var kvænt- ur Önnu S. Harðardóttur leikskóla- stjóra og eru börn þeirra Andri, Sandra og Tinna; Nína Karen, f. 23.7. 1962, tækniteiknari hjá Símanum, gift Gylfa Guðmundssyni og er þeirra dóttir Sigrún Elísa; Hjörtur Þór, f. 2.10. 1968, verslunarmaður í Reykja- vík, kvæntur Önnu Kristínu Péturs- dóttur og eru börn þeirra Dóra, Ingi- björg Anna og Hjörtur Andri; Selma Björk, f. 28.4. 1971, starfsmaður við ferðaskrifstofu, gift Halldóri Gunn- arssyni og eru börn þeirra Lúðvík Þór, Gunnar Freyr og Grétar Már. Stjúpdóttir Grétars er Jódís Jó- hannsdóttir, f. 5.2. 1966, verslunar- maður. Bræður Grétars eru Árni Þor- steinsson, f. 13.9. 1947, verkstjóri í Þorlákshöfn, kvæntur Önnu Hjálm- arsdóttur; Gunnar Þorsteinsson, f. 8.2. 1957, verslunarmaður, búsettur í Reykjavík, kvæntur Valgerði Stefáns- dóttur. Foreldrar Grétars voru Þorsteinn Sigmundsson, f. 22.4. 1915, d. 13.3. 1992, bóndi í Vestra-Fróðholti á Rangárvöllum, og k.h., Jónína Árna- dóttir, f. 18.6. 1920, d. 25.9. 1992, hús- freyja. Ætt Þorsteinn var sonur Sigmund- ar, vinnumanns í Rifshalakoti Þor- steinssonar, b. í Götu í Landeyjum Guðmundssonar. Móðir Þorsteins í Vestra-Fróð- holti var Filippía Filippíusdóttir, b. á Klofa á Landi Sæmundssonar, b. á Fossi Ólafssonar, b. í Húsagarði Sæmundssonar, b. á Hellum Ólafs- sonar. Móðir Sæmundar var Guð- ný Sigurðardóttir, b. í Húsagarði Er- lendssonar. Móðir Filippíusar var Þórunn Hafliðadóttir, b. í Miðhús- um í Hvolhreppi Sigurðssonar, b. í Eystra-Fróðholti Jónssonar. Móðir Þórunnar var Þórunn Sigurðardóttir, b. á Ægissíðu Ólafsdóttur. Jónína var dóttir Árna, hálfbróður Guðmundar, steinsmiðs í Reykjavík, föður prentsmiðjustjóranna Ágústs í Alþýðuprentsmiðjunni og Hafsteins í Þjóðsögu. Árni var sonur Helga, b. á Grímsstöðum í Landeyjum Árna- sonar, og Guðrúnar Hildibrands- dóttur. Móðir Jónínu var Guðný Gísla- dóttir, b. í Húnakoti í Þykkvabæ, bróður Vilhjálms í Dísukoti, föð- ur Ingvars útgerðarmanns, föð- ur Jóns stjórnarformanns. Gísli var sonur Hildibrands, b. í Vetleifsholti Gíslasonar, b. í Oddsparti í Þykkva- bæ Gíslasonar. Móðir Gísla var Sig- ríður Einarsdóttir, b. á Búðarhóli í Þykkva bæ Ólafssonar, b. á Seli í Holt- um Jónssonar. Móðir Ólafs var Guð- rún Brandsdóttir, b. á Felli í Mýrdal, bróður Ólafs á Fossi, langafa Odds á Sámsstöðum, langafa Davíðs Odds- sonar Morgunblaðsritstjóra. Ann- ar bróðir Brands var Stefán í Árbæ, langafi Stefáns í Núpstúni, afa Brynj- ólfs Bjarnasonar, heimspekings, ráð- herra og formanns Kommúnista- flokks Íslands. Brandur var sonur Bjarna, ættföður Víkingslækjarætt- ar Halldórssonar. Móðir Guðnýjar var Margrét Hreinsdóttir, b. á Sperðli í Landeyjum Guðlaugssonar, b. í Hemlu í Landeyjum Bergþórssonar. 30 ÁRA „„ Sirilak Lomain Hafnargötu 1, Vogum „„ Paulina Kaczor Víghólastíg 6, Kópavogi „„ Anna María Guðmundsdóttir Álaþingi 18, Kópavogi „„ Kristinn Eiríkur Gunnarsson Kapellustíg 7, Reykjavík „„ Vala Björnsdóttir Grandavegi 3, Reykjavík „„ Jóhannes Elías Sigurjónsson Frostafold 20, Reykjavík „„ Þráinn Fannar Gunnarsson Sævarlandi 10, Reykjavík „„ Einar Daði Halldórsson Asparfelli 2, Reykjavík „„ Ingólfur Elfar Pétursson Austurbergi 20, Reykjavík „„ Ylfa Rún Jörundsdóttir Vegghömrum 37, Reykjavík 40 ÁRA „„ Emmanuel Pastolero Antioquia Faxabraut 34b, Reykjanesbæ „„ Markiyan Khudoba Eskivöllum 7, Hafnarfirði „„ Dainis Cirulis Frakkastíg 8, Reykjavík „„ Kín Van Ngo Háaleitisbraut 113, Reykjavík „„ Nancy Janeth Guarderas Hurtado Úthlíð 12, Reykjavík „„ Árni Kristjánsson Hjarðarhaga 13, Reykjavík „„ Össur Björnsson Kálfhólum 19, Selfossi „„ Jens Heiðar Ragnarsson Jörundarholti 111, Akranesi „„ Ragnheiður H. Guðjónsdóttir Melteigi 6, Akranesi „„ Hólmfríður Skarphéðinsdóttir Æsufelli 4, Reykjavík „„ Gísli Jökull Gíslason Glaðheimum 8, Reykjavík 50 ÁRA „„ Ævar Ágústsson Kársnesbraut 45, Kópavogi „„ Sigurþór Sigurþórsson Keilugranda 4, Reykjavík „„ Óskar Baldvin Hauksson Smárarima 36, Reykjavík „„ Ólafía Sigrún Helgadóttir Írabakka 34, Reykjavík „„ Guðrún Valgerður Ásgeirsdóttir Hallgils- stöðum, Akureyri „„ Vigdís Heiðrún Viggósdóttir Marargötu 7, Grindavík „„ Sigurrós Einarsdóttir Þverárseli 22, Reykjavík „„ Björn Bjarnason Hjallabraut 7, Hafnarfirði „„ Kristján Þröstur Daðason Furugrund 31, Akranesi „„ Sigurbergur S. Jónatansson Lyngmóum 7, Garðabæ „„ Kristjana Hrafnkelsdóttir Heiðarbrún 12, Hveragerði „„ Bjarni Gunnar Guðmundsson Suðurmýri 46a, Seltjarnarnesi „„ Guðrún Magnea Rannversdóttir Brekku- byggð 54, Garðabæ „„ Jan Bernstorff Thomsen Ægisíðu 78, Reykjavík 60 ÁRA „„ Nína Nhan Thi Tran Kleppsvegi 96, Reykjavík „„ Aðalsteinn Þórðarson Fellahvarfi 14, Kópa- vogi „„ Smári Einarsson Heiðarholti 3, Garði „„ Margrét Bjarnadóttir Berjavöllum 4, Hafn- arfirði „„ Björn Guðjónsson Bakkagerði, Drangsnesi „„ Halldóra Lúðvíksdóttir Þrastarási 44, Hafn- arfirði „„ Rúnar Bergs Þorsteinsson Jöklafold 41, Reykjavík „„ Victor Manuel Munoz Krummahólum 11, Reykjavík 70 ÁRA „„ Guðmundur Sigþórsson Sendiráði Brussel, Reykjavík „„ Rafn Georg Sigurbjörnsson Örlygsstöðum 2, Skagaströnd „„ Kristján Oddgeirsson Marargötu 3, Grindavík „„ Þórhildur Halldórsdóttir Borgarbraut 24, Stykkishólmi „„ Kristín Egilsdóttir Réttarheiði 2, Hveragerði „„ Haukur Sölvason Jöklafold 4, Reykjavík „„ Margrét Kristjánsdóttir Kjalarlandi 21, Reykjavík 75 ÁRA „„ Sævar Sörensson Pósthússtræti 1, Reykja- nesbæ „„ Mary Karlsdóttir Torfnesi Hlíf 1, Ísafirði 80 ÁRA „„ Sigurður Björnsson Rafnkelsstaðavegi 3, Garði „„ Sigrún Clausen Stekkjarholti 7, Akranesi „„ Sigurþór Jónsson Háaleitisbraut 45, Reykjavík „„ Sigurjón Einarsson Arnartanga 70, Mos- fellsbæ „„ Haukur Guðjónsson Víðigerði 4, Grindavík „„ Stefanía Þórðardóttir Eyrargötu 5, Eyrar- bakka 85 ÁRA „„ Anna Pála Sveinsdóttir Aspargrund 5, Kópavogi „„ Þorgerður Ragnarsdóttir Hlíðarhjalla 37, Kópavogi 95 ÁRA „„ Margrét Pétursdóttir Dalbraut 27, Reykjavík „„ Ragnhildur Dagbjartsdóttir Kleppsvegi 64, Reykjavík 30 ÁRA „„ Angeline Rodela Septimo Laugavegi 142, Reykjavík „„ Heiðar Már Ólafsson Fjóluási 14, Hafnarfirði „„ Díana Lind Monzon Grænási 2b, Reykjanesbæ „„ Mariusz Janiszewski Asparskógum 20, Akranesi „„ Lilja Harðardóttir Kveldúlfsgötu 18, Borgarnesi „„ Kristján Þórður Snæbjarnarson Sóleyjarima 23, Reykjavík „„ Unnur Ýrr Helgadóttir Gautlandi 13, Reykjavík „„ Anna Rós Sigmundsdóttir Tröllaborgum 14, Reykjavík „„ Einar Bjarg Sigurðsson Ársölum 3, Kópavogi „„ Unnur Jakobsdóttir Smári Öldugötu 5, Reykjavík 40 ÁRA „„ Friðbergur Ólafsson Birkivöllum 15, Selfossi „„ Laufey Gísladóttir Fagragarði 8, Reykjanesbæ „„ Ingileif Helga Leifsdóttir Klapparhlíð 11, Mosfellsbæ „„ Jóhannes V. Gunnarsson Lindarhvammi 10, Hafnarfirði „„ Guðbjörg Bjarnadóttir Suðurgötu 10, Sauð- árkróki „„ Bjarni Sveinbjörn Guðmundsson Kvíslar- tungu 32, Mosfellsbæ „„ Arnar Ágúst Klemensson Sléttuvegi 7, Reykjavík 50 ÁRA „„ Jónas Pétursson Strandgötu 32, Hafnarfirði „„ Halldóra Georgsdóttir Brekkuseli 32, Reykjavík „„ Sigríður Sch. Þorleifsdóttir Laufási 5, Garðabæ „„ Baldur Pétursson Brattholti 1, Hafnarfirði „„ Steinfríður Cathleen Alfreðsson Langanes- vegi 35, Þórshöfn „„ Tryggvi Frímann Arnarson Ljósalandi 12, Reykjavík „„ Hanna Guðjónsdóttir Þrastarhöfða 1, Mos- fellsbæ „„ Anna Jóna Snorradóttir Svalbarði 13, Hafn- arfirði „„ Tómas Gunnarsson Lágengi 27, Selfossi „„ Sigurður Elísson Sólbakka 2, Breiðdalsvík „„ Guðný Hulda Reimarsdóttir Deildarási 20, Reykjavík „„ Ólafur Þórólfsson Heiðarhjalla 14, Kópavogi „„ Ingi Rúnar Sigurjónsson Bakkahlíð 12, Akureyri „„ Benjamín Vilhelmsson Borgarholtsbraut 14, Kópavogi „„ Hulda Jónasdóttir Bollagötu 1, Reykjavík „„ Sigfús Aðalsteinsson Beykilundi 5, Akureyri 60 ÁRA „„ Sigurveig Björnsdóttir Ránargötu 26, Ak- ureyri „„ Björn Pétursson Hólmgarði 6, Reykjavík „„ Benedikt Guðbrandsson Jötunsölum 2, Kópavogi „„ Sveinn Helgason Jakaseli 3, Reykjavík „„ Sigurður B. Pétursson Klukkurima 1, Reykja- vík „„ Gylfi Ásmundsson Holtateigi 21, Akureyri „„ Halldór Árnason Baughúsum 28, Reykjavík „„ Stefanía Hjartardóttir Norðurbakka 3a, Hafnarfirði 70 ÁRA „„ Guðgeir Sigurðsson Skammadal, Vík „„ Erla M. Karelsdóttir Engihjalla 11, Kópavogi „„ Ingimar Hólm Ellertsson Þjóðbraut 1, Akranesi „„ Lilja Friðbertsdóttir Háengi 19, Selfossi 75 ÁRA „„ Guðjón Axelsson Ystaseli 35, Reykjavík „„ Kristinn Sigurpáll Kristjánsson Skálateigi 1, Akureyri „„ Ragnar Zophoníasson Dynsölum 2, Kópavogi „„ Guðmundur Steinþórsson Ytri-Lambadal, Þingeyri 80 ÁRA „„ Garðar Svavarsson Barðavogi 16, Reykjavík „„ Erlendur Magnússon Skógarseli 17a, Egils- stöðum „„ Þórður Einarsson Hverfisgötu 49, Hafnarfirði 85 ÁRA „„ Ásdís Jóhannesdóttir Silfurteigi 2, Reykjavík „„ Ósk Jónsdóttir Gautlandi 9, Reykjavík „„ Magnús Magnússon Fossvogsv. Fossvbl. 13, Reykjavík 90 ÁRA „„ Alfreð Kristjánsson Norðurbrún 1, Reykjavík TIL HAMINGJU HAMINGJU AFMÆLI 20. OKTÓBER Ernst fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Ernst var laugarvörður við Sundhöll Reykjavíkur og starfaði auk þess við sundþjálfun, einkum hjá Ármanni, auk þess sem hann þjálfaði ýmsa einstaka sundmenn, s.s. Eyjólf Jónsson sjósundkappa. Ernst lauk prófi sem íþrótta- kennari frá Íþróttakennaraskólan- um á Laugarvatni 1955 og starfaði síðan sem sundkennari um áratuga skeið í Reykjavík og var auk þess með sundnámskeið víða um land á sumrin. Ernst var auk þess frumkvöðull í sundkennslu og sundleikfimi fyr- ir aldraða og sinnti því áhugamáli sínu um árabil. Á þessu ári var Ernst sæmdur gullmerki Sundsambands Íslands fyrir störf sín. Ernst var einn af frumkvöðl- um að stofnun Félags áhugafólks um íþróttir aldraðra og sat í stjórn þess félags í tuttugu og fimm ár, allt þar til á síðasta aðalfundi. Á veg- um félagsins hefur hann verið virk- ur í kennslu og félagsstarfi víða um land. Ernst er margt til lista lagt og hefur m.a. tónlist verið stór hluti í hans lífi. Hann hefur leikið á píanó og harmóníku frá unga aldri og er enn söngfélagi í EKKÓ, kór kenn- ara á eftirlaunum. Fyrir ári kom út bráðskemmtilegur hljómdisk- ur með dans- og sönglögum eftir Ernst. Fjölskylda Ernst kvæntist 23.10. 1948 Ragn- heiði Jónsdóttur, f. 10.4. 1928, sjúkraliða, en hún er dóttir Jóns Einarssonar, trésmiðs í Vestmanna- eyjum, og Ólafar Friðfinnsdóttur húsmóður. Börn Ernst og Ragnheiðar: Þur- íður, f. 8.1. 1948, alþm. og hjúkr- unarfræðingur á Egilsstöðum, gift Birni Kristleifssyni arkitekt og eiga þau þrjú börn, Ragnheiði, Kristleif og Þorbjörn; Jón Rúnar, f. 6.1. 1951, húsamiður í Garðabæ, kvæntur Þóru Elínu Guðjónsdóttur hjúkr- unarfræðingi og eiga þau þrjú börn, Ernst Guðjón, Elínu Rúnu og Jón Þór. Systkini Ernst: Halldór Sigurð- ur, f. 30.1. 1922, d. 1984; Elsa Viola, f. 21.11. 1924; Henning Karl, f. 27.7. 1927; Helga, f. 24.1. 1930; Valgeir, f. 19.10. 1931. Hálfbróðir Ernst, sammæðra, er Ingimar Karlsson, f. 15.10. 1914. Uppeldissystir Ernst er Sonja Backman, f. 26.8. 1938. Foreldrar Ernst voru Ernst Frid- olf Backman, f. 13.8. 1891, d. 1959, verkamaður, og Jónína Salvör Helgadóttir, f. 16.7. 1894, d. 1988, húsmóðir. Ernst Fridolf Backman FYRRV. SUNDKENNARI Í SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR TIL HAMINGJU AFMÆLI 21.OKTÓBER MIÐVIKUDAGUR 20. október 2010 UMSJÓN: KJARTAN GUNNAR KJARTANSSON kjartan@dv.is ÆTTFRÆÐI 21 70 ÁRA Á MIÐVIKUDAG 90 ÁRA Á FIMMTUDAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.