Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2010, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2010, Page 30
 dagskrá Miðvikudagur 20. októbergulapressan 16:30 Enska úrvalsdeildin (Wolves - West Ham) 18:15 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Tottenham) 20:00 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 20:55 Football Legends (Maradona) Að þessu sinni verður fjallað um Diego Maradona sem er talinn besti knattspyrnumaður allra tima að margra mati. 21:25 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin krufin til mergjar. 21:55 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan) Sunnudagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg umræða um enska boltann. 22:55 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Sunderland) 08:00 My Blue Heaven (Á bleiku skýi) 10:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear (Beint á ská 2 ½: Óttinn yfirvofandi) Leslie Nielsen snýr aftur í framhaldsmynd um hinn nautheimska en lygilega lánsama Frank Drebin lögregluvarðstjóra. 12:00 Space Jam (Geimkarfa) 14:00 My Blue Heaven (Á bleiku skýi) 16:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear (Beint á ská 2 ½: Óttinn yfirvofandi) Leslie Nielsen snýr aftur í framhaldsmynd um hinn nautheimska en lygilega lánsama Frank Drebin lögregluvarðstjóra. 18:00 Space Jam (Geimkarfa) 20:00 You Don‘t Mess with the Zohan (Hársnyrtirinn Zohan) 22:00 Cake: A Wedding Story (Saga af brúðkaupi) Stórsmellin og fersk gamanmynd um ungt par sem virðist vera dæmt til ógæfu eru þvinguð af foreldrum sínum til þess að halda stórt og íburðarmikið brúðkaup. Brúðurin tilvonandi ákveður að taka málin í eigin hendur og viðburðurinn fer allur rækilega úr böndunum. 00:00 Stardust (Stjörnuryk) 02:05 Yes (Svarið) Dramatísk mynd um konu sem er föst í ástlausu hjónabandi og ákveður að upplifa rómantískt ástarævintýri með ókunnugum manni. 04:00 Cake: A Wedding Story (Saga af brúðkaupi) Stórsmellin og fersk gamanmynd um ungt par sem virðist vera dæmt til ógæfu eru þvinguð af foreldrum sínum til þess að halda stórt og íburðarmikið brúðkaup. Brúðurin tilvonandi ákveður að taka málin í eigin hendur og viðburðurinn fer allur rækilega úr böndunum. 06:00 Old School (Gamli skólinn) Grínmynd um þrjá félaga í alvarlegri tilvistarkreppu. Mitch, Frank og Beanie hafa mátt þola ýmislegt en þeir halda að lausn vandans sé að upplifa ungdómsárin aftur. Þremenningarnir leigja sér stórt hús nærri gamla skólanum sínum og taka upp gamla siði og venjur. Ekki vantar fjörið en eftir dágóðan gleðiskammt fara að renna tvær grímur á félagana. 19:00 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 19:40 Falcon Crest (19:22) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 20:30 Little Britain (1:6) (Litla Bretland) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Cougar Town (19:24) (Allt er fertugum fært) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtn- ey Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar en afar óöruggrar, einstæðrar móður unglingsdrengs. Hana langar að hitta draumaprinsinn en á erfitt með að finna réttu leiðina til þess enda finnst henni hún engan veginn samkeppnishæf í stóra stefnumótaleiknum. 22:15 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og gamanþáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 23:00 The Shield (7:13) (Sérsveitin) 23:50 Daily Show: Global Edition (Spjallþátt- urinn með Jon Stewart) 00:15 Little Britain (1:6) (Litla Bretland) 00:45 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 01:25 Falcon Crest (19:22) (Falcon Crest) 02:15 Fréttir Stöðvar 2 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:55 The Marriage Ref (6:12) (e) Bráðskemmtileg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. Grínistinn Jerry Seinfeld er hugmyndasmiðurinn á bak við þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa. Sérfræðingarnir að þessu sinni eru grínistinn Jimmy Fallon, söngkonan Sheryl Corw og leikkonan Kirstie Alley. 16:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:30 Dr. Phil 18:10 Nýtt útlit (5:12) (e) 19:00 Judging Amy (1:23) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:45 Accidentally on Purpose (10:18) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta aldri sem verður ólétt eftir einnar nætur kynni með ungum fola. Billie og Zack fara á námskeið fyrir verðandi foreldra en vegna anna verða þau að fara í sitt hvoru lagi. Þau komast fljótt að því hversu lítið þau vita um foreldrahlutverkið. 20:10 Spjallið með Sölva (5:13) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru. Að þessu sinni ræðir hann við Eirík Jónsson og Þorbjörgu Marinósdóttur sem yfirgáfu ritstjórn Séð og heyrt nýverið. Bergþór Pálsson kennir borðsiði og skyggnst er inn í veröld Hilmis Kolbeinssonar sem er Star Wars aðdáandi af lífi og sál. 20:50 Parenthood (3:13) 21:35 America‘s Next Top Model (3:13) 22:25 Secret Diary of a Call Girl (3:8) Skemmti- leg og ögrandi þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. Skilin milli viðskipta og ánægju verða óljós eftir að samband Belle og Duncans tekur óvænta stefnu. Belle á erfitt með að sætta sig við að Jackie og Ben séu að byrja saman. 22:55 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:40 CSI: Miami (3:24) (e) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Þrír strandblakgæjar detta niður dauðir þegar þeir taka þátt í góðgerðarmóti og konan sem skipulagði mótið liggur undir grun. 00:30 CSI: New York (24:25) (e) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Stella kemst að því að grískir fornmunir tengjast morðmáli sem hún hún rannsakar og hún er tilbúin að fórna öllu til að upplýsa málið. Hún rekur slóðina til Grikklands og kemst á á snoðir um einn af stærstu leyndardómum mannkynssögunnar. 01:15 Premier League Poker II (11:15) (e) Skemmtilegt pókermót þar sem 12 af sterkustu pókerspilurum heims reyna með sér. 03:00 Pepsi MAX tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó grínmyndin rólegur, kisi Satan getur sem sagt brugðið sér í allra kvikinda líki. 30 afþreying 20. október 2010 Miðvikudagur Stöð 2 hefur sýningar á þáttunum Human Target á fimmtudag. Um er að ræða spennuþætti sem fjalla um Christopher nokkurn Chance. Hann lifir fyrir adrenalín og er eins kon- ar ofurhetja. Chance hjálpar fólki að leysa nánast óleysanleg verkefni en þættirnir eru blanda af gríni og spennu. Það er leikstjórinn McG sem er maðurinn á bak við þættina en hann gerði einnig hina geysivinsælu þætti Chuck. Þá hefur hann leikstýrt þekktum myndum á borð við Char- lie‘s Angels og Terminator: Salvation. Þættirnir Human Target eru byggðir á samnefndri teiknimyndasögu. í sjónvarpinu á fimmtudag... 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn Krypto, Ævintýri Juniper Lee, Ofuröndin 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasamari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 11:00 Lois and Clark: The New Adventure (8:21) (Lois og Clark) Sígildir þættir um blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að hann leikur tveimur skjöldum. 11:50 Extreme Makeover: Home Edition (3:25) (Heimilið tekið í gegn) Fimmta þáttaröð hins sívinsæla Extreme Makeover: Home Edition. Þúsundþjalasmiðurinn Ty Pennington heimsækir fjölskyldur sem eiga við erfiðleika að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá grunni. Það er ótrúlegt að sjá breytingarnar enda er nýja húsnæðið hannað sérstaklega fyrir fjölskylduna sem þar mun búa. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Gossip Girl (8:22) (Blaðurskjóðan) Þriðja þáttaröðin um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. Þótt dramatíkin sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé með hverjum og hvernig eigi að vera klæddur í næsta glæsipartíi. 13:45 Ghost Whisperer (18:23) (Draugahvíslarinn) 14:40 E.R. (21:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 15:30 iCarly (9:25) (iCarly) Skemmtilegir þættir um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum útvarpsþætti sem hún sendir út heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina. 15:53 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblökumaðurinn, Ofuröndin, Ofurhundurinn Krypto 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (2:23) (Simpson-fjölskyldan 10) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (24:24) 19:45 How I Met Your Mother (2:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) Í þessari fjórðu seríu af gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún í raun er. 20:10 Pretty Little Liars (8:22) (Lygavefur) . 20:55 Grey‘s Anatomy (4:22) (Læknalíf) 21:45 Medium (5:22) (Miðillinn) Sjötta þáttaröð þessa dulmagnaða spennuþáttar sem fjallar um sjáandann Allison Dubois sem gegn eigin vilja sér í draumum sínum skelfilega glæpi sem hafa ekki enn verið framdir. Þessi náðargáfa hennar gagnast lögreglunni vitaskuld við rannsókn málanna og er hún því gjarnan kölluð til aðstoðar. 22:30 Nip/Tuck (4:19) (Klippt og skorið) 23:15 Sex and the City (3:18) (Beðmál í borginni) 23:45 NCIS: Los Angeles (9:24) (NCIS: Los Angeles) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í höfuðborginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. 00:30 The Closer (15:15) (Málalok) Fimmta þáttaröð þessarar rómantísku og gamansömu spennuþáttaraðar um Brendu Leigh Johnson. Ásamt því að leiða sérstaka morðrannsóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles þarf hún að takast á við afar viðkvæmt einkalíf. 01:15 The Forgotten (13:17) (Hin gleymdu) Spennuþættir í anda Cold Case með Christian Slater í aðalhlutverki. Þættirnir fjalla um óbreytta borgara sem taka lögin í eigin hendur og klára rannsókn á ákveðnum sakamálum sem lögreglan hefur gefist upp á. 02:00 X-Files (21:24) (Ráðgátur) Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að hindra leit þeirra að sannleikanum. 02:45 E.R. (21:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 03:30 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 04:00 Wrong Turn 2: (Röng beygja 2) Hrollvekja um hóp keppenda í raunveruleikaþætti sem lendir í klóm skuggalegrar fjölskyldu. 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. grín og hasar 06:00 ESPN America 17:10 Golfing World (e) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Grand Slam of Golf 2010 (1:2) (e) 21:00 PGA Grand Slam of Golf 2010 (2:2) Sigurvegararnir á risamótunum fjórum eigast við á árlegu móti sem fer núna fram á Bermúda. Í verðlaunapottinum eru 1,35 milljónir dollara. Sigurvegararnir fjórir í ár eru Phil Mickelson (Masters), Graeme McDowell (US Open), Louis Oosthuizen (The Open) og Martin Kaymer (PGA Championship). Mickelson getur ekki tekið þátt og Ernie Els mætir í hans stað. Tiger Woods hefur 7 sinnum sigrað á þessu móti sem haldið hefur verið 01:00 Golfing World (e) 01:50 ESPN America skjár goLF 07:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) 15:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - (E)) 17:20 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) 18:00 Meistaradeild Evrópu / Upphitun (Meistaradeildin - upphitun) 18:30 Meistaradeild Evrópu (Inter - Tottenham) 20:40 Meistaradeild Evrópu 21:20 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd. - Bursaspor) 23:10 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Köbenhavn) 01:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) 16.05 Kaldal Heimildamynd um Jón Kaldal sem var starfandi ljósmyndari í Reykjavík í 49 ár og tók yfir hundrað þúsund myndir. Myndir Kaldals bera sterk höfundareinkenni, þær kalla fram manninn að baki svipnum og bera því vitni að hann var afburða fagmaður og mikill mannþekkjari. Dagskrárgerð: Rúnar Gunnarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.50 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var...lífið (9:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Snillingarnir (4:28) (Little Einsteins) 18.24 Sígildar teiknimyndir (4:42) (Classic Cartoon) 18.31 Gló magnaða (4:19) (Kim Possible) Þáttaröð um Gló sem er ósköp venjuleg skólastelpa á daginn en á kvöldin breytist hún í magnaða ofurhetju og berst við ill öfl. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty (81:85) (Ugly Betty) 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið (Klaus Naumann) Bogi Ágústsson ræðir við Klaus Naumann, fyrrverandi formann þýska herráðsins og formann hermálanefndar NATÓ. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.50 Tankograd (Tankograd) 23.50 Landinn Frétta og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einars- son og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.20 Kastljós Endursýndur þáttur. 01.00 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 01.10 Dagskrárlok stöð 2 kl. 21:25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.